bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Þvílík snilld
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=12964
Page 1 of 2

Author:  Schnitzerinn [ Thu 15. Dec 2005 13:48 ]
Post subject:  Þvílík snilld

Ég skrapp í bankann áðan og þegar ég kom út og ætlaði að starta bílnum, þá er svissinn bara PIKK-fastur og ég gat ekki startað en gat snúið nóg til að taka stýrislásinn af. Svo ótrúlega vildi til að ég var með nýjan sviss í Carinuna sem ég keypti á eBay fyrir nokkru bara uppá djókið (var í pakka með öllum læsingum fyrir bílinn) á skít og kanil :P Svo ég skipti bara um á no-time :P

Bara ef það væri alltaf svona, vera með varahlutina í bílnum þegar eitthva fer :lol:

Author:  IceDev [ Thu 15. Dec 2005 15:42 ]
Post subject: 

Toyota bilar aldrei :roll:

Author:  Schnitzerinn [ Thu 15. Dec 2005 16:16 ]
Post subject: 

IceDev wrote:
Toyota bilar aldrei :roll:


Nei, hún leggur niður störf :lol:

Author:  Bjarki [ Thu 15. Dec 2005 17:29 ]
Post subject: 

Toyota og BMW gera heldur ekki sömu hlutina.
Toyotur koma fólki á milli staða, ekkert annað.
BMW'ar koma fólki á milli staða og gefa um leið takmarkalausa ánægju! 8)
Tvö framleiðslufyrirtæki með gjörólík markmið.

Author:  moog [ Thu 15. Dec 2005 17:30 ]
Post subject: 

Bjarki wrote:
Toyota og BMW gera heldur ekki sömu hlutina.
Toyotur koma fólki á milli staða, ekkert annað.
BMW'ar koma fólki á milli staða og gefa um leið takmarkalausa ánægju! 8)
Tvö framleiðslufyrirtæki með gjörólík markmið.


Bara sammála þessu!

Author:  fart [ Thu 15. Dec 2005 18:56 ]
Post subject: 

Toyota er tæki
BMW er bíll.

Author:  HPH [ Thu 15. Dec 2005 19:03 ]
Post subject: 

fart wrote:
Toyota er tæki
BMW er bíll.

Tóyota er ekki tæki!
það er samgöngutæki :lol:

Author:  Svezel [ Thu 15. Dec 2005 19:16 ]
Post subject: 

sumir spá bara í að komast á áfangatað, aðrir spá líka í ferðinni.....bmw er fyrir seinni hópinn 8)

Author:  Kristjan [ Thu 15. Dec 2005 20:26 ]
Post subject: 

Svezel wrote:
sumir spá bara í að komast á áfangastað, aðrir spá líka í ferðinni.....bmw er fyrir seinni hópinn 8)


Excel upp minn rauðhærði bróðir!

Author:  fart [ Thu 15. Dec 2005 21:28 ]
Post subject: 

BMW = the jurney is the reward.

annað.. þarf að fara A til B.

Author:  iar [ Thu 15. Dec 2005 21:29 ]
Post subject: 

Svezel wrote:
sumir spá bara í að komast á áfangatað, aðrir spá líka í ferðinni.....bmw er fyrir seinni hópinn 8)


A-B vs A-Ö :-)

Author:  fart [ Thu 15. Dec 2005 21:30 ]
Post subject: 

iar wrote:
Svezel wrote:
sumir spá bara í að komast á áfangatað, aðrir spá líka í ferðinni.....bmw er fyrir seinni hópinn 8)


A-B vs A-Ö :-)


Vel orðað.. meira að segja lengist leiðin í vinnuna við það að kaupa betri BMW.. var alltaf 15mín áður en ég keypti M5.. eftir það var ég hálftíma.

Author:  Schnitzerinn [ Fri 16. Dec 2005 00:01 ]
Post subject: 

Ég er algerlega sammála ykkur kæru Kraftsmenn ! BMW var minn fyrsti BÍLL og verður minn síðasti BÍLL ! 8)

Ég ætla að fara í eitthvað stórt og almennilegt á næsta ári :twisted:

Og að sjálsögðu mun það tryllitæki skarta hinu eina sanna stafrófi: BMW :wink:

Author:  Stefan325i [ Fri 16. Dec 2005 01:37 ]
Post subject: 

Tóti ljóti
spýtir grjóti
Bimmi flotti
spýtir gotti

Author:  Svezel [ Fri 16. Dec 2005 09:22 ]
Post subject: 

þetta er samt sem áður mögnuð tilviljum að vera með auka sviss í bílnum :)

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/