bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Ætlar að keyra próflaus?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=12802
Page 1 of 4

Author:  zazou [ Thu 01. Dec 2005 22:28 ]
Post subject:  Re: gyjh

don1 wrote:
bmw enn til sölu og nú vegna yfirvofandi prófleysis ,, vantar minna áberandi bíl í skiptum ásett er 300

:-k

Author:  bebecar [ Sun 04. Dec 2005 17:40 ]
Post subject:  Re: gyjh

zazou wrote:
don1 wrote:
bmw enn til sölu og nú vegna yfirvofandi prófleysis ,, vantar minna áberandi bíl í skiptum ásett er 300

:-k
:lol: Nákvæmlega!!! Ætlar þú að fara að keyra próflaus :evil: :?:

Author:  don1 [ Sun 04. Dec 2005 20:57 ]
Post subject:  jh

já auðvitað geri ég það ég get ekki misst vinnuna vegna prófleysis í 2 mánuði og geri mér fulla grein fyrir áhættuni og öðru þannig að engar predikanir takk :).. með einkapóstinn bara sorrý er ekki nógu duglegur að skoða það en fer beint í það ...

Author:  Zyklus [ Sun 04. Dec 2005 21:02 ]
Post subject:  Re: jh

don1 wrote:
já auðvitað geri ég það ég get ekki misst vinnuna vegna prófleysis í 2 mánuði og geri mér fulla grein fyrir áhættuni og öðru þannig að engar predikanir takk :).. með einkapóstinn bara sorrý er ekki nógu duglegur að skoða það en fer beint í það ...


Vinnan er sem sagt afsökun þín fyrir því að þú ætlir að gerast lögbrjótur og keyra próflaus? :roll:

Author:  Schulii [ Sun 04. Dec 2005 21:12 ]
Post subject: 

Mér finnst það nú bara vera hans einkamál hvort hann keyri próflaus eða ekki. Sennilega keyra ALLIR spjallverjar hér yfir hámarkshraða nánast ALLTAF og eru þannig bara plain and simple lögbrjótar. Það er ekki eins og það skapi hættu í umferðinni að aka próflaus en frekar að keyra of hratt!!!!!

Author:  Jónki 320i ´84 [ Sun 04. Dec 2005 23:00 ]
Post subject: 

Schulii wrote:
Mér finnst það nú bara vera hans einkamál hvort hann keyri próflaus eða ekki. Sennilega keyra ALLIR spjallverjar hér yfir hámarkshraða nánast ALLTAF og eru þannig bara plain and simple lögbrjótar. Það er ekki eins og það skapi hættu í umferðinni að aka próflaus en frekar að keyra of hratt!!!!!


Nákvæmlega

Author:  . [ Sun 04. Dec 2005 23:13 ]
Post subject: 

ef ég man rétt eru nokkrir lagana verðir sem stunda þetta spjallborð þannig að það er frekar heimskulegt að vera auglýsa prófleysi :lol:

Author:  gstuning [ Sun 04. Dec 2005 23:16 ]
Post subject: 

Að keyra próflaus er það sama og keyra tryggingarlaus,

Ef þú keyrir á einhvern og hann skaðast þá verður gamann að sjá þig borga haug af milljónum úr eigin vasa til þess sem skaðast, hvað þá lögfræðinga, og til ríkisins, og líklega færðu ekki prófið í nokkuð mörg ár til viðbóta,

Það sem þú ert að gera er allsvakalega ólöglegt og ég vona það þín vegna að þú gerir það ekki ,,

afleyðingarnar eru eitthvað sem þú getur ekki skilið eða þolað,,
bara ef vinnuveitandi þinn kemst að því að þú ert próflaus ertu búinn að missa hana samstundis og gætir átt á höfuð þér kærur og hvaðeina,

Viltu eiga sénsinn á að vera öreigi þangað til þú deyrð?????
Ef svo er GO RIGHT A HEAD....
En ekki segja að einhver hafi ekki sagt þér það.

Author:  pallorri [ Sun 04. Dec 2005 23:27 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Að keyra próflaus er það sama og keyra tryggingarlaus,

Ef þú keyrir á einhvern og hann skaðast þá verður gamann að sjá þig borga haug af milljónum úr eigin vasa til þess sem skaðast, hvað þá lögfræðinga, og til ríkisins, og líklega færðu ekki prófið í nokkuð mörg ár til viðbóta,

Það sem þú ert að gera er allsvakalega ólöglegt og ég vona það þín vegna að þú gerir það ekki ,,

afleyðingarnar eru eitthvað sem þú getur ekki skilið eða þolað,,
bara ef vinnuveitandi þinn kemst að því að þú ert próflaus ertu búinn að missa hana samstundis og gætir átt á höfuð þér kærur og hvaðeina,

Viltu eiga sénsinn á að vera öreigi þangað til þú deyrð?????
Ef svo er GO RIGHT A HEAD....
En ekki segja að einhver hafi ekki sagt þér það.



Láttu hann heyra það kúreki

Image

Author:  Þórir [ Mon 05. Dec 2005 00:11 ]
Post subject: 

Schulii wrote:
Mér finnst það nú bara vera hans einkamál hvort hann keyri próflaus eða ekki. Sennilega keyra ALLIR spjallverjar hér yfir hámarkshraða nánast ALLTAF og eru þannig bara plain and simple lögbrjótar. Það er ekki eins og það skapi hættu í umferðinni að aka próflaus en frekar að keyra of hratt!!!!!


