bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Aðal e30 gaurinn á Ak city?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=12646
Page 1 of 3

Author:  mattiorn [ Thu 24. Nov 2005 13:30 ]
Post subject:  Aðal e30 gaurinn á Ak city?

Veit að það er aragrúi af ykkur fyrir sunnan, en hvað með Akureyrina? :D

Author:  Kristjan [ Thu 24. Nov 2005 20:41 ]
Post subject: 

Þar sem lögheimili mitt er skráð á Akureyri þá myndi ég segja að ég sé aðal E30 naglinn 8)

Author:  jens [ Thu 24. Nov 2005 21:47 ]
Post subject: 

8) :Það er ekki spurning.

Image

Author:  mattiorn [ Thu 24. Nov 2005 23:44 ]
Post subject: 

Kristján, ég tel þig ekkert með því þú ert að fara að flytja :D

Author:  Kristjan [ Fri 25. Nov 2005 00:35 ]
Post subject: 

mattiorn wrote:
Kristján, ég tel þig ekkert með því þú ert að fara að flytja :D


Verð ég semsagt svíi á því að flytja þangað út í nokkra mánuði?

Ónei, ég er Akureyringur inn við beinið og verð það alltaf.

Author:  aronjarl [ Fri 25. Nov 2005 01:44 ]
Post subject: 

ég hef komið á akureyri ---------> má ég þá vera Mr. Big Shot 8)

Author:  Hannsi [ Fri 25. Nov 2005 07:45 ]
Post subject: 

Kristjan wrote:
mattiorn wrote:
Kristján, ég tel þig ekkert með því þú ert að fara að flytja :D


Verð ég semsagt svíi á því að flytja þangað út í nokkra mánuði?

Ónei, ég er Akureyringur inn við beinið og verð það alltaf.

skiftir ekki máli hvar þú ert staddur heldur hvar þú ert með ræturnar 8)

Author:  Bjarkih [ Sat 26. Nov 2005 22:35 ]
Post subject: 

Kristjan wrote:
mattiorn wrote:
Kristján, ég tel þig ekkert með því þú ert að fara að flytja :D


Verð ég semsagt svíi á því að flytja þangað út í nokkra mánuði?

Ónei, ég er Akureyringur inn við beinið og verð það alltaf.


Ég tel þig nú frekar vera sveitapilt en Akureyring :wink:

Author:  adler [ Sun 27. Nov 2005 14:47 ]
Post subject: 

Fólk af norðan er yfirleitt alveg hundleiðinlegt,montið,frekt, og illskiljanlegt, það er undantekningar en þær eru mjög sjaldséðar.

Author:  Einsii [ Sun 27. Nov 2005 15:54 ]
Post subject: 

adler wrote:
Fólk af norðan er yfirleitt alveg hundleiðinlegt,montið,frekt, og illskiljanlegt, það er undantekningar en þær eru mjög sjaldséðar.

Núna vil ég af öllu mínu hjarta og með einsmikilli kurteisi og hægt er, biðja þig vinsamlega að HALDA KJAFTI og eiga svona órökstuddar og óþarfar fullyrðingar við sjálfann þig :!:

Author:  mattiorn [ Sun 27. Nov 2005 16:17 ]
Post subject: 

adler wrote:
Fólk af norðan er yfirleitt alveg hundleiðinlegt,montið,frekt, og illskiljanlegt, það er undantekningar en þær eru mjög sjaldséðar.


Bíddu, ertu að grínast? :lol:

Author:  Logi [ Sun 27. Nov 2005 18:24 ]
Post subject: 

adler wrote:
Fólk af norðan er yfirleitt alveg hundleiðinlegt,montið,frekt, og illskiljanlegt, það er undantekningar en þær eru mjög sjaldséðar.

Ég ætla bara rétt að vona að þetta sé grín... :roll:

Author:  Haffi [ Sun 27. Nov 2005 18:26 ]
Post subject: 

:lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol:

Author:  HPH [ Sun 27. Nov 2005 19:23 ]
Post subject: 

adler wrote:
Fólk af norðan er yfirleitt alveg hundleiðinlegt,montið,frekt, og illskiljanlegt, það er undantekningar en þær eru mjög sjaldséðar.

pfff Hellis Búi. :lol:

Author:  saemi [ Sun 27. Nov 2005 22:20 ]
Post subject: 

Einhver með mjög beittan húmor :roll:

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/