bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hvað ætla menn að drekka í kveld? /núna/
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=13197
Page 1 of 3

Author:  gunnar [ Sat 31. Dec 2005 22:03 ]
Post subject:  Hvað ætla menn að drekka í kveld? /núna/

Ég er að hella í mig Stella Artois...

Svo færir maður sig yfir í eitthvað annað..

Author:  arnibjorn [ Sat 31. Dec 2005 22:04 ]
Post subject: 

Lite maður.. pass uppá línurnar :wink:

Author:  Helgi M [ Sat 31. Dec 2005 22:05 ]
Post subject:  Re: Hvað ætla menn að drekka í kveld? /núna/

gunnar wrote:
Ég er að hella í mig Stella Artois...

Svo færir maður sig yfir í eitthvað annað..


Haha ég ætlaði að byrja akkurat svona þráð áðan, og svo datt mer kannski í hug að það væri komið nóg af hátíðarþráðum,, en víst að þetta er byrjað þá læt ég flakka,, ég er með 4 kjéddlingarbjóra til að veiða með trollið úti í kvöld, heheheh :lol: og svo er ég með 350 ml vodka sem ég btw drekk öðruvísi en aðrir, og svo með 500 ml af hot´n sweet og ég ætla að drekka þangað til að ég get ekki meir í kvöld, hehe :lol: :lol:

Author:  Svezel [ Sat 31. Dec 2005 22:12 ]
Post subject: 

það verður bjórhlaðborð í kvöld 8)

Author:  Helgi M [ Sat 31. Dec 2005 22:16 ]
Post subject: 

Svezel wrote:
það verður bjórhlaðborð í kvöld 8)


Það er eitthvað sem ég bara hef aldrey skilið og mun aldrey skilja með ykkur bjórdrykkjumenninna,, hvernig þið getið drukkið þetta,, ég þoli uppí sirka 4 bjóra og þá er ég orðinn veikur og flökurt,, og svo sérstaklega daginn eftir verð ég handónýtur, bara svo veikur af þessu,, en þegar að við erum að tala um vodkann eða eitthvaðp sterkt þá er ég mættur í boðið, hehe :D

Author:  gunnar [ Sat 31. Dec 2005 22:20 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
Lite maður.. pass uppá línurnar :wink:


Fag... :lol: :lol: :lol: :lol:

Author:  Svezel [ Sat 31. Dec 2005 22:23 ]
Post subject: 

ég er hættulegur í bjórnum....eins og kraftslimir hafa margoft séð :oops:

þegar ég var í menntó þá tók maður alltaf 3kippur á öll böll og hætti ekki fyrr en síðasti bjórinn var í bindinu :lol: good times 8)

stefnan í kvöld er kippa af thule í gleri, kippa af grolsch í gleri, kippa af miller ( :oops: ), kippa af viking jólabjór, kippa af tuborg í dós og loks peli af gini :drunk:

ef ég verð ekki ónýtur á morgun þá skal ég hundur heita :whistle:

Author:  íbbi_ [ Sat 31. Dec 2005 22:25 ]
Post subject: 

það fór úr mér allt djammstuð þannig að ég heng bara heima í freekar fúlu skapi :evil:

Author:  pallorri [ Sat 31. Dec 2005 22:33 ]
Post subject: 

gunnar wrote:
Ég er að hella í mig Stella Artois...

Svo færir maður sig yfir í eitthvað annað..


Ó fokking já Stella Artois er seldur ííískaldur í bíóhúsum í Belgíu

Btw einhver hér sem hefur kynnst bjórmenningunni í .be?
Góðar stundir með góðum belgískum bjór :)

Tvær kippur af Tuborg hjá mér, nóg af kampavíni og svo peli af vodka.

DREKKIÐ EINS MIKIÐ OG ÞIÐ GETIÐ Í KVÖLD. **SPRENGJA**

Góðar stundir ;)

Author:  Benzari [ Sat 31. Dec 2005 23:12 ]
Post subject: 

Heitt vatn með engiferrót, hvítlauk og sítrónu!

+ nokkur Koníakglös

YES gaman að vera slappur á áramótum.

Author:  gunnar [ Sat 31. Dec 2005 23:15 ]
Post subject: 

Oj :?

Author:  Helgi M [ Sat 31. Dec 2005 23:16 ]
Post subject: 

Benzari wrote:
Heitt vatn með engiferrót, hvítlauk og sítrónu!

+ nokkur Koníakglös

YES gaman að vera slappur á áramótum.


ehemm,, ég er ekki alveg að hrista pálmaetréð ef þú veist hvert ég er að fara :idea: :?: :lol:

Author:  pallorri [ Sat 31. Dec 2005 23:28 ]
Post subject: 

Helgi M wrote:
Benzari wrote:
Heitt vatn með engiferrót, hvítlauk og sítrónu!

+ nokkur Koníakglös

YES gaman að vera slappur á áramótum.


ehemm,, ég er ekki alveg að hrista pálmaetréð ef þú veist hvert ég er að fara :idea: :?: :lol:


Væntanlega veikur heima með hálsbólgu og annað viðbjóð.

Author:  Twincam [ Sat 31. Dec 2005 23:28 ]
Post subject: 

hmm.. 2 kippur af Carlsberg í gleri hérna...

svo á ég hálfan af vodka sem verður áreiðanlega fargað...

hálfa flösku af sirka 20 ára maltviský... :? sé til hvort mig langi í það...

og svo er ég að velta því fyrir mér hvort ég ætti að opna Stroh 60 flöskuna mína.. en ég veit að ef ég geri það, þá endar þetta með ósköpum.. :lol:


svo á ég nú eitthvað rauðvínsglundur og 20+ ára gamalt Ballantines viský... en ég er bara ekki beint í viský stuði :roll:

Author:  Helgi M [ Sat 31. Dec 2005 23:29 ]
Post subject: 

trapt wrote:
Helgi M wrote:
Benzari wrote:
Heitt vatn með engiferrót, hvítlauk og sítrónu!

+ nokkur Koníakglös

YES gaman að vera slappur á áramótum.


ehemm,, ég er ekki alveg að hrista pálmaetréð ef þú veist hvert ég er að fara :idea: :?: :lol:


Væntanlega veikur heima með hálsbólgu og annað viðbjóð.


hahahhahahahaha,,, um stund h´ler ég að hann væir í sundbol með hasselhoff í botni marr, hehe,, en gleðilegt n´æyár littlu rúsínurassgötin mín :P :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol:

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/