bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Alveg mögnuð barátta!!! Lambó, CSL, Modena, 911.... NSX-R
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=13042
Page 1 of 3

Author:  bebecar [ Tue 20. Dec 2005 17:27 ]
Post subject:  Alveg mögnuð barátta!!! Lambó, CSL, Modena, 911.... NSX-R

http://video.google.com/videoplay?docid=2949919259744802395&q=Porsche

Author:  íbbi_ [ Tue 20. Dec 2005 17:48 ]
Post subject: 

yeaahh!! bara snilld að sjá CSL hanga sona í bæði ferrari og porscheinum.. þúst sedan bíll með vélina frammí 8) nsx-in var samt að standa sig skuggalega vel lengst af en mér fannst einhvernvegin ekkert nema sjálfsagt að lambóarnir tæku það.. enda kostar sá stærri eflaust jafn mikið og flestir hinir.. til samans

Author:  fart [ Tue 20. Dec 2005 18:16 ]
Post subject: 

CSL er svo mikil græja!!!

Author:  Þórir [ Tue 20. Dec 2005 19:58 ]
Post subject:  Klikkað myndband.

Sælir.

Þetta er klikkað myndband og ég verð að segja að NSX kom mér verulega á óvart, hef bara ekki gert mér grein fyrir því hverskonar græja hann í raun og veru er. Einnig kom mér á óvart hversu slappur Ferrari 360 var á móti þessum bílum, sérstaklega þegar hann þjáðist af Brake-fade í þriðja hring, greinilega ekki vandamál hjá hinum.

CLS sýndi hvað í honum býr en eitt væri gaman að vita, og það er hvaða kostnaðarmunur er á CLS, Porsche-inum og loks 360 bílnum, síðan kostnaðarmun á öllu genginu.

Er það ekki rétt að það er svipað verð á CLS og Porsche-inum, CLS-inn aðeins ódýrari meðan 360 bíllinn er nokkuð dýrari?

Veit einhver hvar NSX-inn kemur út í þessu?

http://www.supercars.net/Comp?sourceList=1581&CompList=1581-2321-982-2403-568-2324

Author:  fart [ Tue 20. Dec 2005 20:18 ]
Post subject: 

mig minnir að þessi modena hafi fengið rækilega refsingu fyrr um daginn og var orðinn soldið þreyttur á bremsum og dekkjum.

Það kemur fram ef maður skoðar allann best motoring þáttinn.

Author:  Þórir [ Tue 20. Dec 2005 20:21 ]
Post subject: 

fart wrote:
mig minnir að þessi modena hafi fengið rækilega refsingu fyrr um daginn og var orðinn soldið þreyttur á bremsum og dekkjum.

Það kemur fram ef maður skoðar allann best motoring þáttinn.


Gæti útskýrt þetta.

Author:  íbbi_ [ Tue 20. Dec 2005 20:57 ]
Post subject: 

varla er CSL jafn dýr og turbo 996?

Author:  fart [ Tue 20. Dec 2005 21:44 ]
Post subject: 

996 Turbo er/var dýrari en CSL skv verðlista ef ég man rétt. En það var heljarinnar premía á notuðum CSL sökum biðlista. Núna er hægt að ná sér í góðan CSL á svona 55-65þús Euros.. 996 turbos eru frá svona 60k.

Author:  Djofullinn [ Tue 20. Dec 2005 22:28 ]
Post subject: 

Mig langar í Murcielago :drool:

Rosalega var CSL-inn flottur í beygjunum! Og náði betri hring en Porsche-inn 8)
NSX-inn kemur verulega á óvart, er sammála Þóri, maður gerir sér ekki grein fyrir því hversu svakalegur bíll þetta er.

Author:  arnibjorn [ Tue 20. Dec 2005 22:59 ]
Post subject: 

Þetta er alveg heví svallt myndband!
Gaman að sjá svona niðrí pedala og það shit og mjög fyndið að hlusta á þessa gaurar röfla á japönsku/kínversku eða hvað sem að þetta var 8) :lol:

Author:  O.Johnson [ Wed 21. Dec 2005 03:02 ]
Post subject: 

Töff myndband, var að vona að CSL tæki porsche
Kannaðis strax við mig þarna á brautinni
Þessi braut heitir Twin Ring Motegi - East Short Course
Ég ekið ófáahringina þarna, bara gaman :D
í gt4

Author:  IceDev [ Wed 21. Dec 2005 03:14 ]
Post subject: 

Gefðu mér Mountain trial circuit anyday

Author:  íbbi_ [ Wed 21. Dec 2005 08:25 ]
Post subject: 

já NSX-inn kemur á óvart.. reyndar ásamt mörgum sona japönskum sportbílum, ég sá einhverntíman video af sona supercars vs jdm og þar var RX7 twin turbo sem kom fyrst í mark.. alveg orginal.. hún tók meirasegja R34 gtr skyline sem var þarna líka,
ég vildi samt gelfur ervróspku bílana.. ekki spurning 8)

Author:  bjahja [ Wed 21. Dec 2005 09:26 ]
Post subject: 

Mig langar í Gallardo........
Ekkert smá flott að sjá CSL koma með kombakk þarna og taka 360 8)

Author:  fart [ Wed 21. Dec 2005 10:29 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
Mig langar í Gallardo........
Ekkert smá flott að sjá CSL koma með kombakk þarna og taka 360 8)


Gaman að segja frá því að E60M5 er númlega sekúndu fljótari að fara frá 100mph í 150mph en Gallardo 8)

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/