bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Jæja félagar, áramótaheitin?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=13186
Page 1 of 6

Author:  Henbjon [ Sat 31. Dec 2005 03:46 ]
Post subject:  Jæja félagar, áramótaheitin?

Hver eru áramótaheitin hjá ykkur í ár?

Mitt er að kaupa mér minn fyrsta BMW og ég ætla að reyna að standa við það.

Author:  Jónki 320i ´84 [ Sat 31. Dec 2005 03:50 ]
Post subject: 

Drulla mér í ræktina :wink:

Author:  IceDev [ Sat 31. Dec 2005 03:57 ]
Post subject: 

Kaupa mér bíl

Author:  HPH [ Sat 31. Dec 2005 04:03 ]
Post subject: 

1.Hróaskelda.
2.Hróaskelda.
3.Iceland Airwaves.
4.Komast í Kvikmyndaskóla íslands.

Author:  GunniT [ Sat 31. Dec 2005 04:36 ]
Post subject: 

hætta að reykja :D

Author:  Kristjan [ Sat 31. Dec 2005 05:56 ]
Post subject: 

Gera bílinn minn 100%

Fara í skóla

Skella mér á hróarskeldu

Author:  Hannsi [ Sat 31. Dec 2005 06:07 ]
Post subject: 

Léttast! losa mig viðnokkra E30 bíla :lol:

Author:  Angelic0- [ Sat 31. Dec 2005 07:53 ]
Post subject: 

Sofna núna, og vona að ég vakni ekkert aftur...

Author:  Valdi- [ Sat 31. Dec 2005 07:59 ]
Post subject: 

Fara í ræktina aftur.
Hætta að reykja.

Author:  Schnitzerinn [ Sat 31. Dec 2005 08:22 ]
Post subject: 

Byrja að reykja, drekka og dópa, lenda í fangelsi og bara hit rock bottom. Svo rífa mig uppúr þessu öllu og taka þátt í fitness móti í nóvember :P :lol:



Nei, ætli maður setji sér það ekki sem aðal áramótaheit að eignast e39 540 8) Svo drullar maður sér í ræktina og tekur af sér bumbuna. :wink: Image

Author:  fart [ Sat 31. Dec 2005 09:33 ]
Post subject: 

Nurburgring, á M5, cabrio og með ringtaxi.

Author:  Geirinn [ Sat 31. Dec 2005 10:55 ]
Post subject: 

Gera bílinn 100% og hætta að fjandans reykja.

Author:  Djofullinn [ Sat 31. Dec 2005 11:38 ]
Post subject: 

Ég tók áramótaheitin mánuði of snemma og hætti að reykja í byrjun des :)
Ætli það verði ekki bara að gera blæjuna flotta og byrja á þessum E21 bíl

Author:  Helgi M [ Sat 31. Dec 2005 12:39 ]
Post subject: 

Humm það væri betra að hætta að reykja, en ég hef það planað við önnur heit, hehe :D en ætli að það verði þá ekki bara að byrja að safna fyrir "stærri" BMW :wink:

Author:  IvanAnders [ Sat 31. Dec 2005 12:56 ]
Post subject: 

Taka mig á í fjármálum :oops: og kaupa BMW sem verðlaun fyrir það :D

Page 1 of 6 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/