bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Essen Motorshow 2005
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=12697
Page 1 of 2

Author:  gstuning [ Tue 29. Nov 2005 20:25 ]
Post subject:  Essen Motorshow 2005

Hólý mólý,,

Ég og Stefán fórum til DE og BE núna yfir síðust helgi, hittum E30 eiganda sem kallar sig bavarian bimmer á r3vlimited spjallinu og fleiri,
hann á
318is
318is Mtech II rauðan og 100% klikkaðann
325i Mtech II silfraðann með gulum ljósum og hartge felgum
323i 2.7 með 278 ás,
316 carb

Við vorum á hóteli í BE og keyrðum bara yfir til DE til að kíkja á sýninguna, vorum á Delpin E30 325i facelift, þessi E30 sem við vorum á er í eigu Péturs Lentz og hljóðið í vélinni og pústinu var það flottasta M20 hljóð sem ég hef nokkurn tímann heyrt.

Allaveganna klokkuðum yfir 1000km á nokkrum dögum og fórum útum allt,
Brussels, Köln, Essen, Genk, Dusseldorf.

Myndir eftir smá

Author:  Jónki 320i ´84 [ Tue 29. Nov 2005 20:37 ]
Post subject: 

Nice 8)
Þetta hlýtur að hafa verið klikkað gaman.
Mig langar á svona sýningu.
Myndir sem fyrst takk :wink:

Author:  gstuning [ Tue 29. Nov 2005 20:51 ]
Post subject: 

http://www.gstuning.net/files/images/es ... /index.htm

Myndir af bílunum hans Bavarian Bimmer,
http://www.gstuning.net/files/images/bb/index.htm

Author:  basten [ Tue 29. Nov 2005 21:08 ]
Post subject: 

Flottar myndir og enn flottari bílar!!!

Author:  Jónki 320i ´84 [ Tue 29. Nov 2005 21:23 ]
Post subject: 

Damn núna langar mig ennþá meir á svona sýningu :evil:
ég öfunda ykkur klikkað núna :lol:

Author:  arnibjorn [ Tue 29. Nov 2005 21:30 ]
Post subject: 

Geggjaðir bílar!! :drool:

Author:  bebecar [ Tue 29. Nov 2005 22:34 ]
Post subject: 

Þetta hefur verið mjög spennandi sýning, mikið af spes bílum þarna. Fenguð þið að heyra í einhverjum af tólunum?

Author:  Djofullinn [ Tue 29. Nov 2005 23:07 ]
Post subject: 

Ég verð að kaupa mér Ferrari við tækifæri :drool: :naughty:

Author:  Eggert [ Wed 30. Nov 2005 09:48 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
Ég verð að kaupa mér Ferrari við tækifæri :drool: :naughty:


Lamborghini :drool: :drool:

Og hórurnar þarna mar, össss...

Author:  Djofullinn [ Wed 30. Nov 2005 09:56 ]
Post subject: 

Eggert wrote:
Djofullinn wrote:
Ég verð að kaupa mér Ferrari við tækifæri :drool: :naughty:


Lamborghini :drool: :drool:

Og hórurnar þarna mar, össss...

WORD :lol:

Author:  saemi [ Wed 30. Nov 2005 12:01 ]
Post subject: 


Og hórurnar þarna mar, össss...




Eitthvað stingur þetta mig smá í augun... eins og ég hélt nú ekki að ég væri eitthvað feminine fan!

Author:  bimmer [ Wed 30. Nov 2005 13:15 ]
Post subject: 

Er þetta ekki meira blámannaslangur þar sem "ho" er ekki endilega hóra í orðsins fyllstu....

Author:  Djofullinn [ Wed 30. Nov 2005 14:09 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
Er þetta ekki meira blámannaslangur þar sem "ho" er ekki endilega hóra í orðsins fyllstu....
Ég tók því allavega þannig ;)

Author:  finnbogi [ Wed 30. Nov 2005 14:45 ]
Post subject: 

shit hva það eru rennilegir bílar þarna að sjá vá

en ég var að pæla hvað er þetta pusjó ?
Image

Author:  Stefan325i [ Wed 30. Nov 2005 18:22 ]
Post subject: 

ég tók nú bara mynd af þessum því að mér fanst hann ljótur

og þetta er bmw

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/