bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hreinsun leðursæta. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=13085 |
Page 1 of 1 |
Author: | BMWRLZ [ Sat 24. Dec 2005 00:10 ] |
Post subject: | Hreinsun leðursæta. |
Hvernig er það, hafa einhverjir hérna tekið leðursæti í gegn með góðum árangri? http://www.bimmerboard.com/forums/posts/1708 Hérna eru þeir að taka svona sæti algjörlega í gegn og þetta lýtur bara út eins og nýtt hjá þessum gaur. Það er farið að sjást svona aðeins á bílstjórasætinu hjá mér og einnig armpúðanum, samt ekkert í líkingu við þetta þarna í linknum, þess vegna datt mér í hug hvort það væri ekki til einhver sniðug efni á þetta, þori nú ekki alveg að fara með sandpappír á þetta sko.Er búinn að bera leður hreinsinn frá autuglym á öll sætin enn það hefur ekkert að segja þegar það er farið að sjá aðeins á sætunum. Kveðja. |
Author: | basten [ Sat 24. Dec 2005 01:12 ] |
Post subject: | |
Þeir hjá Kaj Pind eiga mjög góð efni til að hreinsa leður (leðurnæring o.fl) |
Author: | Kristjan [ Sat 24. Dec 2005 02:15 ] |
Post subject: | |
basten wrote: Þeir hjá Kaj Pind eiga mjög góð efni til að hreinsa leður (leðurnæring o.fl)
Þangað ætla ég sko að kíkja fyrir sumarið. Gera pimpaleðrið 100% újé |
Author: | fart [ Sat 24. Dec 2005 09:18 ] |
Post subject: | |
Ég hef nokkrum sinnum tekið leðursæti í gegn. Svört sæti owna þar því það er hægt að gera þau alveg eins og ný. Leðurhreinskikit keypt í Caj-Pind í Kópavogi. Hreinsir, litur og áburður og stoffið verður flott. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |