bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 17:39

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 32 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Fri 09. Dec 2005 16:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
Sælir ég lenti í því að vera keyra með félagamínum sem var á volvo og ég á Bimmanum mínum þegar hann aronjarl birtist við hliðiná mér og informar mér að kopparnir ´mínir séu ekki að gera sig og mökkar svo út 1 og 2 og ég auðvitað reyni að spóla líka en er með fullan bíl af fólki þannig minn næstum því drepur á sér :?(100hp) en hey þetta er flottara en orginalið (i hope) og á næstu ljósum þá var hann ekkert búinn að breyta um skoðun :lol: þannig að ég er búinn að spyrja fullt af fólki um þetta og það er svona 50/50 langar bara að sjá hvort að Þetta fái svipaðar undirtektir og ég hef fengið að heyra: svona er bílinn í dag..en miðið við það að hvort að þetta sé flottara en orginal koppar:

Image

á ekki betri mynd en þetta eru spinnerz og virka einz og hell koma frá ebay og því kostaði þetta sama og ekkert :wink:

kv.BMW_Owner :burn:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Dec 2005 16:53 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Ekki minn bolli af tei :roll: ss. ekki að gera sig fyrir minn smekk.

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Dec 2005 16:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Ekkert persónulegt en mér finnst Spinner á BMW eitt af því ógeðslegasta sem ég veit um ....

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Dec 2005 16:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
not so good so far.... :arrow:

kv.BMW_Owner :burn:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Dec 2005 17:01 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Orginal LANGT um flottari ;)
Samt hata ég orginal koppana eða bara koppa yfir höfuð :oops:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Dec 2005 17:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
spinner koppar eru verkfæri djöfulssins!!!
þegar maður sér þetta helv... á bílum þá einhverjahluta vegna afskrifa ég eigandan sem vitsmunaveru og langar helst að plokka koppana af og slá eigandan utanundir með þeim...

just my 2cents :roll:

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Dec 2005 17:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Ég vona að þú getir tekið þessari gagnrýni hérna :?

En þetta er hrikalega ljótt, það væri eiginlega flottara bara að sleppa koppum og flexa bara stálinu!

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Dec 2005 17:21 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Sep 2005 14:08
Posts: 795
Location: Höfuðborgarsvæðið
Svona koppar eru bara kjánalegir.

En ég læt alveg eiga sig að drulla yfir aðra ef þeir eru með þá, whatever floats your boat is fine with me. :wink:

_________________
Danni
Mercedes Benz Viano 2.2cdi 2003 "Langferðabíllinn"
Audi A6 1.8 1999 "garmurinn"
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Dec 2005 17:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Sumir fíla feitar gellur.. pirrar mig ekkert sérstaklega, svo lengi sem ég þarf ekki að horfa á það.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Dec 2005 17:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
já.. ég hef nú látið það ógert a' "eksjúlí" slá einhvern utanundirmeð koppnum.. en já ég vill meina að spinnerfelgur og þá sérstaklega spinnerkoppar séu það ósmekklegasta í þessum bransa

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Dec 2005 17:40 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
mér finnst þetta bara algjör húmor.. mjög steikt og efast stórlega um það að einhver seti þetta á því að honum finnist það töff.. eða svo vona ég allavega :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Dec 2005 18:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
mér finnst þetta bara fyndið og svosem ekkert mikið verra en hefðbundnir koppar

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Dec 2005 19:02 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
Misjafn er smekkur manna, ef allir væru eins þá væri ekkert fúkt í þessu :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Dec 2005 19:24 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. May 2004 13:27
Posts: 1258
Já, veistu, þetta slekkur á mér.. alveg


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Dec 2005 19:32 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
Já.. mér finnst þetta skondið :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 32 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 52 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group