bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Cannon Eos 350D https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=12481 |
Page 1 of 2 |
Author: | HPH [ Mon 14. Nov 2005 05:01 ] |
Post subject: | Cannon Eos 350D |
Eru einhverjir hér með reinslu af Cannon Eos 350D stafrænumynda vélanunum? Kostir og Gallar? eða hvort það sé til svipaðar vélar fyrir minni Pening eða mikið berti vél fyrir sama eða aðeins meiri pening? er búinn að googla finst ég ekki fa nóugóð svör. og eru einhverjir með línka á gallery þar sem svoleiðis vél er notuð má hann pósta honum. Takk fyiri. Kv. Dóri. |
Author: | oskard [ Mon 14. Nov 2005 09:03 ] |
Post subject: | |
http://www.steves-digicams.com/ |
Author: | bimmer [ Mon 14. Nov 2005 09:15 ] |
Post subject: | Re: Cannon Eos 350D |
HPH wrote: Eru einhverjir hér með reinslu af Cannon Eos 350D stafrænumynda vélanunum? Kostir og Gallar? eða hvort það sé til svipaðar vélar fyrir minni Pening eða mikið berti vél fyrir sama eða aðeins meiri pening?
er búinn að googla finst ég ekki fa nóugóð svör. og eru einhverjir með línka á gallery þar sem svoleiðis vél er notuð má hann pósta honum. Takk fyiri. Kv. Dóri. Í hvað ætlarðu að nota vélina? Hvað viltu fá út úr henni? Hvað er budgetið? |
Author: | Twincam [ Mon 14. Nov 2005 13:44 ] |
Post subject: | Re: Cannon Eos 350D |
HPH wrote: Eru einhverjir hér með reinslu af Cannon Eos 350D stafrænumynda vélanunum? Kostir og Gallar? eða hvort það sé til svipaðar vélar fyrir minni Pening eða mikið berti vél fyrir sama eða aðeins meiri pening?
er búinn að googla finst ég ekki fa nóugóð svör. og eru einhverjir með línka á gallery þar sem svoleiðis vél er notuð má hann pósta honum. Takk fyiri. Kv. Dóri. Sæll Ég er með Canon EOS 300D (Digital Rebel) sem er s.s. forveri 350D (Digital Rebel XT) og þykir hún bara helvíti fín. Hér er einn sem er að selja ágætis byrjendapakka á nokkuð fínu verði Myndavél til sölu Og hér eru örfáar myndir sem ég hef sjálfur tekið á mína 300D myndavél, allar nema myndirnar af Poloinum Mínar 300D myndir |
Author: | Twincam [ Mon 14. Nov 2005 13:47 ] |
Post subject: | |
og já, á þessarri sérðu svona sæmilega í hvernig gæðum þessar vélar taka myndir... ![]() jamms.. hún er stór ![]() |
Author: | Einsii [ Mon 14. Nov 2005 13:56 ] |
Post subject: | Re: Cannon Eos 350D |
Twincam wrote: HPH wrote: Eru einhverjir hér með reinslu af Cannon Eos 350D stafrænumynda vélanunum? Kostir og Gallar? eða hvort það sé til svipaðar vélar fyrir minni Pening eða mikið berti vél fyrir sama eða aðeins meiri pening? er búinn að googla finst ég ekki fa nóugóð svör. og eru einhverjir með línka á gallery þar sem svoleiðis vél er notuð má hann pósta honum. Takk fyiri. Kv. Dóri. Sæll Ég er með Canon EOS 300D (Digital Rebel) sem er s.s. forveri 350D (Digital Rebel XT) og þykir hún bara helvíti fín. Hér er einn sem er að selja ágætis byrjendapakka á nokkuð fínu verði Myndavél til sölu Og hér eru örfáar myndir sem ég hef sjálfur tekið á mína 300D myndavél, allar nema myndirnar af Poloinum Mínar 300D myndir Og vitrir menn seigja að 350 sé mikið betri en 300 (myndflagan, hraðinn og eitthvað fleira) þannig að 350 ætti að vera nokkuð solid, hef unnið soltið með 300d og finnst hun hálf leiðinleg afþví að ég hef mest fiktað í 20d og aðeins gripið i markII ![]() En vinur minn sem vinnnur í sona búð og er ljósmyndari (tók myndirnar af 320 herra mai á bíl mánaðarins (á 20D)) seigir að 350 sé mikið endurbætt síðan 300. |
Author: | Twincam [ Mon 14. Nov 2005 14:07 ] |
Post subject: | |
satt er það... 350D er hraðvirkari en 300D og 2mp í viðbót.. s.s. 8 í stað 6 En sem byrjendavél, þá myndi ég hiklaust taka 300D notaða á kannski 50kall með 1gb minniskort og einhverja filtera... frekar en að splæsa í berstrípaða 350D á 120kall og svo kannski notarðu hana sama og ekki neitt. Betra að fá sér notaða 300D og prófa sig aðeins áfram með henni og sjá hvort maður sé að fíla þetta... og svo bara selja hana aftur ef maður er að finna sig í þessu og langar í eitthvað betra.. og fá sér þá 350D nægur markaður fyrir 300D þessa dagana svo það ætti ekki að vera mikið mál að losna við þær aftur ![]() og það er að sjálfsögðu ekki fræðilegur möguleiki að vera að bera D20 saman við 300D .. það er svipað og bera saman þægindin í 750BMW og Corollu... ![]() |
Author: | HPH [ Mon 14. Nov 2005 15:28 ] |
Post subject: | |
ég er nú ekki að fara að prufa taka myndir í fyrsta skipti, ég er mikill áhugamaður um ljósmyndir ég er búinn að taka myndir frá 13ára aldri eða þegar ég eignaðist mína fyristu Sony cyber-shot p50 sem ég fékk í fermingargjöf. Ég á fyir 20.000 myndir inn á tölfunni bara eftuir mig og fyrir svona hálfu ári var ég með eldgamla EOS fylmuvél í láni og hafði mjög gaman af því. Nú áhvað ég að fara að stíga skrefið hærra og fá mér aðeins meiri græu. ![]() ég þakka góð svör. |
Author: | Jss [ Mon 14. Nov 2005 18:58 ] |
Post subject: | |
Eruð þið þá að segja að Canon vélarnar séu bestu kaupin í SLR vélunum í dag? Betri en t.d. Nikon og fleiri? Ég er alltaf eitthvað að velta fyrir mér kaupum á svona græju. ![]() |
Author: | bimmer [ Mon 14. Nov 2005 19:44 ] |
Post subject: | |
Ætla ekki að hætta mér í Canon vs. Nikon, etc. - svoleiðis umræður eru svona svipað og PC vs. MAC eða BMW vs. Benz. Ég endaði sjálfur á að kaupa 20D. Mín ráðlegging til HPH væri að fá sér 20D boddí, kostar $1299 hjá www.bhphoto.com. Góð linsa til að byrja með væri Canon EF 17-40mm f/4L USM, kostar $670. Linsan sem er sett í kittin (18-55) er frekar döpur. Varðandi linsukaup fyrir Canon þá ráðlegg ég mönnum að halda sig frá EF-s linsunum þar sem þær er ekki hægt að nota þegar menn fá sér full frame sensor vélar síðar (t.d. 5D). Canon EF linsurnar duga fyrir full frame. Það er ekkert mál að panta frá BHPhoto, þeir eru snöggir að senda og aldrei neitt vesen. |
Author: | HPH [ Mon 14. Nov 2005 20:36 ] |
Post subject: | |
mér var sagt að ef maður veslar canon vélar í USA væru þær ekki í ábirð hér heima. |
Author: | bimmer [ Mon 14. Nov 2005 20:39 ] |
Post subject: | |
Mín reynsla er sú af tækjakaupum að þetta dót bilar það lítið að það borgar sig að kaupa þetta úti og borga sjálfur þær litlu viðgerðir sem geta komið upp. |
Author: | Logi [ Mon 14. Nov 2005 20:43 ] |
Post subject: | |
Jss wrote: Eruð þið þá að segja að Canon vélarnar séu bestu kaupin í SLR vélunum í dag? Betri en t.d. Nikon og fleiri?
Ég er alltaf eitthvað að velta fyrir mér kaupum á svona græju. ![]() Við fórum í ljósmyndavöruverslun í USA í sumar, erum að spá í að kaupa okkur alvöruvél. Við erum eiginlega búin að ákveða að fá okkur Canon 20D. Specialistinn sem við ræddum við þarna var mjög hrifinn af því að við værum að spá í 20D. Sagði að úr því að við værum að spá í 20D, þyrftum við ekki að skoða neitt annað... |
Author: | Jss [ Mon 14. Nov 2005 20:47 ] |
Post subject: | |
Logi wrote: Við fórum í ljósmyndavöruverslun í USA í sumar, erum að spá í að kaupa okkur alvöruvél. Við erum eiginlega búin að ákveða að fá okkur Canon 20D.
Specialistinn sem við ræddum við þarna var mjög hrifinn af því að við værum að spá í 20D. Sagði að úr því að við værum að spá í 20D, þyrftum við ekki að skoða neitt annað... Það segir þónokkuð, er að byrja að skoða þetta aftur, er eins og fleiri með mikla tækjadellu. ![]() |
Author: | PGK [ Sat 03. Dec 2005 14:45 ] |
Post subject: | |
Ég er sjálfur nýkominn með 350D og finnst hún fín. Ég á bara eftir að læra aðeins betur á hana. Þegar ég var að leita mér að myndavél fannst mér best að skoða http://dpreview.com/. Þar er hægt að skoða umsagnir sem eigendur vélana hafa sent inn og svo eru líka úttektir á vélum sem professional gaurar á síðunni hafa gert á ýmsum vélum. Ég fékk mína frá USA með kit linsunni 18-55, 1GB korti og tösku á tæplega 80 þúsund. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |