bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
WAY OT: Sólarlagið í gær... https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=13093 |
Page 1 of 2 |
Author: | bimmer [ Sat 24. Dec 2005 15:17 ] |
Post subject: | WAY OT: Sólarlagið í gær... |
Eins og einhverjir tóku eftir þá var sólarlagið frekar flott í gær. Stóðst ekki freistinguna þar sem ég var með myndavélina í bílnum og smellti af myndum við Norðurbakkann í Hafnarfirði. Hafnarfjarðarhöfn er nú ekki beint eitthvað sem maður hefur tengt við fegurð dags daglega en í þessari birtu var þetta flott: ![]() Þetta er hraðsoðin samsetning á nokkrum myndum. |
Author: | arnibjorn [ Sat 24. Dec 2005 15:21 ] |
Post subject: | |
Helvíti flott hjá þér! ![]() |
Author: | Djofullinn [ Sat 24. Dec 2005 15:22 ] |
Post subject: | |
Vá ![]() ![]() ![]() |
Author: | IvanAnders [ Sat 24. Dec 2005 15:52 ] |
Post subject: | |
Geggjað ![]() |
Author: | fart [ Sat 24. Dec 2005 16:06 ] |
Post subject: | |
Falleg mynd af fallegasta bæ á Íslandi. |
Author: | Henbjon [ Sat 24. Dec 2005 16:07 ] |
Post subject: | |
Já ég tók svo sannarlega eftir því! Þetta var magnað! Stóð örugglega í nokkrar mínútur að njóta þess ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Sat 24. Dec 2005 18:18 ] |
Post subject: | |
Panorama myndir geta verið fallegar ![]() Þessi er MJÖG falleg =) |
Author: | Thrullerinn [ Sun 25. Dec 2005 03:32 ] |
Post subject: | |
Hægrismell.. save as.. Takk, þetta er þvílíkt flott mynd !! |
Author: | pallorri [ Sun 25. Dec 2005 16:11 ] |
Post subject: | |
Þú átt hrós skilið fyrir þessa fallegu mynd ![]() |
Author: | Jónki 320i ´84 [ Mon 26. Dec 2005 18:23 ] |
Post subject: | |
Mjög flott mynd ![]() |
Author: | Bjössi [ Mon 26. Dec 2005 23:23 ] |
Post subject: | |
þetta er hrikalega væminn þráður ![]() |
Author: | Twincam [ Mon 26. Dec 2005 23:32 ] |
Post subject: | |
Bjössi wrote: þetta er hrikalega væminn þráður
![]() niggah please.... má fólk ekki tala um að því finnist mynd af sólarlagi flott án þess að vera væmið? ![]() meira hvað sumt fólk er uppfullara af karlmennsku en annað... ![]() |
Author: | Kristjan [ Tue 27. Dec 2005 03:39 ] |
Post subject: | |
sóóóóólin er flott marr, ég er hérna með kærustunnid iog hún er að fíla þetta í botn,,, hún er að vísu svkllígti ðfull en what the hekllll hún fílaredda |
Author: | Henbjon [ Tue 27. Dec 2005 03:57 ] |
Post subject: | |
Kristjan wrote: sóóóóólin er flott marr, ég er hérna með kærustunnid iog hún er að fíla þetta í botn,,, hún er að vísu svkllígti ðfull en what the hekllll hún fílaredda
Haha, hún var greinilega ekki að sjá um drykkjuna ein ![]() |
Author: | bimmer [ Wed 28. Dec 2005 00:11 ] |
Post subject: | |
Jæja, gott að menn eru almennt ánægðir með myndina. Alhörðustu karlmennirnir ættu ekki að lesa lengra því það er meira af þessu. Var að fara í gegnum myndir frá því í haust og rakst á þessa silhouette mynd: ![]() Tekin í október af dælustöðinni þar sem löggunni finnst gaman að lúra á Sæbrautinni (rétt hjá Íslandsbanka). |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |