bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

nýja Z06...
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=12629
Page 1 of 1

Author:  íbbi_ [ Wed 23. Nov 2005 14:04 ]
Post subject:  nýja Z06...

er að rýna hérna í bílablað þar sem er m.a verið að prufa nýju Z06 vettuna,
þetta tæki er alveg... þeir voru að ná henni sjálfir á 3.5sec í 100 og kvartmíluna á 11.5 og náðu henni yfir 200mph eins og hún kemur af kúnni :shock: þvílík græja, og það fyrir 65k $,

einnig er samanburðurðartest á E55 w211 og E60 M5 og kom það mér dáldið á óvart að þeir voru að ná betri 0-60mph 0-100 mph og 1/4m tímum á E55 bílnum munaði yfirleitt um 0.2-0.4sec á þeim, en eins og maður vissi fyrir þá vann samt bimmin samanburðin á yfirburðar fjöðrun og stífu boddy,
ég á 2 spyrnu video af þessum bílkum og í öðru þeirra þá tekur benzinn smá forskot í byrjun og bimmin sýgur frammúr á ferðini og hitt er voðalega svipað nema minni munur,
annars finnst mér ekkert nema eðlilegt að bimmin hafi þetta þar sem E55 átti að skáka E39 M5 og E60 M5 að skáka E55 w211, verður forvitnilegt að sjá hvernig E63 w211 stendur sig og þá hvernig bmw bregðast við í framhaldinu,
E63 er btw með N/A 6.3l v8 mótor sem er um 510hö minnir mig,
ég elska hestaflastríð 8)

Author:  Djofullinn [ Wed 23. Nov 2005 14:12 ]
Post subject: 

Já þessar vettur er svakalegar! Og þessi tími er RUGL! :shock:
Ég væri alveg til í að kaupa mér eina vettu fyrir sumarið 8) , þá færi maður samt sennilega ekki í jafn dýran pakka og nýjan Z06

Author:  íbbi_ [ Wed 23. Nov 2005 23:36 ]
Post subject: 

já.. þeir náðu líka 1.2G á skidpad 8)

1400kg, 7.0l v8 rúmm 500hö og haugur af togi, þeir töluðu líka mikið um hvað hún væri brútal í akstri, og sögðu hana nánast vera bara hardcore kepnisbíl sem væri búið að fiffa til svo hún sé streetable ég var mjög ánægður með þetta og líka að þarna var líka tekið fram að gm hugsið reyna að selja meira af þessum bíl í evrópu en hefur áður tíðkast með vettur :D

Author:  siggik1 [ Wed 23. Nov 2005 23:45 ]
Post subject: 

vá svakalegt tæki ...

.. enda eru GM að fara loka hvað 9 verksmiðjum og reka 20 þús mans :(

Author:  Thrullerinn [ Thu 24. Nov 2005 00:55 ]
Post subject: 

íbbi_ wrote:
já.. þeir náðu líka 1.2G á skidpad 8)

1400kg, 7.0l v8 rúmm 500hö og haugur af togi, þeir töluðu líka mikið um hvað hún væri brútal í akstri, og sögðu hana nánast vera bara hardcore kepnisbíl sem væri búið að fiffa til svo hún sé streetable ég var mjög ánægður með þetta og líka að þarna var líka tekið fram að gm hugsið reyna að selja meira af þessum bíl í evrópu en hefur áður tíðkast með vettur :D


Enda eru þær orðnar fáranlega líkar ferrari, sérstaklega þegar þú mætir þeim.
Framendinn er nánast copy peist dæmi.

Author:  íbbi_ [ Thu 24. Nov 2005 09:45 ]
Post subject: 

já framendin er ótrúlega ferrari-legur þótt að hann sé samt með corvettu brettunum og hallanum á húddinu, en sona "há" brún á frambrettunum sem lækka síðan inn að miðjuni eru eitt af sona corvette "trademarks"

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/