bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 13:09

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: Svíþjóð.
PostPosted: Sun 04. Dec 2005 22:42 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 22. Feb 2003 15:22
Posts: 980
Location: Reykjavík
Veit einhver hvernig best er að standa að innflutning á bíl frá Svíþjóð.

_________________
Sæmundur Eric.
Lancia Delta HF Integrale Evo I - Saab 900aero - Mazda 323 GLX.

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Dec 2005 23:06 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Ef þú þekkir einhvern þar er lang best að gera eftirfarandi:

Fá hann til að sækja bílinn.
Láta smyril-line pikka bílinn heima hjá honum upp á flutningabíl og flytja í skip - ca. 2.500 dkr.
Flytja bílinn til Íslands með Norrænu - ca. 2.500 dkr.

Það er hægt að hafa samband við smyril-line á Íslandi og fá þá til að
koma þér í samband við rétta skrifstofu úti uppá land og sjóflutning.
Ég held að þú getir gengið frá greiðslu á þessu öllu hérna heima.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Dec 2005 23:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Hvar í Svíþjóð? Samskip siglir frá Gautaborg, ef bíllinn er einhverstaðar hér í Skåne eða nágreni er alveg möguleiki að kíkja á þetta fyrir þig, ef tímasetning er góð. Ertu búinn að láta skoða bílinn fyrir þig? Bilprovningen er með ansi nákvæma skoðun sem kostar að vísu slatta en ætti að vera þess virði http://tinyurl.com/8adek

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Dec 2005 23:28 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 22. Feb 2003 15:22
Posts: 980
Location: Reykjavík
Hef verið að leita að annað hvort BMW E30 eða Nissan 200sx til að leysa
Saabinn minn af sem hversdagsbíl.
Fann þennan fína 320 í Svíþjóð.
http://www.autopower.se/powerborsen/bmw.asp?id=62816

_________________
Sæmundur Eric.
Lancia Delta HF Integrale Evo I - Saab 900aero - Mazda 323 GLX.

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Dec 2005 00:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Hvað er verðið,

nevermind kauptu hann bara :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Dec 2005 08:50 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Svona gamlir bílar í Svíþjóð eru í dýrari kanntinum, borgaði sig ekki fyrir mig að kaupa bíl þaðan allavega.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group