bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Sjaldgæfur Volvo
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=12640
Page 1 of 1

Author:  Logi [ Thu 24. Nov 2005 10:21 ]
Post subject:  Sjaldgæfur Volvo

Hérna er einn mjög sjaldgæfur Volvo 780 Turbo 16v 200 hö. Aðeins 177 framleiddir...

Mér finnst þessi bíll alveg ótrúlega svalur 8)

Author:  Svezel [ Thu 24. Nov 2005 10:47 ]
Post subject: 

Mér hefur alltaf fundist volvo 262 bertone mikið flottari en 780 bertone, en þessi er samt cool. Turbo power og svona 8)

Author:  bimmer [ Thu 24. Nov 2005 10:48 ]
Post subject: 

Persónulega finnst mér bara orðin "volvo" og "svalur" ekki passa saman :)

Author:  Einsii [ Thu 24. Nov 2005 12:19 ]
Post subject: 

Þetta er MJÖG svipað einum bílana hanns þórhallar hér á ak (sem á 3.0cs bílinn)

Author:  Logi [ Thu 24. Nov 2005 12:44 ]
Post subject: 

Svezel wrote:
Mér hefur alltaf fundist volvo 262 bertone mikið flottari en 780 bertone, en þessi er samt cool. Turbo power og svona 8)

Já 262 er spes.

Ég hef alltaf svolítið veikur fyrir Volvo. Líklegast vegna þess að ég átti góðar stundir í Volvo 164 árg. '70 þegar ég var yngri. Það var snilldar bíll, sem síðast þegar ég vissi var enn í nánast daglegri notkun 8)

Author:  Angelic0- [ Thu 24. Nov 2005 13:20 ]
Post subject: 

Eini flotti Volvoinn er 164 :)

Pabbi átti einn slíkan.. og hafa bara verið 3 slíkir á klakanum !

Hinsvegar sá ég einn á Akureyri ný-innfluttan frá US.... ennþá á Cali plötum og svona :)

þannig þeir eru víst orðnir 4 :)

Author:  Benzari [ Thu 24. Nov 2005 18:23 ]
Post subject: 

:shock: Alveg er þessi bíll að gera góða hluti, fólk mundi klóra sér mikið í hausnum yfir svona rare græju.

Author:  Bjarkih [ Thu 24. Nov 2005 18:57 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
Persónulega finnst mér bara orðin "volvo" og "svalur" ekki passa saman :)


Alveg sammála

Image

Ætli það þurfi nokkuð að þýða þetta...

Author:  Jónki 320i ´84 [ Thu 24. Nov 2005 20:37 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
Persónulega finnst mér bara orðin "volvo" og "svalur" ekki passa saman :)


Nákvæmlega, engan vegin að passa saman :lol:

Author:  Twincam [ Fri 25. Nov 2005 16:18 ]
Post subject:  Re: Sjaldgæfur Volvo

Logi wrote:
Hérna er einn mjög sjaldgæfur Volvo 780 Turbo 16v 200 hö. Aðeins 177 framleiddir...

Mér finnst þessi bíll alveg ótrúlega svalur 8)



djöfull er þetta ljótur bíll :shock:

smella á þetta risaspoiler að aftan og spoilerkitti úr pappamassa... þá myndi þetta reddast... 8)

Author:  Logi [ Fri 25. Nov 2005 17:53 ]
Post subject:  Re: Sjaldgæfur Volvo

Twincam wrote:
Logi wrote:
Hérna er einn mjög sjaldgæfur Volvo 780 Turbo 16v 200 hö. Aðeins 177 framleiddir...

Mér finnst þessi bíll alveg ótrúlega svalur 8)



djöfull er þetta ljótur bíll :shock:

smella á þetta risaspoiler að aftan og spoilerkitti úr pappamassa... þá myndi þetta reddast... 8)

:roll:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/