bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 21:50

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: Firefox vandræði
PostPosted: Thu 05. Jan 2006 10:21 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 03. Dec 2005 11:54
Posts: 53
Ég er að nota Firefox 1.5 og lendi alltaf í vandræðum með þennan vef. Þannig er að ég loggast alltaf út, það er eins og það séu einhver vandræði með session hjá mér, ég er að nota firefox á nokkrum öðrum spjallborðum og þar er þetta aldrei neitt vandamál. Veit einhver hvað þetta gæti verið og hvort ég geti e-ð lagað þetta með að fikta í "about:config" hjá mér ? og eru einhverjir aðrir að lenda í þessu ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Jan 2006 10:24 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
Prófaðu að upgrade-a Rebbann
http://static.hugi.is/misc/forrit/mozilla/1.7/

Held að maður verði að vera með cookies enabled líka.
Vertu ekkert að rugla í about:config, þarft þess ekki.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Jan 2006 10:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
Þetta byrjaði bara allt í einu hjá mér akkurat eins og þú varst að lýsa þessu.. en allt í lagi með l2c og svoleiðis....

_________________
Gunni 8663170

BMW M5 Anthrazit Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Jan 2006 10:44 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 03. Dec 2005 11:54
Posts: 53
GunniT wrote:
Þetta byrjaði bara allt í einu hjá mér akkurat eins og þú varst að lýsa þessu.. en allt í lagi með l2c og svoleiðis....

sama hér þetta er virkilega pirrandi, og mig langar alls ekki að fara aftur í Internet Exploder sérstaklega þegar M$ eru ekki búnir að gefa út nýjan patch út af þessum "nýja" veikleika með myndirnar og video fælana. Maður þarf ekki að hafa áhyggjur af því í FF.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Jan 2006 16:11 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Gerðist hjá mér ef að ég var ekki með www. fyrir framan

eftir að ég skellti www. í bookmarkið þá var þetta ljúft


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Jan 2006 16:44 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 03. Dec 2005 11:54
Posts: 53
IceDev wrote:
Gerðist hjá mér ef að ég var ekki með www. fyrir framan

eftir að ég skellti www. í bookmarkið þá var þetta ljúft


Athyglisvert ég prófa þetta, vonandi virkar þetta. Takk takk


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Jan 2006 17:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
má ég spirja. hvað er þetta FireFox.
*Edit*
Æ sorrý. ég gleimdi því að það á að Googla fyrst.
ég googlaði og fann að þetta er eithvað forrit til að skoða vefsíður á netinu svopða og Explorer :) bara betra víst.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Jan 2006 18:49 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 25. Feb 2005 21:41
Posts: 1045
Location: Spánn
trapt wrote:
Prófaðu að upgrade-a Rebbann
http://static.hugi.is/misc/forrit/mozilla/1.7/

Held að maður verði að vera með cookies enabled líka.
Vertu ekkert að rugla í about:config, þarft þess ekki.


þetta er mozilla 1.7 , held að Firefox sé bara kominn upp í 1.5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Jan 2006 18:57 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 03. Apr 2005 03:44
Posts: 89
Hemmi wrote:
trapt wrote:
Prófaðu að upgrade-a Rebbann
http://static.hugi.is/misc/forrit/mozilla/1.7/

Held að maður verði að vera með cookies enabled líka.
Vertu ekkert að rugla í about:config, þarft þess ekki.


þetta er mozilla 1.7 , held að Firefox sé bara kominn upp í 1.5


Er það sitthvor hluturinn? Ég hef reyndar nánast undantekningalaust bara notað IE sjálfur, en ég hélt að vafrinn héti Mozilla Firefox?

_________________
Jónatan
xiberius@gmail.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Jan 2006 18:58 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 25. Feb 2005 21:41
Posts: 1045
Location: Spánn
xiberius wrote:
Hemmi wrote:
trapt wrote:
Prófaðu að upgrade-a Rebbann
http://static.hugi.is/misc/forrit/mozilla/1.7/

Held að maður verði að vera með cookies enabled líka.
Vertu ekkert að rugla í about:config, þarft þess ekki.


þetta er mozilla 1.7 , held að Firefox sé bara kominn upp í 1.5


Er það sitthvor hluturinn? Ég hef reyndar nánast undantekningalaust bara notað IE sjálfur, en ég hélt að vafrinn héti Mozilla Firefox?


Mozilla er eitt og Mozilla Firefox er annað ;) mozilla er svipaður netscape


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Jan 2006 19:03 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 03. Apr 2005 03:44
Posts: 89
Ok, gott að vita :)

_________________
Jónatan
xiberius@gmail.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group