bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Dunlop SP9000 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=12962 |
Page 1 of 1 |
Author: | Djofullinn [ Thu 15. Dec 2005 13:03 ] |
Post subject: | Dunlop SP9000 |
Hefur einhver reynslu af SP9000 dekkjum? Eða hefur heyrt eitthvað gott/slæmt? Er að spá í að versla mér svona |
Author: | Logi [ Thu 15. Dec 2005 13:10 ] |
Post subject: | |
Keypti svona undir MJ877, 235/45-17 að framan og 265/40-17 að aftan og fannst þau vera MJÖG góð. Gott grip við allar aðstæður (stundum of gott að aftan meira að segja) og svo finnst mér þau líka flott ![]() |
Author: | Epicurean [ Thu 15. Dec 2005 13:19 ] |
Post subject: | |
Var með Dunlop SP9000 á mínum, fín dekk. Það sem er aðallega sett út á þau er að gripið er ekki jafnmikið á þeim í kulda/raka og á hinum ultra performance dekkjunum, ég fann samt ekki mikið fyrir því. Þessi dekk voru vonlaus í hretinu í upphafi vetrar en því mátti svo sem við búast ![]() |
Author: | BMWRLZ [ Thu 15. Dec 2005 21:50 ] |
Post subject: | |
Var með svona undir Benzanum og mér fannst þau verulega góð, þó svo að veghljóð hefði alveg mátt vera minna. Gripu og lágu samt einstaklega vel í bleytu. |
Author: | Hannsi [ Fri 16. Dec 2005 00:18 ] |
Post subject: | |
Þetta eru mega góð dekk er með Dunlop SP Sport 9000 á touring bíllnum mínum og vá hvað veg gripið er mikið ![]() |
Author: | Svezel [ Fri 16. Dec 2005 00:39 ] |
Post subject: | |
Það voru Dunlop Sp9000 aftan á Coupe'inum á M5 replicunum og satt best að segja fannst mér þau ekkert spes... |
Author: | iar [ Fri 16. Dec 2005 13:07 ] |
Post subject: | |
f50 wrote: Var með svona undir Benzanum og mér fannst þau verulega góð, þó svo að veghljóð hefði alveg mátt vera minna. Gripu og lágu samt einstaklega vel í bleytu.
Er með 225/45/17 á sumarfelgunum, fín dekk en sammála f50 um veghljóðið en maður hefur svosem heyrt það miklu verra! ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |