bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Ódýrasta flugfélag innan Bandaríkjana? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=12438 |
Page 1 of 1 |
Author: | krullih [ Thu 10. Nov 2005 03:34 ] |
Post subject: | Ódýrasta flugfélag innan Bandaríkjana? |
Var að spekúlera hvort einhver væri vel að sér í þessum málum...virðist allt vera svo ótrúlega dýrt... með von um hjálp krullih ![]() |
Author: | mags [ Thu 10. Nov 2005 10:46 ] |
Post subject: | |
Það fer dálítið eftir því hvert þú ert að fara innan USA. Þú gætir alla vega byrjað á að athuga JetBlue, Southwest, America West og AirTran en það eru allt lággjaldaflugfélög. Ég hef einu sinni flogið með JetBlue milli stranda og þeir komu verulega á óvart: Fínn matur og entertainment system í hverju sæti með fullt af tónlist, sjónvarpi og leikjum. Miklu betri en mörg dýrari félög. |
Author: | Stanky [ Thu 10. Nov 2005 17:49 ] |
Post subject: | |
Frontier Airlines, var að endavið að fljúga með þeim frá John Wayne Airport -> Denver -> Minneapolis... fínt flugfélag! |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |