bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Skúrinn hjá Jay Leno https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=12883 |
Page 1 of 2 |
Author: | bimmer [ Sat 10. Dec 2005 11:24 ] |
Post subject: | Skúrinn hjá Jay Leno |
Hér er bílskúrinn hjá Jay Leno... slæmar myndir en ekki slæmur skúr!! http://www.m5board.com/vbulletin/showthread.php?t=61807 |
Author: | Spiderman [ Sat 10. Dec 2005 11:43 ] |
Post subject: | |
Hrikalega smekklegur skúr, ég elska svona myndir. Ég hefði ekkert á móti því að sjá myndir úr flugskýlinu þar sem þessi maður geymir bílana sína ![]() ![]() |
Author: | pallorri [ Sat 10. Dec 2005 12:16 ] |
Post subject: | |
Vá! Ekki amalegur skúr á ferð hérna... ![]() |
Author: | Helgi M [ Sat 10. Dec 2005 13:17 ] |
Post subject: | |
Jæja þá er jólagjafalistinn minn tilbúin ![]() |
Author: | fart [ Sat 10. Dec 2005 13:58 ] |
Post subject: | |
Þvílík sóun á góðum bílum.... standa þarna eins og illa gerðir hlutir, bíðandi eftir því að einhver komi og keyri þá. |
Author: | Kristjan [ Sat 10. Dec 2005 16:02 ] |
Post subject: | |
fart wrote: Þvílík sóun á góðum bílum.... standa þarna eins og illa gerðir hlutir, bíðandi eftir því að einhver komi og keyri þá.
Hann talar nú samt oft um það að hann keyri þá reglulega. |
Author: | Jss [ Sat 10. Dec 2005 16:16 ] |
Post subject: | |
fart wrote: Þvílík sóun á góðum bílum.... standa þarna eins og illa gerðir hlutir, bíðandi eftir því að einhver komi og keyri þá.
Hann fer að mig minnir aldrei í vinnuna á sama bílnum tvö skipti í röð. ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Sat 10. Dec 2005 18:07 ] |
Post subject: | |
Maclaren SLR!!!!!!! ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Sat 10. Dec 2005 18:07 ] |
Post subject: | |
hann á samt miklu meira en þetta! T.d Roadster með skriðdrekavél ![]() |
Author: | Kristjan [ Sat 10. Dec 2005 18:08 ] |
Post subject: | |
Jón Ragnar wrote: hann á samt miklu meira en þetta!
T.d Roadster með skriðdrekavél ![]() Er hann ekki þarna á einni myndinni. |
Author: | Jss [ Sat 10. Dec 2005 18:20 ] |
Post subject: | |
Þarna sést samt bara smá hluti af "skúrnum" hjá honum. Ekkert smá sem maðurinn á af bílum. ![]() |
Author: | Aron Andrew [ Sat 10. Dec 2005 18:46 ] |
Post subject: | |
Ég sá viðtal við hann í þættinum Rides á Discovery, þá talaði hann um nokkur flugskýli af bílum. |
Author: | Jón Ragnar [ Sat 10. Dec 2005 18:48 ] |
Post subject: | |
Kristjan wrote: Jón Ragnar wrote: hann á samt miklu meira en þetta! T.d Roadster með skriðdrekavél ![]() Er hann ekki þarna á einni myndinni. ahh reyndar ![]() |
Author: | Helgi M [ Sat 10. Dec 2005 19:11 ] |
Post subject: | |
Jón Ragnar wrote: Kristjan wrote: Jón Ragnar wrote: hann á samt miklu meira en þetta! T.d Roadster með skriðdrekavél ![]() Mig minnir að hann á 86 bíla og so hin g þessi mótorhjól ![]() |
Author: | IceDev [ Sat 10. Dec 2005 19:12 ] |
Post subject: | |
Ég væri nú bara sáttur með að eiga betri bíl heldur en "Bláu Ógnina" |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |