bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Skúrinn hjá Jay Leno
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=12883
Page 1 of 2

Author:  bimmer [ Sat 10. Dec 2005 11:24 ]
Post subject:  Skúrinn hjá Jay Leno

Hér er bílskúrinn hjá Jay Leno... slæmar myndir en ekki slæmur skúr!!

http://www.m5board.com/vbulletin/showthread.php?t=61807

Author:  Spiderman [ Sat 10. Dec 2005 11:43 ]
Post subject: 

Hrikalega smekklegur skúr, ég elska svona myndir.

Ég hefði ekkert á móti því að sjá myndir úr flugskýlinu þar sem þessi maður geymir bílana sína :shock:

Image

Author:  pallorri [ Sat 10. Dec 2005 12:16 ]
Post subject: 

Vá! Ekki amalegur skúr á ferð hérna... :shock:

Author:  Helgi M [ Sat 10. Dec 2005 13:17 ]
Post subject: 

Jæja þá er jólagjafalistinn minn tilbúin :wink:

Author:  fart [ Sat 10. Dec 2005 13:58 ]
Post subject: 

Þvílík sóun á góðum bílum.... standa þarna eins og illa gerðir hlutir, bíðandi eftir því að einhver komi og keyri þá.

Author:  Kristjan [ Sat 10. Dec 2005 16:02 ]
Post subject: 

fart wrote:
Þvílík sóun á góðum bílum.... standa þarna eins og illa gerðir hlutir, bíðandi eftir því að einhver komi og keyri þá.


Hann talar nú samt oft um það að hann keyri þá reglulega.

Author:  Jss [ Sat 10. Dec 2005 16:16 ]
Post subject: 

fart wrote:
Þvílík sóun á góðum bílum.... standa þarna eins og illa gerðir hlutir, bíðandi eftir því að einhver komi og keyri þá.


Hann fer að mig minnir aldrei í vinnuna á sama bílnum tvö skipti í röð. ;)

Author:  Jón Ragnar [ Sat 10. Dec 2005 18:07 ]
Post subject: 

Maclaren SLR!!!!!!! 8)

Author:  Jón Ragnar [ Sat 10. Dec 2005 18:07 ]
Post subject: 

hann á samt miklu meira en þetta!

T.d Roadster með skriðdrekavél :lol:

Author:  Kristjan [ Sat 10. Dec 2005 18:08 ]
Post subject: 

Jón Ragnar wrote:
hann á samt miklu meira en þetta!

T.d Roadster með skriðdrekavél :lol:


Er hann ekki þarna á einni myndinni.

Author:  Jss [ Sat 10. Dec 2005 18:20 ]
Post subject: 

Þarna sést samt bara smá hluti af "skúrnum" hjá honum. Ekkert smá sem maðurinn á af bílum. :shock:

Author:  Aron Andrew [ Sat 10. Dec 2005 18:46 ]
Post subject: 

Ég sá viðtal við hann í þættinum Rides á Discovery, þá talaði hann um nokkur flugskýli af bílum.

Author:  Jón Ragnar [ Sat 10. Dec 2005 18:48 ]
Post subject: 

Kristjan wrote:
Jón Ragnar wrote:
hann á samt miklu meira en þetta!

T.d Roadster með skriðdrekavél :lol:


Er hann ekki þarna á einni myndinni.



ahh reyndar 8)

Author:  Helgi M [ Sat 10. Dec 2005 19:11 ]
Post subject: 

Jón Ragnar wrote:
Kristjan wrote:
Jón Ragnar wrote:
hann á samt miklu meira en þetta!

T.d Roadster með skriðdrekavél :lol:


Mig minnir að hann á 86 bíla og so hin g þessi mótorhjól :lol:

Author:  IceDev [ Sat 10. Dec 2005 19:12 ]
Post subject: 

Ég væri nú bara sáttur með að eiga betri bíl heldur en "Bláu Ógnina"

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/