bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

þessi er dáldið fönkí
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=12699
Page 1 of 2

Author:  íbbi_ [ Wed 30. Nov 2005 00:40 ]
Post subject:  þessi er dáldið fönkí

8)
ég vildi sjá hann samt silvraðan eða svartan og miðjurnar á felgunum gráar, en þetta sleppur samt alveg,

Image

Image

Image

Image

bíllin er btw á 20" felgum og aftur dekkin eru 305 á breiddina :o

Author:  srr [ Wed 30. Nov 2005 01:08 ]
Post subject: 

Heh, dekkin fara að nálgast vörubílastærð (allt fyrir utan hæðina :lol: )

Author:  HPH [ Wed 30. Nov 2005 01:14 ]
Post subject: 

Hann er með nýan M5 í skúrnum hjá sér.

Author:  basten [ Wed 30. Nov 2005 03:19 ]
Post subject: 

Mér finnst þessir CLS benzar alveg mökkljótir!!! :x

Veit ekki hvað þetta minnir mig á.

Author:  Zyklus [ Wed 30. Nov 2005 03:21 ]
Post subject: 

Þessi bíll minnir mann eiginlega meira á eitthvað Star Trek geimfar eða eitthvað álíka frekar en bíl.

Author:  pallorri [ Wed 30. Nov 2005 04:05 ]
Post subject: 

Minnir mig einhvernegin á Chrysler 300c eða einhvurn djöfulinn

http://www.suntsu.ch/serendipity/uploads/c300_2.jpg

Author:  Einarsss [ Wed 30. Nov 2005 08:57 ]
Post subject: 

Zyklus wrote:
Þessi bíll minnir mann eiginlega meira á eitthvað Star Trek geimfar eða eitthvað álíka frekar en bíl.


hann lítur allavega útfyrir að vera með "warp drive" ;)

Author:  íbbi_ [ Wed 30. Nov 2005 09:01 ]
Post subject: 

já basten, ætli að þú komir ekki fyrir þér hvað hann minnir þig á þar sem hann er ekki lýkur neinu 8) og það er m.a það sem ég fýla við hann. ég samt varð ekki jafn hrifinn af þeim og ég er fyrr en ég skoðaði þá almennilega í Real, en þetta er bíll sem manni já líklegast annaðhvort líkar við eða ekki, mér persónulega finnst þetta eitt fallegustu bílar sem ég hef nokkurntíman séð,

líka dáldið sniðugt að MB ætlar þessa bíla á móti E60 M5 (þ.e.a.s CLS55 og CLS63) frekar en E55 og E63 þrátt fyrir að CLS sé töluvert stærri bíll, boddyið mun vera mun stífara og þrátt fyrir stærðina er hann léttari,

Author:  bebecar [ Wed 30. Nov 2005 16:33 ]
Post subject: 

Mér finnst þetta mjög töff boddí og þessi alveg EVIL... liturinn líka hárréttur - eins og áður hefur komið fram er ég kominn með alveg uppí háls af silfurlituðum bílum!

Felgurnar væru samt örugglega svalar aðeins dekkri en bílinn 8)

Author:  gunnar [ Wed 30. Nov 2005 16:36 ]
Post subject: 

Mér finnst liturinn á felgunum reyndar mjög góður, þessar felgur bera það held ég til dæmis ekki að vera svartar að innan og með póleraðann kant.

En það sem stingur mig beint í hjartastað eins og með alla anskotans ameríku týpur af evrópskum bílum eru þessi ljós á hliðunum, djöfulsins gargandi viðbjóður er þetta.

Author:  Jónki 320i ´84 [ Wed 30. Nov 2005 20:59 ]
Post subject: 

:drool: :drool: mér finnst þessi bíll bara drullutöff :twisted:

Author:  fart [ Wed 30. Nov 2005 22:03 ]
Post subject: 

Þetta eru gullfallegir bílar, og enn fallegri in person en á mynd.

BTW.. þetta er ekki M5 þarna í skúrnum.

Author:  Thrullerinn [ Thu 01. Dec 2005 00:12 ]
Post subject: 

Línurnar eru eitthvað svo óspennandi í þessum bíl... :roll:


Image
Image
Mér finnst síðan afturendinn á þessu hálfgert klúður. !
Þetta er nýji S-klass bíllinn.

Author:  IvanAnders [ Thu 01. Dec 2005 16:21 ]
Post subject: 

Hann er alltof ´smooth´ eitthvað :gay:

Author:  Daníel [ Thu 01. Dec 2005 16:42 ]
Post subject: 

Mér finnst þessi bíll alveg hreint stórglæsilegur! :bow:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/