Það er bara ekki rassgat hans einkamál [-X Þetta er mál okkar allra! Það er nefnilega þannig að menn sem missa prófið eiga það í 99% tilvika skilið og eiga þar af leiðandi ekki skilið að vera með okkur hinum á vegunum! Það er líka ástæðan fyrir því að sektirnar fyrir þessu eru geðveikislega háar og við þriðju sekt fylgir 30 dagar í tugtinu. Bon apetit. 8-[

Author:  Zyklus [ Mon 05. Dec 2005 02:00 ]
Post subject: 

Þórir wrote:
Schulii wrote:
Mér finnst það nú bara vera hans einkamál hvort hann keyri próflaus eða ekki. Sennilega keyra ALLIR spjallverjar hér yfir hámarkshraða nánast ALLTAF og eru þannig bara plain and simple lögbrjótar. Það er ekki eins og það skapi hættu í umferðinni að aka próflaus en frekar að keyra of hratt!!!!!


Það er bara ekki rassgat hans einkamál [-X Þetta er mál okkar allra! Það er nefnilega þannig að menn sem missa prófið eiga það í 99% tilvika skilið og eiga þar af leiðandi ekki skilið að vera með okkur hinum á vegunum! Það er líka ástæðan fyrir því að sektirnar fyrir þessu eru geðveikislega háar og við þriðju sekt fylgir 30 dagar í tugtinu. Bon apetit. 8-[


Nákvæmlega.

Ef að allir hugsuðu sem svo að það væri þeirra einkamál hvort þeir brytu lögin eða ekki held ég að það þýddi lítið að reyna að halda uppi nokkurs konar heilbrigðu samfélagi og réttarríki.

Author:  bebecar [ Mon 05. Dec 2005 08:58 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Að keyra próflaus er það sama og keyra tryggingarlaus,

Ef þú keyrir á einhvern og hann skaðast þá verður gamann að sjá þig borga haug af milljónum úr eigin vasa til þess sem skaðast, hvað þá lögfræðinga, og til ríkisins, og líklega færðu ekki prófið í nokkuð mörg ár til viðbóta,

Það sem þú ert að gera er allsvakalega ólöglegt og ég vona það þín vegna að þú gerir það ekki ,,

afleyðingarnar eru eitthvað sem þú getur ekki skilið eða þolað,,
bara ef vinnuveitandi þinn kemst að því að þú ert próflaus ertu búinn að missa hana samstundis og gætir átt á höfuð þér kærur og hvaðeina,

Viltu eiga sénsinn á að vera öreigi þangað til þú deyrð?????
Ef svo er GO RIGHT A HEAD....
En ekki segja að einhver hafi ekki sagt þér það.


Ég hefði ekki getað orðað þetta 1% betur en Gunni gerir! Þar fyrir utan - hvaða vinnu stundar þú þar sem að 750i er vinnubíllinn :?: :?: :?:

Author:  gstuning [ Mon 05. Dec 2005 09:14 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
gstuning wrote:
Að keyra próflaus er það sama og keyra tryggingarlaus,

Ef þú keyrir á einhvern og hann skaðast þá verður gamann að sjá þig borga haug af milljónum úr eigin vasa til þess sem skaðast, hvað þá lögfræðinga, og til ríkisins, og líklega færðu ekki prófið í nokkuð mörg ár til viðbóta,

Það sem þú ert að gera er allsvakalega ólöglegt og ég vona það þín vegna að þú gerir það ekki ,,

afleyðingarnar eru eitthvað sem þú getur ekki skilið eða þolað,,
bara ef vinnuveitandi þinn kemst að því að þú ert próflaus ertu búinn að missa hana samstundis og gætir átt á höfuð þér kærur og hvaðeina,

Viltu eiga sénsinn á að vera öreigi þangað til þú deyrð?????
Ef svo er GO RIGHT A HEAD....
En ekki segja að einhver hafi ekki sagt þér það.


Ég hefði ekki getað orðað þetta 1% betur en Gunni gerir! Þar fyrir utan - hvaða vinnu stundar þú þar sem að 750i er vinnubíllinn :?: :?: :?:


Hann er ekki að vinna á sínum bílum heldur einhverjum öðrum t,d greiðabíl eða trukk eða hvað sem er

Author:  bebecar [ Mon 05. Dec 2005 11:12 ]
Post subject: 

Sjúkk... en samt :roll:

Author:  iar [ Mon 05. Dec 2005 12:10 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Að keyra próflaus er það sama og keyra tryggingarlaus,

Ef þú keyrir á einhvern og hann skaðast þá verður gamann að sjá þig borga haug af milljónum úr eigin vasa til þess sem skaðast, hvað þá lögfræðinga, og til ríkisins, og líklega færðu ekki prófið í nokkuð mörg ár til viðbóta,

Það sem þú ert að gera er allsvakalega ólöglegt og ég vona það þín vegna að þú gerir það ekki ,,

afleyðingarnar eru eitthvað sem þú getur ekki skilið eða þolað,,
bara ef vinnuveitandi þinn kemst að því að þú ert próflaus ertu búinn að missa hana samstundis og gætir átt á höfuð þér kærur og hvaðeina,

Viltu eiga sénsinn á að vera öreigi þangað til þú deyrð?????
Ef svo er GO RIGHT A HEAD....
En ekki segja að einhver hafi ekki sagt þér það.


:clap: :clap: :bow: :bow:

Page 1 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/