bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hjólamenn?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=12793
Page 1 of 2

Author:  ///Matti [ Sun 04. Dec 2005 22:43 ]
Post subject:  Hjólamenn?

Eru einhverjir hér að hjóla?Ótrúlega skemmtilegt sport.Ég er alger rookie:wink: Allavega keypti ég þetta hjól í sumar :wink: .Suzuki RM-250. :twisted:
Image
Image
Image
Image
Image

Author:  ///MR HUNG [ Mon 05. Dec 2005 01:23 ]
Post subject: 

Yamaha WR-450 2003 hérna

Image

Author:  bebecar [ Mon 05. Dec 2005 08:47 ]
Post subject: 

Þið eruð velkomnir á vélhjólaspjallið á blýfæti!

http://www.blyfotur.is/spjall/viewforum.php?f=8

Sjálfur er ég að leita mér að hjóli, búin að kaupa mér gallan og var reyndar búin að kaupa hjól en það klikkaði - þannig að nú er planið að finna hjól fyrir febrúar.

Author:  Thrullerinn [ Mon 05. Dec 2005 10:44 ]
Post subject: 

Er að feta mín fyrstu spor í sportinu, verð að segja að þetta er
með því skemmtilegra sem hægt er að hugsa sér.

Er á Hondu CRF 250 ;) Þarf að redda mér ísdekkjum á ísinn 8)

Author:  vallio [ Mon 05. Dec 2005 10:49 ]
Post subject: 

bý á akureyri svo hér er það snjósleðinn sem er þandur..... hjólið er á dagskrá þegar efni leyfa.....

Author:  Thrullerinn [ Mon 05. Dec 2005 10:53 ]
Post subject: 

vallio wrote:
bý á akureyri svo hér er það snjósleðinn sem er þandur..... hjólið er á dagskrá þegar efni leyfa.....


Enda nóg af snjó á hálendinu þessa dagana !!!

Author:  bebecar [ Mon 05. Dec 2005 11:16 ]
Post subject: 

Þessir krossarar sem þið eruð með eru þeir ekki allir óskráðir?

Author:  Thrullerinn [ Mon 05. Dec 2005 11:46 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
Þessir krossarar sem þið eruð með eru þeir ekki allir óskráðir?


Ekki allir, allflest hjól eru á rauðum númerum sem eru því skráð
"torfærutæki" og eru ætluð til aksturs á merktum utanvega slóðum og
lokuðum æfingasvæðum. Þetta er allt eitthvað loðið... :roll:

Síðan eru hjól á hvítum númerum(stefnuljós, hraðamælir, flauta...)
sem hafa jafnan rétt og önnur ökutæki, þarft vitaskuld mótorhjólapróf.

Author:  bebecar [ Mon 05. Dec 2005 13:18 ]
Post subject: 

Thrullerinn wrote:
bebecar wrote:
Þessir krossarar sem þið eruð með eru þeir ekki allir óskráðir?


Ekki allir, allflest hjól eru á rauðum númerum sem eru því skráð
"torfærutæki" og eru ætluð til aksturs á merktum utanvega slóðum og
lokuðum æfingasvæðum. Þetta er allt eitthvað loðið... :roll:

Síðan eru hjól á hvítum númerum(stefnuljós, hraðamælir, flauta...)
sem hafa jafnan rétt og önnur ökutæki, þarft vitaskuld mótorhjólapróf.


Þarf ekki próf á rauðu númerinu þá?

Author:  Lindemann [ Mon 05. Dec 2005 13:46 ]
Post subject: 

eftir því sem ég best veit nægir bílpróf til að aka "torfærutæki"

Author:  Thrullerinn [ Mon 05. Dec 2005 14:22 ]
Post subject: 

Lindemann wrote:
eftir því sem ég best veit nægir bílpróf til að aka "torfærutæki"


Ég held að það þurfi ekki einu sinni, það er jú keppt í 14 ára flokkum í
motocrossinu ;)

Magnað að sjá þessa litlu patta gjörsamlega fljúga áfram :?

Author:  ///Matti [ Mon 05. Dec 2005 19:18 ]
Post subject: 

Quote:
Er að feta mín fyrstu spor í sportinu, verð að segja að þetta er
með því skemmtilegra sem hægt er að hugsa sér.

So true.þetta er sjúkt gaman :lol:
Þetta sport er líka búið að aukast alveg svaðalega síðustu ár,liggur við að það sé hjól á öðru hverju heimili :P

Author:  íbbi_ [ Mon 05. Dec 2005 19:33 ]
Post subject: 

ég stefni á að fá mér krossara.. ert þú ekki hérna í mosó líka? hafði heyrt að það væri snilld að vera með krossara hérna þar sem maður væri aðeins nokkrar mín úr bænum og á skemmtileg svæði

Author:  ///Matti [ Mon 05. Dec 2005 19:47 ]
Post subject: 

Quote:
ég stefni á að fá mér krossara.. ert þú ekki hérna í mosó líka? hafði heyrt að það væri snilld að vera með krossara hérna þar sem maður væri aðeins nokkrar mín úr bænum og á skemmtileg svæði

Ert þú í mosó?
En já maður er í svona 5-10mín að skreppa upp í gryfjur eða upp á fjöll eða bara whatever :wink:

Author:  íbbi_ [ Mon 05. Dec 2005 19:48 ]
Post subject: 

já ég er hérna í þverholltinu 8) keyrðir mjög yðulega hérna framhjá í sumar á M3 :wink:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/