bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
vetrarbling! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=12923 |
Page 1 of 1 |
Author: | íbbi_ [ Mon 12. Dec 2005 22:43 ] |
Post subject: | vetrarbling! |
áhvað að skella inn smá myndum af vetrarblinginu.. þetta munu vera orginal mazda6 felgur 16" sem ég fékk í ræsir.. ekki beint til að vinna fegurðasamkeppni.. en skítfínt í slappið ![]() ![]() ![]() helvítis kastarinn á húsinu lýsir inn í bílin og þá sjást varla filmurnar.. sérstaklega frammí ![]() |
Author: | arnibjorn [ Mon 12. Dec 2005 22:48 ] |
Post subject: | |
fínstu vetrarblingerar! ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Mon 12. Dec 2005 23:22 ] |
Post subject: | |
Snúa þær öfugt?? :O Og flottar myndir ![]() |
Author: | íbbi_ [ Mon 12. Dec 2005 23:30 ] |
Post subject: | |
haha veistu þegar maður spáir mikið í því þá fær maður eiginlega bara hausverk ![]() |
Author: | Schnitzerinn [ Tue 13. Dec 2005 00:20 ] |
Post subject: | |
íbbi_ wrote: haha veistu þegar maður spáir mikið í því þá fær maður eiginlega bara hausverk
![]() Ef felgunum yrði víxlað sitthvoru megin myndi það breytast. Það er hægt að snúa dekkjunum eins og felgunum myndi ég halda ![]() Mér finnst þær allavega snúa öfugt ![]() ![]() |
Author: | Helgi M [ Tue 13. Dec 2005 00:33 ] |
Post subject: | |
Flottar felgur ![]() ![]() Ég held að þetta eru þannig felgur að þær snúa allar eins, semsagt á hinni hliðinni á bílnum líta þær út fyrir að snúa rétt, en á þessari öfugt, eins og þær séu framleiddar alveg eins,, ef þið eruð að meina það ![]() ![]() |
Author: | íbbi_ [ Tue 13. Dec 2005 00:54 ] |
Post subject: | |
já þær eru nefnilega allar eins, eg raðaði þeim upp áður en ég setti þær undir |
Author: | Jónki 320i ´84 [ Tue 13. Dec 2005 01:37 ] |
Post subject: | |
Nokkuð flottar felgur og alveg fínar í slabbið ![]() |
Author: | Einarsss [ Tue 13. Dec 2005 08:46 ] |
Post subject: | |
Ekkert að þessu sko ![]() |
Author: | íbbi_ [ Tue 13. Dec 2005 10:09 ] |
Post subject: | |
ég þakka ![]() nei þetta er sona passlegt, mátulega ekki flott til að geta notað um veturinn.. en samt ekki jafn ljótt og svart stál e-h sem maður fengi alveg íllt í augun á að horfa á.. |
Author: | Taxi [ Fri 16. Dec 2005 04:09 ] |
Post subject: | |
Enda man ég ekki til þess að framleiðendur hafi almennt verið að spá í það í hvaða átt dekkin snérust nema á MMC COLT TURBO '88 sem ég átti hérna í den, ef þú stilltir öllum 4 upp við vegg voru 2 sem vísuðu til hægri og 2 sem vísuðu til vinstri, svo var bara smekksatriði hvort settið þú settir hvorum megin ![]() Taxi |
Author: | Svezel [ Fri 16. Dec 2005 09:33 ] |
Post subject: | |
Taxi wrote: Enda man ég ekki til þess að framleiðendur hafi almennt verið að spá í það í hvaða átt dekkin snérust nema á MMC COLT TURBO '88 sem ég átti hérna í den, ef þú stilltir öllum 4 upp við vegg voru 2 sem vísuðu til hægri og 2 sem vísuðu til vinstri, svo var bara smekksatriði hvort settið þú settir hvorum megin
![]() Taxi það er nú reyndar mjög algengt að dekk séu direction sensitive Mér finnast þetta bara virkilega flottar felgur hjá þér Íbbi ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |