bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Gjafirnar þetta árið hjá ykkur spjallverjar góðir? :) https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=13124 |
Page 1 of 2 |
Author: | pallorri [ Tue 27. Dec 2005 10:20 ] |
Post subject: | Gjafirnar þetta árið hjá ykkur spjallverjar góðir? :) |
Leitt að vera orðinn svona gamall og fá færri gjafir en foreldrar manns, heh. En ég fékk: Hvít sérsaumuð jakkaföt Artemis Fowl - Blekkingin eftir Eoin Colfer Vetrarborgina eftir Arnald Indriðason Joe Boxer síðar náttbuxur ![]() Boli Nærföt Belti Money Konfekt Voðalega eitthvað ójólalegt að fá pening en manni vantar alltaf túkall ![]() Ooooog hvað fenguði svo í jólagjöf drengir ? Jólakveðja, Palli ![]() |
Author: | íbbi_ [ Tue 27. Dec 2005 11:59 ] |
Post subject: | |
m.a fékk ég peysu frá mömmu minni með stóru dollaramerki framan á sem er skrifað yfir, "lame in bed but rich!" ![]() |
Author: | arnibjorn [ Tue 27. Dec 2005 12:02 ] |
Post subject: | |
íbbi_ wrote: m.a fékk ég peysu frá mömmu minni með stóru dollaramerki framan á sem er skrifað yfir, "lame in bed but rich!"
![]() ![]() |
Author: | Einarsss [ Tue 27. Dec 2005 12:07 ] |
Post subject: | |
arnibjorn wrote: íbbi_ wrote: m.a fékk ég peysu frá mömmu minni með stóru dollaramerki framan á sem er skrifað yfir, "lame in bed but rich!" ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | IvanAnders [ Tue 27. Dec 2005 12:44 ] |
Post subject: | |
Ég virðist ekki vera jafn skemmtilegur og ég sjálfur stóð í trú um, ![]() fólk virðist vilja hafa mig sofandi bara því að ég fékk Simpson náttföt ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ég var líka í náttfötum allt aðfangadagskvöld, allan jóladag og allan annan í jólum, þó að ég hafi verið að vinna í 8 tíma ![]() ![]() |
Author: | gunnar [ Tue 27. Dec 2005 14:15 ] |
Post subject: | |
Fékk fullt af bolum, Einn sem stendur á "Parents for sale, buy one, get the another one for free" Útlandarferð á fótboltaleik Sailesh á dvd. Nýja skó Peysu, buxur, sokka, nærföt. Jólasvein sem hristir rassinn og syngur "shake, shake shake," Bjórglös Og sitthvað fleira. |
Author: | DiddiTa [ Tue 27. Dec 2005 14:50 ] |
Post subject: | |
66° Norður peysu og svona flísdót til að vera í innanundir, orðinn góður fyrir útivinnuna ![]() Skyrtu gsm síma frá frúnni Djöfull fáið þið mikið af dóti orðnir svona hundgamlir líka ![]() |
Author: | Twincam [ Tue 27. Dec 2005 15:58 ] |
Post subject: | |
hmm.. það sem ég man eftir var.. dvd myndir fjarstýringu á myndavélina mína aukabatterý í myndavélina mína bol.. nammi... pening frá ömmu gömlu.. og helvíti töff Casio úr.. meira held ég að það hafi ekki verið.. |
Author: | arnibjorn [ Tue 27. Dec 2005 16:02 ] |
Post subject: | |
jæja það sem að stóð uppúr öðru var Xenon ljósakit og levis buxur! Svo var þetta bara svona það venjulega.. Dvd myndir, fékk tvær bækur.. reyndar sama bókin en það BMW bókin þarna stóra með sögu bmw eða öllum tegundunum og svo 3 peysur og konfekt... ![]() ![]() |
Author: | Henbjon [ Tue 27. Dec 2005 17:13 ] |
Post subject: | |
32" LCD Mjög töff frakki Leðurhanska og trefil(til að fara með frakkanum) 11 dvd myndir(nenni ekki að skrifa þær allar niður..) Tvo tveggja sæta sófa Hillusamstæðu undir the lcd Sófaborð Teppi Need for speed: MW ![]() Nærbuxur Dagatal Zippo lighter o.fl. |
Author: | arnibjorn [ Tue 27. Dec 2005 17:17 ] |
Post subject: | |
BmwNerd wrote: 32" LCD
Mjög töff frakki Leðurhanska og trefil(til að fara með frakkanum) 11 dvd myndir(nenni ekki að skrifa þær allar niður..) Tvo tveggja sæta sófa Hillusamstæðu undir the lcd Sófaborð Teppi Need for speed: MW ![]() Nærbuxur Dagatal Zippo lighter o.fl. Need for speed klárlega besta gjöfin ![]() |
Author: | Djofullinn [ Tue 27. Dec 2005 17:17 ] |
Post subject: | |
BmwNerd wrote: 32" LCD Hehe wtf? Var fólk að eyða mánaðarlaununum sínum í þig? Mjög töff frakki Leðurhanska og trefil(til að fara með frakkanum) 11 dvd myndir(nenni ekki að skrifa þær allar niður..) Tvo tveggja sæta sófa Hillusamstæðu undir the lcd Sófaborð Teppi Need for speed: MW ![]() Nærbuxur Dagatal Zippo lighter o.fl. ![]() |
Author: | Henbjon [ Tue 27. Dec 2005 17:20 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: BmwNerd wrote: 32" LCD Hehe wtf? Var fólk að eyða mánaðarlaununum sínum í þig? Mjög töff frakki Leðurhanska og trefil(til að fara með frakkanum) 11 dvd myndir(nenni ekki að skrifa þær allar niður..) Tvo tveggja sæta sófa Hillusamstæðu undir the lcd Sófaborð Teppi Need for speed: MW ![]() Nærbuxur Dagatal Zippo lighter o.fl. ![]() Hehe, nei alveg örugglega ekki.. ![]() |
Author: | Siggi H [ Tue 27. Dec 2005 17:42 ] |
Post subject: | |
ég skrifaði sjálfum mér jólakort þegar gamla settið var ekki heima og setti þau í pósthólfið og þóttist svo vera rosalega hissa þegar mamma kom með þau inn.. geri þetta alltaf en aldrei fattar hún það! ![]() annars fékk ég. dvd myndir föt pc tölvu frá sjálfum mér skó rakspíra og svona dót |
Author: | Jónki 320i ´84 [ Tue 27. Dec 2005 19:02 ] |
Post subject: | |
Ég fékk: Úr Jakka 3 boli rakspíra Perur í bílinnn minn mynd og svo það allra svalasta fjarstýrðan EVO frá Bróðir mínum sem vildi halda því fram að það yrðu allir að eiga EVO ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |