bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Farartækin mín í gegnum tíðina
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=13095
Page 1 of 2

Author:  F2 [ Sat 24. Dec 2005 18:46 ]
Post subject:  Farartækin mín í gegnum tíðina

Jæja.. Fyrsta vélknúna dæmið sem ég átti var þetta snilldar hjól 8)
Orginal 50 cc og heil 8 hestöfl enn auðvitað var því fljótlega breytt í 70 cc og var alveg heil 18 hp 8) Virkaði skuggalega miðað við aðrar nöðrur

Derbi Senda SR
Image

Síðan 15 ára keypti ég fyrsta verkefnið mitt sem ég á enn...
uppgerð hefst vonandi næsta vetur :)

1980 924 Turbo
Image

síðan skipti ég Derbi uppí þetta hjól hjól hérna

husaberg 501 sem var búið að fikta smá í :lol: Mesta vitleysa sem 15 ára gutti getur gert enn aflið var meira enn nóg!

Image

Síðan þegar svali guttinn var kominn með æfingar akstur þá sást hann lengi vel á þessum 8) Þessi bíll er á leið síðan í uppgerð

1981 924
Image

Síðan fyrir bílprófið keypti ég bláan 924 til að vera á þegar ég fengi próf.. enn endaði víst á hvítum 944 þegar ég fékk prófið :shock:

1982 924
Image

Image

Image

Þegar það var mánuður í að ég yrði 17 keypti ég hvíta 944
Bíllinn var 86 árgerð og í mjög döpru ástandi... Enda hrundi mótorinn á 4 degi með próf... Fyrsta verkefni var að gera upp mótor og málaði felgurnar á sama tíma.. enn þetta var bara byrjunin á öllu sem er búið að gera fyrir þann bíl 8)

944 1986
Image

Image

Image

Síðan var kominn sá tími til að breyta smá til 8)

Image

Image

Image

Image

keypti síðan seinasta sumar eitt stykki ktm 250cc exc enn er nýlega búinn að selja það

Image

Author:  F2 [ Sat 24. Dec 2005 21:27 ]
Post subject: 

Síðan eignaðist ég þennan snilldar bíl í sumar 8)

1988 944 Turbo 8)

Image

Author:  Hemmi [ Sat 24. Dec 2005 22:18 ]
Post subject:  Re: Farartækin mín í gegnum tíðina

þessi er bara 8)
Image

Author:  Knud [ Sun 25. Dec 2005 01:28 ]
Post subject: 

Hvíti er náttúrulega töff..
En það er naumast að menn ætla ekki að vera uppiskroppa með project :)

Author:  Djofullinn [ Sun 25. Dec 2005 12:56 ]
Post subject: 

Svalur 8)
BTW þá átti vinur minn þennan bláa 924 og málaði hann svona, hann var kúkabrúnn áður :puker:

Á að setja túrbó mótorinn í hvíta? :naughty:

Author:  F2 [ Sun 25. Dec 2005 14:15 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
Svalur 8)
BTW þá átti vinur minn þennan bláa 924 og málaði hann svona, hann var kúkabrúnn áður :puker:

Á að setja túrbó mótorinn í hvíta? :naughty:


Planið er í vetur að búa til þónokkuð af hestöflum í hvíta já 8)

Og uppfæra bremsur og stífa hann aðeins :twisted:

Author:  pallorri [ Sun 25. Dec 2005 16:18 ]
Post subject:  Re: Farartækin mín í gegnum tíðina

Image

:drool: :drool: :drool: :drool: :drool: :drool:

Author:  F2 [ Sun 25. Dec 2005 16:30 ]
Post subject: 

Image
Image
Image
Image

Author:  F2 [ Wed 28. Dec 2005 23:02 ]
Post subject: 

Jæja okkur leiddist í morgun og keyptum xenon kerfi... High low beam.. 8000k!

Skelltum því í áðan á notime 8)

Image
Image
Image

Bara svalt :twisted:

Author:  Djofullinn [ Wed 28. Dec 2005 23:09 ]
Post subject: 

Djöfull er þetta flott!

En hey hvaða gaur er þetta í fjólubláa bolnum?

Author:  Jónki 320i ´84 [ Wed 28. Dec 2005 23:11 ]
Post subject: 

Nice, bara svalt 8)
verðið bara að redda öðrum perum í kastarana :wink:

Og þetta er Dóri frændi hans F2. sem er í fjólubláa bolnum

Author:  arnibjorn [ Wed 28. Dec 2005 23:13 ]
Post subject: 

Hvaða bíll er þarna hliðina á porsche-inum á neðstu myndinni?
Töff felga allavega :wink:

Author:  Jónki 320i ´84 [ Wed 28. Dec 2005 23:15 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
Hvaða bíll er þarna hliðina á porsche-inum á neðstu myndinni?
Töff felga allavega :wink:


Hondan hans Hödda

Image

Author:  arnibjorn [ Thu 29. Dec 2005 00:21 ]
Post subject: 

Ágætisbíll :)

Author:  F2 [ Thu 29. Dec 2005 00:22 ]
Post subject: 

all my cars will have xenon now 8)

Allt annað líf að keyra með þetta 8)

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/