| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/  | 
|
| BMW spurning úr trivia https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=13138  | 
	Page 1 of 4 | 
| Author: | Arnarf [ Wed 28. Dec 2005 16:59 ] | 
| Post subject: | BMW spurning úr trivia | 
Jæja, ég fékk 20 ára afmælisútgáfu af trivia í jólagjöf og ein spurning tengdist bmw sem kom mér nokkuð á óvart, eiginlega trúi því varla, en hún hljómar svo: Hvaða algengi búnaður varð ekki staðalbúnaðir í 5-línu bmw fyrr en árið 1995? Skal koma með svarið eftir að nokkrir hafa giskað  | 
	|
| Author: | fart [ Wed 28. Dec 2005 16:59 ] | 
| Post subject: | |
Airbag.  | 
	|
| Author: | Schulii [ Wed 28. Dec 2005 17:09 ] | 
| Post subject: | |
Breiðari nýrun  | 
	|
| Author: | Benzari [ Wed 28. Dec 2005 17:11 ] | 
| Post subject: | |
Rafmagn í rúðum  | 
	|
| Author: | Arnarf [ Wed 28. Dec 2005 17:11 ] | 
| Post subject: | |
Fleiri að giska? Fart, giskaðu aftur Hún var orðrétt svona, þó að það muni ekki miklu (var að finna spjaldið) Hvaða algengi búnaður í bílum var ekki staðalbúnaður í 5-seríunni hjá BMW fyrr en árið 1995?  | 
	|
| Author: | Djofullinn [ Wed 28. Dec 2005 17:13 ] | 
| Post subject: | |
Airbag fyrir farþegasætið frammí? Rafdrifnar rúður að aftan? Eða bara rafdrifnar rúður yfirhöfuð? ABS?  | 
	|
| Author: | Arnarf [ Wed 28. Dec 2005 17:14 ] | 
| Post subject: | |
Ekki einu sinni nálægt því  | 
	|
| Author: | Djofullinn [ Wed 28. Dec 2005 17:17 ] | 
| Post subject: | |
Arnarf wrote: Ekki einu sinni nálægt því 
Shæææt Hummmmmms höfuðpúðar afturí? Stefnuljós á hliðum?  | 
	|
| Author: | gstuning [ Wed 28. Dec 2005 17:19 ] | 
| Post subject: | |
Spólvörn??  | 
	|
| Author: | fart [ Wed 28. Dec 2005 17:19 ] | 
| Post subject: | |
ABS? Spólvörn? Samlæsingar?  | 
	|
| Author: | Arnarf [ Wed 28. Dec 2005 17:19 ] | 
| Post subject: | |
Ennþá lengra frá því  | 
	|
| Author: | fart [ Wed 28. Dec 2005 17:21 ] | 
| Post subject: | |
Öskubakki? Varadekk? Passenger Airbag?  | 
	|
| Author: | ta [ Wed 28. Dec 2005 17:21 ] | 
| Post subject: | |
álfelgur?  | 
	|
| Author: | Djofullinn [ Wed 28. Dec 2005 17:21 ] | 
| Post subject: | |
Þokuljós? Nei væntanlega til einhverjir E39 sem eru ekki með þokuljósum  | 
	|
| Author: | gstuning [ Wed 28. Dec 2005 17:21 ] | 
| Post subject: | |
Arnarf wrote: Ennþá lengra frá því 
Rafmagn í sætum?  | 
	|
| Page 1 of 4 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/  | 
|