bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Nýr eigandi RO-112 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=12483 |
Page 1 of 1 |
Author: | Austmannn [ Mon 14. Nov 2005 14:40 ] |
Post subject: | Nýr eigandi RO-112 |
Þeir sem þekkja bílinn vita kannski að hann hefur haft eigandaskifti, ég keypti bílinn af Benzara og hef ekki átt né keyrt betri bíl. Bílinn er M.Benz 500E 1992 fyrir þá sem þekkja hann ekki. Langaði bara að monta mig aðeins því ég er svo sáttur við hann að það nær engri átt. Mkv. Austmann |
Author: | gunnar [ Mon 14. Nov 2005 15:15 ] |
Post subject: | |
Nohh það er ekkert annað, loksins að þú fékkst þér almennilegann bíl, varst alltaf að pæla í hinum og þessum og aldrei varð neitt úr því ![]() Til hamingju, vonandi helduru honum eins og hann á að vera ![]() |
Author: | HPH [ Mon 14. Nov 2005 15:31 ] |
Post subject: | |
varstu að selja RO-112 og fá þér Benz eða varstu að selja Benzan og fá þér RO-112?(einn svolítið tregur sem er ekki að fatta þetta.) ![]() |
Author: | Einarsss [ Mon 14. Nov 2005 15:34 ] |
Post subject: | |
HPH wrote: varstu að selja RO-112 og fá þér Benz eða varstu að selja Benzan og fá þér RO-112?(einn svolítið tregur sem er ekki að fatta þetta.)
![]() Hann keypti bílinn af Benzara ... tedda .. sem er búinn að vera reyna selja bílinn heillengi ... og til hamingju með kaupin og söluna (teddi). Ekkert að þessum bíl og væri ég vel til í svona græju ![]() |
Author: | HPH [ Mon 14. Nov 2005 15:41 ] |
Post subject: | |
okey Til hamingju með bílinn. Er RO-119 til sölu. |
Author: | gunnar [ Mon 14. Nov 2005 15:45 ] |
Post subject: | |
![]() |
Author: | oskard [ Mon 14. Nov 2005 15:49 ] |
Post subject: | |
gunnar wrote: HPH wrote: okey Til hamingju með bílinn. Er RO-119 til sölu. DUDE! Austmann var að kaupa R0-119 sem er bíllinn hans Tedda.. Jeminn ![]() stendur að hann hafi verið að kaupa ro-112 í topicinu... |
Author: | arnibjorn [ Mon 14. Nov 2005 15:49 ] |
Post subject: | |
gunnar wrote: HPH wrote: okey Til hamingju með bílinn. Er RO-119 til sölu. DUDE! Austmann var að kaupa R0-119 sem er bíllinn hans Tedda.. Jeminn ![]() ![]() ![]() |
Author: | oskard [ Mon 14. Nov 2005 15:51 ] |
Post subject: | |
ro-119 er e34 m5 og á heima á ak þessa dagana |
Author: | HPH [ Mon 14. Nov 2005 15:53 ] |
Post subject: | |
oskard wrote: gunnar wrote: HPH wrote: okey Til hamingju með bílinn. Er RO-119 til sölu. DUDE! Austmann var að kaupa R0-119 sem er bíllinn hans Tedda.. Jeminn ![]() stendur að hann hafi verið að kaupa ro-112 í topicinu... ó |
Author: | hlynurst [ Mon 14. Nov 2005 15:53 ] |
Post subject: | |
Til hamingju með bílinn... án efa stórskemmtilegur bíl þarna á ferð. ![]() |
Author: | Austmannn [ Tue 15. Nov 2005 21:50 ] |
Post subject: | |
já verð ekki þreyttur af því að vekja óargardýrið sem sefur í húddinu... og nei...hann er, og verður aldrei til sölu ![]() |
Author: | íbbi_ [ Tue 15. Nov 2005 22:19 ] |
Post subject: | |
haha.. þú segir þetta núna! ![]() en til hamingju með ÆÐISLEGAN bíl ![]() |
Author: | Austmannn [ Wed 16. Nov 2005 15:58 ] |
Post subject: | |
íbbi_ wrote: haha.. þú segir þetta núna!
![]() en til hamingju með ÆÐISLEGAN bíl ![]() Þetta er örugglega rétt hjá þér, enda er Renntech kubburinn að fara í bílinn.... ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |