bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Átt þú kúrekastígvél?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=13098
Page 1 of 2

Author:  Kristjan [ Sat 24. Dec 2005 21:00 ]
Post subject:  Átt þú kúrekastígvél?

Spurning ársins.

Author:  Henbjon [ Sat 24. Dec 2005 21:23 ]
Post subject: 

Sounds like someone got cowboy-boots for christmas :wink:

Author:  Kristjan [ Sat 24. Dec 2005 21:27 ]
Post subject: 

BmwNerd wrote:
Sounds like someone got cowboy-boots for christmas :wink:


Nei nei, búinn að eiga þau lengi. Bara datt í hug að skoða hvað það væru margir aðrir eðal pimpar hér :lol:

Author:  Helgi M [ Sat 24. Dec 2005 21:46 ]
Post subject: 

Kristjan wrote:
BmwNerd wrote:
Sounds like someone got cowboy-boots for christmas :wink:


Nei nei, búinn að eiga þau lengi. Bara datt í hug að skoða hvað það væru margir aðrir eðal pimpar hér :lol:


Hehe flottur í kúrekastígvélunum í rauða pimbidípimp leðrinu marrr, hehe 8)

Author:  Hemmi [ Sat 24. Dec 2005 22:20 ]
Post subject:  Re: Átt þú kúrekastígvél?

En ef að maður á kúrekastígvél og er ekki kúl :roll:

Author:  Helgi M [ Sat 24. Dec 2005 22:36 ]
Post subject:  Re: Átt þú kúrekastígvél?

Hemmi wrote:
En ef að maður á kúrekastígvél og er ekki kúl :roll:


Þá er það bara að skella jónsa í tækið, setja upp sólgleraugun í myrkrinu, og setja v-tech límmiða eða ///M á bílinn og þá erum við að tala um tíkurnar í röðum á eftir þér marrr,, þarft sólahringsvakt á bílinn marrrr, hehehe :lol: :lol: :lol: :lol: :roll:

Author:  Svezel [ Sat 24. Dec 2005 23:46 ]
Post subject: 

nei ég er ekki midnight cowboy :roll:

Author:  saemi [ Sun 25. Dec 2005 00:27 ]
Post subject: 

Ehemmmm .. mér finnst kannski string-emil vera maðurinn...

En nei ég á ekki gayvél.

Author:  Kristjan [ Sun 25. Dec 2005 01:24 ]
Post subject: 

Stjáni er ekki kúreki en hann er harður fógeti.....


har har har

lighten up people það eru jól :lol:

Author:  IvanAnders [ Sun 25. Dec 2005 15:26 ]
Post subject: 

djöfull sé ég þetta fyrir mér í bíómynd, cameran við jörð, þannig að þú sérð bara sílsana á cabrio, Am I Evil (MetallicA) feidar inn, hurðin opnast og kúrekastígvélin stappa út úr bílnum og cameran færist hægt upp, þrengstu gallabuxur vestan svíþjóðar koma í ljós og kristján er eins og John Travolta (Danny Zuko) í Grease með stuttan Camel í ermabrotinu og rauða pimpaleðrið í bakgrunni 8)





:rollinglaugh:

Author:  pallorri [ Sun 25. Dec 2005 16:21 ]
Post subject: 

IvanAnders wrote:
djöfull sé ég þetta fyrir mér í bíómynd, cameran við jörð, þannig að þú sérð bara sílsana á cabrio, Am I Evil (MetallicA) feidar inn, hurðin opnast og kúrekastígvélin stappa út úr bílnum og cameran færist hægt upp, þrengstu gallabuxur vestan svíþjóðar koma í ljós og kristján er eins og John Travolta (Danny Zuko) í Grease með stuttan Camel í ermabrotinu og rauða pimpaleðrið í bakgrunni 8)

:rollinglaugh:



HAHAHAH talandi um geðveikt ímyndunarafl :lol:

Author:  Kristjan [ Sun 25. Dec 2005 20:26 ]
Post subject: 

IvanAnders wrote:
djöfull sé ég þetta fyrir mér í bíómynd, cameran við jörð, þannig að þú sérð bara sílsana á cabrio, Am I Evil (MetallicA) feidar inn, hurðin opnast og kúrekastígvélin stappa út úr bílnum og cameran færist hægt upp, þrengstu gallabuxur vestan svíþjóðar koma í ljós og kristján er eins og John Travolta (Danny Zuko) í Grease með stuttan Camel í ermabrotinu og rauða pimpaleðrið í bakgrunni 8)





:rollinglaugh:


Vá! Þetta er nákvæm lýsing á draumi sem mig dreymdi stuttu eftir að ég eignaðist bílinn. SNILLD.

Author:  Herra13 [ Sun 25. Dec 2005 21:06 ]
Post subject: 

ég á actually helvíti fín kúrekastígvél :D

Author:  IvanAnders [ Sun 25. Dec 2005 21:53 ]
Post subject: 

Konan er alltaf að reyna að setja mig í svona stígvél, ég hef ekki enn lagt í það :roll:

Author:  íbbi_ [ Sun 25. Dec 2005 23:38 ]
Post subject: 

ónei.. myndi ekki ganga í kúrekastígvélum gegn vænum mútum meirasegja

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/