bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Pæling varðandi verð á dekkjum
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=13043
Page 1 of 1

Author:  Bjarkih [ Tue 20. Dec 2005 18:51 ]
Post subject:  Pæling varðandi verð á dekkjum

Ég var að kaupa ný vetradekk undir bílinn hjá mér í dag, 205/55 16 pirelli ónegld. Með umfelgun kostaði þetta mig 38 500 kall. Mér þætti gaman að vita hvað ég hefði þurft að borga mikið á Íslandi svona circa. Maður er jú alltaf að reyna að finna meðmæli fyrir því að búa hérna :wink:

Author:  pallorri [ Wed 21. Dec 2005 02:27 ]
Post subject: 

Keypti negld vetrardekk á Dekkinu í hfj hliðina á stöðinni og borgaði 52k fyrir það, sama stærð og þú nefndir. 205/55/16.

Author:  aronjarl [ Wed 21. Dec 2005 18:00 ]
Post subject: 

Hvar ert þú Bjarki ? útí Germany eða :roll:

Author:  Thrullerinn [ Wed 21. Dec 2005 18:02 ]
Post subject: 

aronjarl wrote:
Hvar ert þú Bjarki ? útí Germany eða :roll:


Staðsetning: Svíþjóð ;)

Author:  HAMAR [ Fri 23. Dec 2005 20:50 ]
Post subject: 

Ég borgaði 54.000 fyrir 185/55 "15 Bridgestone Blizzak komið undir bílinn #-o

Author:  IvanAnders [ Sat 24. Dec 2005 11:05 ]
Post subject: 

HAMAR wrote:
Ég borgaði 54.000 fyrir 185/55 "15 Bridgestone Blizzak komið undir bílinn #-o


:shock:

Author:  basten [ Sun 25. Dec 2005 01:29 ]
Post subject: 

Ég borgaði um 80 þús fyrir Bridgestone Blizzak WS-50 235/45-17 komin undir.

Snilldardekk!!!

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/