bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Felgur https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=12523 |
Page 1 of 1 |
Author: | freysi [ Wed 16. Nov 2005 22:41 ] |
Post subject: | Felgur |
Vildi athuga hvernig orð mennirnir í Felgur.is hafa á sér varðandi viðgerðir á felgum. Er komin smá rispa í kantinn og vil láta gera við þetta sem fyrst en vitanlega er mér ekki sama hver gerir þetta. Eru fleiri sem stunda svona felguviðgerðir og með hverjum mælið þið? ps. hafiði átt einhver viðskipti við ChipsAway hérna á Íslandi? |
Author: | gunnar [ Wed 16. Nov 2005 22:54 ] |
Post subject: | |
Felgur.is gaurinn er mjög góður, búinn að láta hann gera við 3x BMW felgur hjá mér og sjóða kant á 4x jeppafelgur. Bara sanngjarn gaur og fín þjónusta. |
Author: | freysi [ Wed 16. Nov 2005 22:58 ] |
Post subject: | |
gunnar wrote: Felgur.is gaurinn er mjög góður, búinn að láta hann gera við 3x BMW felgur hjá mér og sjóða kant á 4x jeppafelgur.
Bara sanngjarn gaur og fín þjónusta. ok takk, kíkji við hjá honum á morgun og athuga hvað hann segir. Þetta á nú ekki að vera neitt stórmál þar sem þetta er bara smá rispa ![]() En hvað segiði með Chips Away, eitthvað heyrt talað um þá? |
Author: | gunnar [ Wed 16. Nov 2005 23:01 ] |
Post subject: | |
Nei er það ekki svipað og smáréttingar.is ? |
Author: | freysi [ Wed 16. Nov 2005 23:05 ] |
Post subject: | |
Smáréttingar eru meira í dældunum held ég. Chips Away nota einhverja sérstaka tækni til þess að laga rispur á sem fljólegastan hátt. Held að Davíð Smári sé með þetta ![]() |
Author: | gunnar [ Wed 16. Nov 2005 23:10 ] |
Post subject: | |
Mwhahha, já maður ætti að kannast við þann sauð.. Ég ætla einmitt að nota Smáréttingar núna til að laga hjá mér eina dæld.. Ef þú prufar ChipsAway láttu mig vita hvernig þeir eru. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |