bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Felgu pælingar..
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=13022
Page 1 of 1

Author:  arnibjorn [ Mon 19. Dec 2005 13:58 ]
Post subject:  Felgu pælingar..

http://tinyurl.com/dlllh

Er þetta ekki full ódýrt?
komið heim í kringum 60 þúsund með shopusa :roll:
Er alveg hægt að treysta þessum felgum sem að eru til á ebay?
Hefur einhver reynslu af því að panta felgur af ebay?

Endilega að kommenta á þetta :P

Author:  Aron Andrew [ Mon 19. Dec 2005 14:07 ]
Post subject: 

Flottar felgur, en eru 19" Hamann felgurnar undir ONNO ekki keyptar frá USA, það sér ekkert á þeim.

Author:  Kristjan [ Mon 19. Dec 2005 14:07 ]
Post subject: 

Eru þetta ekki bara einhverjar rusl replicur?

Author:  Henbjon [ Mon 19. Dec 2005 15:36 ]
Post subject: 

Hann er með frekar fá feedbacks.. myndi frekar kaupa þá frá einhverjum með 1000 feedbacks og 98% jákvæð en hjá einhverjum með 110. En þetta lúkkar vel samt.

Author:  Einarsss [ Mon 19. Dec 2005 15:50 ]
Post subject: 

Þetta er um 78 þús með shopusa .... verður að taka flutningskostnaðinn inn í dæmið ;) en fínar felgur .

Author:  arnibjorn [ Mon 19. Dec 2005 16:39 ]
Post subject: 

já ég hélt að ég hefði gert það :P Hann var þá eitthvað meiri en ég hélt :wink:

Author:  bimmer [ Mon 19. Dec 2005 17:31 ]
Post subject: 

Þetta eru flottar felgur að sjá en eins og Kristján bendir á eru þetta sennilega cheap replikur og því spurning hversu vel þetta endist.

Author:  arnibjorn [ Mon 19. Dec 2005 22:25 ]
Post subject: 

einarsss wrote:
Þetta er um 78 þús með shopusa .... verður að taka flutningskostnaðinn inn í dæmið ;) en fínar felgur .


Þegar þú talar um að ég þurfi að taka flutningskostnaðinn með ekki meinaru þá með í verðinu sem ég stimpla inn hjá shopusa?
Set ég ekki bara verðið á felgunum úti í þessa reiknivél hjá shopusa og plúsa síðan bara flutningskostnaðinn við það? :roll:

Author:  iar [ Mon 19. Dec 2005 22:28 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
einarsss wrote:
Þetta er um 78 þús með shopusa .... verður að taka flutningskostnaðinn inn í dæmið ;) en fínar felgur .


Þegar þú talar um að ég þurfi að taka flutningskostnaðinn með ekki meinaru þá með í verðinu sem ég stimpla inn hjá shopusa?
Set ég ekki bara verðið á felgunum úti í þessa reiknivél hjá shopusa og plúsa síðan bara flutningskostnaðinn við það? :roll:


Þú setur fullt verð á vörunni _með_ þeim flutningskostnaði við að koma vörunni til þeirra í USA.

Author:  arnibjorn [ Mon 19. Dec 2005 22:29 ]
Post subject: 

jahámm! Þá veit ég það! takk :D

Author:  arnibjorn [ Mon 19. Dec 2005 23:47 ]
Post subject: 

Hvað kosta eiginlega 19" dekk :shock: :?

Author:  bimmer [ Tue 20. Dec 2005 01:16 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
Hvað kosta eiginlega 19" dekk :shock: :?


Auðveldast: Hringja í Nesdekk á morgun og spyrja.

Líklega ekki jafn dýrt: Tirerack.com + shopusa.


Hvort sem þú gerir þá er þetta ekki ódýrustu blöðrurnar.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/