bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Sjaldgæfur Volvo https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=12640 |
Page 1 of 1 |
Author: | Logi [ Thu 24. Nov 2005 10:21 ] |
Post subject: | Sjaldgæfur Volvo |
Hérna er einn mjög sjaldgæfur Volvo 780 Turbo 16v 200 hö. Aðeins 177 framleiddir... Mér finnst þessi bíll alveg ótrúlega svalur ![]() |
Author: | Svezel [ Thu 24. Nov 2005 10:47 ] |
Post subject: | |
Mér hefur alltaf fundist volvo 262 bertone mikið flottari en 780 bertone, en þessi er samt cool. Turbo power og svona ![]() |
Author: | bimmer [ Thu 24. Nov 2005 10:48 ] |
Post subject: | |
Persónulega finnst mér bara orðin "volvo" og "svalur" ekki passa saman ![]() |
Author: | Einsii [ Thu 24. Nov 2005 12:19 ] |
Post subject: | |
Þetta er MJÖG svipað einum bílana hanns þórhallar hér á ak (sem á 3.0cs bílinn) |
Author: | Logi [ Thu 24. Nov 2005 12:44 ] |
Post subject: | |
Svezel wrote: Mér hefur alltaf fundist volvo 262 bertone mikið flottari en 780 bertone, en þessi er samt cool. Turbo power og svona
![]() Já 262 er spes. Ég hef alltaf svolítið veikur fyrir Volvo. Líklegast vegna þess að ég átti góðar stundir í Volvo 164 árg. '70 þegar ég var yngri. Það var snilldar bíll, sem síðast þegar ég vissi var enn í nánast daglegri notkun ![]() |
Author: | Angelic0- [ Thu 24. Nov 2005 13:20 ] |
Post subject: | |
Eini flotti Volvoinn er 164 ![]() Pabbi átti einn slíkan.. og hafa bara verið 3 slíkir á klakanum ! Hinsvegar sá ég einn á Akureyri ný-innfluttan frá US.... ennþá á Cali plötum og svona ![]() þannig þeir eru víst orðnir 4 ![]() |
Author: | Benzari [ Thu 24. Nov 2005 18:23 ] |
Post subject: | |
![]() |
Author: | Bjarkih [ Thu 24. Nov 2005 18:57 ] |
Post subject: | |
bimmer wrote: Persónulega finnst mér bara orðin "volvo" og "svalur" ekki passa saman
![]() Alveg sammála ![]() Ætli það þurfi nokkuð að þýða þetta... |
Author: | Jónki 320i ´84 [ Thu 24. Nov 2005 20:37 ] |
Post subject: | |
bimmer wrote: Persónulega finnst mér bara orðin "volvo" og "svalur" ekki passa saman
![]() Nákvæmlega, engan vegin að passa saman ![]() |
Author: | Twincam [ Fri 25. Nov 2005 16:18 ] |
Post subject: | Re: Sjaldgæfur Volvo |
Logi wrote: Hérna er einn mjög sjaldgæfur Volvo 780 Turbo 16v 200 hö. Aðeins 177 framleiddir...
Mér finnst þessi bíll alveg ótrúlega svalur ![]() djöfull er þetta ljótur bíll ![]() smella á þetta risaspoiler að aftan og spoilerkitti úr pappamassa... þá myndi þetta reddast... ![]() |
Author: | Logi [ Fri 25. Nov 2005 17:53 ] |
Post subject: | Re: Sjaldgæfur Volvo |
Twincam wrote: Logi wrote: Hérna er einn mjög sjaldgæfur Volvo 780 Turbo 16v 200 hö. Aðeins 177 framleiddir... Mér finnst þessi bíll alveg ótrúlega svalur ![]() djöfull er þetta ljótur bíll ![]() smella á þetta risaspoiler að aftan og spoilerkitti úr pappamassa... þá myndi þetta reddast... ![]() ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |