bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

W221
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=13139
Page 1 of 2

Author:  íbbi_ [ Wed 28. Dec 2005 17:26 ]
Post subject:  W221

lorenzer sýningarbíll, ekki slæmt með v12 biturbo

Image

Image

Image


nokkuð sætur, fúla samt ekki þessi frambretti, og vildi nú heldur bara AMG bíl 8)

Author:  Benzari [ Wed 28. Dec 2005 17:41 ]
Post subject: 

Óþolandi þessi bretti.

Vindskeið á skotti er líka no no, en þessi þarf líklega á henni að halda :twisted:

Author:  íbbi_ [ Wed 28. Dec 2005 17:44 ]
Post subject: 

mér finnst nefnilega brettin kúl 8) ertu búin að skoða þennan svarta sem er komin hingað? lúkkar alveg fáránlega vel í real, þessi bretti eru meira og minna kominn á allt hjá þeim núna

Author:  Djofullinn [ Wed 28. Dec 2005 17:52 ]
Post subject: 

:shock: Vá .... Þetta er mjög vel heppnað

Author:  basten [ Wed 28. Dec 2005 18:38 ]
Post subject: 

Alltaf sami MB perraskapurinn hjá þér íbbi_ :wink:

Author:  íbbi_ [ Wed 28. Dec 2005 19:25 ]
Post subject: 

að sjálfsögðu 8) ég hef alltaf viljað meina það að til að þekkja bmw.. þá þurfi maður að þekkja benz (og öfugt) því að hvernig er betra að dæma bílana en útfrá því sem helsti samkepnisaðilin er að gera?

ólíkt af því virðist vera mörgum þá er ég bara jafn heitur fyrir báðum merkjunum 8)

Author:  Jón Ragnar [ Wed 28. Dec 2005 22:10 ]
Post subject: 

Fullkominn!

Mætti vera með hottaðara grill! 8)

Author:  Jónki 320i ´84 [ Wed 28. Dec 2005 22:45 ]
Post subject: 

Kemur mjög vel út, og þessi vélakostur er ekki slæmur 8)

Author:  íbbi_ [ Wed 28. Dec 2005 23:13 ]
Post subject: 

nei, 600 bíllin er 517hö og yfir 800nm :D

Author:  Jónki 320i ´84 [ Wed 28. Dec 2005 23:17 ]
Post subject: 

íbbi_ wrote:
nei, 600 bíllin er 517hö og yfir 800nm :D


Það eina sem ég hef að segja er :shock:

Author:  Djofullinn [ Wed 28. Dec 2005 23:18 ]
Post subject: 

Holy shit :shock:
Hvað kostar svona gaur?

Author:  Svezel [ Wed 28. Dec 2005 23:36 ]
Post subject: 

full kanalegur í útliti fyrir minn smekk, too plastic....

Author:  Stefan325i [ Thu 29. Dec 2005 00:24 ]
Post subject: 

þetta er skemtilegt ég og gunni fórum á þessa sýningu í essen

hér eru bílar af sama bás myndr sem ég tók

Image

Image

Image

Author:  gunnar [ Thu 29. Dec 2005 00:51 ]
Post subject: 

Stefan325i wrote:
þetta er skemtilegt ég og gunni fórum á þessa sýningu í essen

hér eru bílar af sama bás myndr sem ég tók


Image


Ótrúlegt hvað einar felgur geta skemmt einn bíl... EFRI.


Image




HAWTT!!!

Author:  Henbjon [ Thu 29. Dec 2005 02:28 ]
Post subject: 

Djöfull væri ég til í einn ás 8)

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/