bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hver selur Hankook hjólbarða?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=12930
Page 1 of 1

Author:  Logi [ Tue 13. Dec 2005 11:34 ]
Post subject:  Hver selur Hankook hjólbarða?

Veit það einhver hér?

Author:  moog [ Tue 13. Dec 2005 11:43 ]
Post subject: 

Var það ekki barðinn í skútuvoginum?

Author:  Logi [ Tue 13. Dec 2005 11:45 ]
Post subject: 

Skoða það, takk fyrir :D

Author:  e30Fan [ Tue 13. Dec 2005 12:40 ]
Post subject: 

Barðinn, skútuvogi og Nýbarði í garðabænum(beint á móti olís).

Author:  MJ [ Wed 14. Dec 2005 02:34 ]
Post subject: 

er ekki ventus lika undirfyrirtæki hjá hankook? minnir það.

allavega var ég með ventus síðasta sumar, bara snilld. og ætla mer að kaupa mer aftur þannig á nýja bílinn 8)

Author:  Jónki 320i ´84 [ Wed 14. Dec 2005 23:50 ]
Post subject: 

MJ wrote:
er ekki ventus lika undirfyrirtæki hjá hankook? minnir það.

allavega var ég með ventus síðasta sumar, bara snilld. og ætla mer að kaupa mer aftur þannig á nýja bílinn 8)


Hmm ég átti ventus dekk og þá stóð nú á þeim Hankook Ventus, eru þau þá ekki bara undirtegund af Hankook :?:

Author:  MJ [ Thu 15. Dec 2005 00:19 ]
Post subject: 

Jónki 320i ´84 wrote:
MJ wrote:
er ekki ventus lika undirfyrirtæki hjá hankook? minnir það.

allavega var ég með ventus síðasta sumar, bara snilld. og ætla mer að kaupa mer aftur þannig á nýja bílinn 8)


Hmm ég átti ventus dekk og þá stóð nú á þeim Hankook Ventus, eru þau þá ekki bara undirtegund af Hankook :?:


sennilega þá..

á minum stóð bara ventus, var að leita að hankook letrun en fann enga!

Author:  Twincam [ Thu 15. Dec 2005 00:34 ]
Post subject: 

Ventus eru jú undirfyrirtæki Hankook..

T.d. átti ég dekk sem hétu Ventus K102 og svo voru til eldri týpa sem hét Hankook eitthvað og voru með nákvæmlega sama mynstri.. :wink:

Og já, ég var hrikalega ánægður með Hankook/Ventus dekkin mín. Entust reyndar frekar stutt þegar maður var alltaf að djöflast út á hlið í öllum hringtorgum og fyrir horn á Corollunni :oops:

Author:  Jónki 320i ´84 [ Thu 15. Dec 2005 00:39 ]
Post subject: 

Twincam wrote:
Ventus eru jú undirfyrirtæki Hankook..

T.d. átti ég dekk sem hétu Ventus K102 og svo voru til eldri týpa sem hét Hankook eitthvað og voru með nákvæmlega sama mynstri.. :wink:

Og já, ég var hrikalega ánægður með Hankook/Ventus dekkin mín. Entust reyndar frekar stutt þegar maður var alltaf að djöflast út á hlið í öllum hringtorgum og fyrir horn á Corollunni :oops:


Þó svo að þetta sé orðið smá off topic þá heita þessi dekk sem ég á einmitt Hankook ventus k102, og það stendur stórum stöfum á þeim Hankook :roll:

Author:  MJ [ Thu 15. Dec 2005 01:30 ]
Post subject: 

ég var að mökka í allt sumar á gamla VTi ´92 og það er enn nóg eftir :wink:

kannski eins og fólk sá huppá braut í sumar þá tók ég alltaf gott burnout af stað :P

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/