bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Alveg mögnuð barátta!!! Lambó, CSL, Modena, 911.... NSX-R https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=13042 |
Page 1 of 3 |
Author: | bebecar [ Tue 20. Dec 2005 17:27 ] |
Post subject: | Alveg mögnuð barátta!!! Lambó, CSL, Modena, 911.... NSX-R |
http://video.google.com/videoplay?docid=2949919259744802395&q=Porsche |
Author: | íbbi_ [ Tue 20. Dec 2005 17:48 ] |
Post subject: | |
yeaahh!! bara snilld að sjá CSL hanga sona í bæði ferrari og porscheinum.. þúst sedan bíll með vélina frammí ![]() |
Author: | fart [ Tue 20. Dec 2005 18:16 ] |
Post subject: | |
CSL er svo mikil græja!!! |
Author: | Þórir [ Tue 20. Dec 2005 19:58 ] |
Post subject: | Klikkað myndband. |
Sælir. Þetta er klikkað myndband og ég verð að segja að NSX kom mér verulega á óvart, hef bara ekki gert mér grein fyrir því hverskonar græja hann í raun og veru er. Einnig kom mér á óvart hversu slappur Ferrari 360 var á móti þessum bílum, sérstaklega þegar hann þjáðist af Brake-fade í þriðja hring, greinilega ekki vandamál hjá hinum. CLS sýndi hvað í honum býr en eitt væri gaman að vita, og það er hvaða kostnaðarmunur er á CLS, Porsche-inum og loks 360 bílnum, síðan kostnaðarmun á öllu genginu. Er það ekki rétt að það er svipað verð á CLS og Porsche-inum, CLS-inn aðeins ódýrari meðan 360 bíllinn er nokkuð dýrari? Veit einhver hvar NSX-inn kemur út í þessu? http://www.supercars.net/Comp?sourceList=1581&CompList=1581-2321-982-2403-568-2324 |
Author: | fart [ Tue 20. Dec 2005 20:18 ] |
Post subject: | |
mig minnir að þessi modena hafi fengið rækilega refsingu fyrr um daginn og var orðinn soldið þreyttur á bremsum og dekkjum. Það kemur fram ef maður skoðar allann best motoring þáttinn. |
Author: | Þórir [ Tue 20. Dec 2005 20:21 ] |
Post subject: | |
fart wrote: mig minnir að þessi modena hafi fengið rækilega refsingu fyrr um daginn og var orðinn soldið þreyttur á bremsum og dekkjum.
Það kemur fram ef maður skoðar allann best motoring þáttinn. Gæti útskýrt þetta. |
Author: | íbbi_ [ Tue 20. Dec 2005 20:57 ] |
Post subject: | |
varla er CSL jafn dýr og turbo 996? |
Author: | fart [ Tue 20. Dec 2005 21:44 ] |
Post subject: | |
996 Turbo er/var dýrari en CSL skv verðlista ef ég man rétt. En það var heljarinnar premía á notuðum CSL sökum biðlista. Núna er hægt að ná sér í góðan CSL á svona 55-65þús Euros.. 996 turbos eru frá svona 60k. |
Author: | Djofullinn [ Tue 20. Dec 2005 22:28 ] |
Post subject: | |
Mig langar í Murcielago ![]() Rosalega var CSL-inn flottur í beygjunum! Og náði betri hring en Porsche-inn ![]() NSX-inn kemur verulega á óvart, er sammála Þóri, maður gerir sér ekki grein fyrir því hversu svakalegur bíll þetta er. |
Author: | arnibjorn [ Tue 20. Dec 2005 22:59 ] |
Post subject: | |
Þetta er alveg heví svallt myndband! Gaman að sjá svona niðrí pedala og það shit og mjög fyndið að hlusta á þessa gaurar röfla á japönsku/kínversku eða hvað sem að þetta var ![]() ![]() |
Author: | O.Johnson [ Wed 21. Dec 2005 03:02 ] |
Post subject: | |
Töff myndband, var að vona að CSL tæki porsche Kannaðis strax við mig þarna á brautinni Þessi braut heitir Twin Ring Motegi - East Short Course Ég ekið ófáahringina þarna, bara gaman ![]() í gt4 |
Author: | IceDev [ Wed 21. Dec 2005 03:14 ] |
Post subject: | |
Gefðu mér Mountain trial circuit anyday |
Author: | íbbi_ [ Wed 21. Dec 2005 08:25 ] |
Post subject: | |
já NSX-inn kemur á óvart.. reyndar ásamt mörgum sona japönskum sportbílum, ég sá einhverntíman video af sona supercars vs jdm og þar var RX7 twin turbo sem kom fyrst í mark.. alveg orginal.. hún tók meirasegja R34 gtr skyline sem var þarna líka, ég vildi samt gelfur ervróspku bílana.. ekki spurning ![]() |
Author: | bjahja [ Wed 21. Dec 2005 09:26 ] |
Post subject: | |
Mig langar í Gallardo........ Ekkert smá flott að sjá CSL koma með kombakk þarna og taka 360 ![]() |
Author: | fart [ Wed 21. Dec 2005 10:29 ] |
Post subject: | |
bjahja wrote: Mig langar í Gallardo........
Ekkert smá flott að sjá CSL koma með kombakk þarna og taka 360 ![]() Gaman að segja frá því að E60M5 er númlega sekúndu fljótari að fara frá 100mph í 150mph en Gallardo ![]() |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |