bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
svar mercedes við E60 M5? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=12375 |
Page 1 of 3 |
Author: | íbbi_ [ Sat 05. Nov 2005 10:54 ] |
Post subject: | svar mercedes við E60 M5? |
var að sjá hérna í tölvuni hjá mér að benz voru að bæta inn E63 AMG.. sem er þá s.s 6.3l v8 með blásara.. hestöflin komi yfir 500 og farin að nálgast 600!, ég get ekki ýmindað mér annað en að þetta sé þeirra tilraun til að halda í við M5 sem jú rúllaði yfir E55, verður gaman að sjá meira af þessum bíl, ég á spyrnuvideo hérna heima af E60 M5 vs W211 E55 og jú Mpowerið vann frekar sannfærandi þótt hann væri kannski ekkert að hakka hann í sig, það verður spennandi að sjá hvernig þessi E63 stendur sig og þá hvort bmw koma með eitthvað mótsvar? |
Author: | jth [ Sat 05. Nov 2005 14:59 ] |
Post subject: | |
Nýja AMG vélin er ekki með SC, heldur NA. Það sem er einna merkilegast við hana er að þetta er fyrsta vélin sem er hönnuð frá grunni hjá AMG (a.m.k. ef marka má AMG marketing maskínuna ![]() http://www.germancarfans.com/news.cfm/newsid/2050713.001 Quote: from a displacement of 6208 cubic centimetres, the AMG V8 aluminium engine develops a peak output 375 kW/510 hp at 6800 rpm and a maximum torque of 630 Newton metres which is available from 5200 rpm. The maximum engine speed is 7200 rpm. Quote: The new AMG V8 already delivers 500 Newton metres to the crankshaft at 2000 rpm, while the maximum of 630 Newton metres is on tap at 5200 rpm
Nóg til af greinum um þessa vél, og virðast menn almennt nokkuð spenntir að sjá hvað þetta getur. Með tilkomu hennar geta MB loksins sett 7gíra kassann sinn í fulla notkun - og beint til höfuðs SMG!! http://www.edmunds.com/insideline/do/Features/articleId=106510 |
Author: | íbbi_ [ Sat 05. Nov 2005 15:48 ] |
Post subject: | |
það er líka gaman að fylgjast með mercedes núna því að þeir settu sjálfan sig næstum útaf kortinu með sparsemi í hina og þessa bíla hér fyrir um 10árum sem varð til þess orðsporsvesens sem er að bitna á þeim núna og því dæla þeir soleiðis út modelum núna og alskonar ofurtýpum af hinu og þessu til að reyna vinna til baka hið fyrra orðspor |
Author: | Angelic0- [ Sat 05. Nov 2005 16:07 ] |
Post subject: | |
hljómar vel ![]() ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Sat 05. Nov 2005 16:47 ] |
Post subject: | |
íbbi_ wrote: það er líka gaman að fylgjast með mercedes núna því að þeir settu sjálfan sig næstum útaf kortinu með sparsemi í hina og þessa bíla hér fyrir um 10árum sem varð til þess orðsporsvesens sem er að bitna á þeim núna og því dæla þeir soleiðis út modelum núna og alskonar ofurtýpum af hinu og þessu til að reyna vinna til baka hið fyrra orðspor
Satt satt Mjög spennandi tímar hjá þeim núna ![]() |
Author: | Benzari [ Sat 05. Nov 2005 17:34 ] |
Post subject: | |
![]() Sá einmitt 5.th.gear þar sem SLR var tekinn fyrir, maður lifandi hvað þetta er öflugt. |
Author: | gstuning [ Sat 05. Nov 2005 17:42 ] |
Post subject: | |
Benzari wrote: :shock: Hvar endar þetta, í 1000.hö?
Sá einmitt 5.th.gear þar sem SLR var tekinn fyrir, maður lifandi hvað þetta er öflugt. Það er ekkert skemmtilegra en að sjá BMW og Benz standa í svona hestaflastríði, það er allaveganna ekkert spennandi að gerast hjá neinum öðrum framleiðendum |
Author: | íbbi_ [ Sat 05. Nov 2005 17:45 ] |
Post subject: | |
já einmitt, mjög gaman af þessu, bmw er líka alveg á útopnu núna þvílíku hittararnir sem hafa komið frá þeim núna uppá síðkastið, mér finnst mercedes vera að vakna dáldið, mjög aflmiklar bifreiðar búnar að koma frá þeim síðustu ár, nýji 600S er t.d 517hö |
Author: | Jón Ragnar [ Sun 06. Nov 2005 11:50 ] |
Post subject: | |
íbbi_ wrote: já einmitt, mjög gaman af þessu, bmw er líka alveg á útopnu núna þvílíku hittararnir sem hafa komið frá þeim núna uppá síðkastið, mér finnst mercedes vera að vakna dáldið, mjög aflmiklar bifreiðar búnar að koma frá þeim síðustu ár, nýji 600S er t.d 517hö
WOW ![]() V12 Twin Tubboh? |
Author: | zazou [ Sun 06. Nov 2005 11:54 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: Benzari wrote: :shock: Hvar endar þetta, í 1000.hö? Sá einmitt 5.th.gear þar sem SLR var tekinn fyrir, maður lifandi hvað þetta er öflugt. Það er ekkert skemmtilegra en að sjá BMW og Benz standa í svona hestaflastríði, það er allaveganna ekkert spennandi að gerast hjá neinum öðrum framleiðendum Fyrst verður takmarkið 1.000 hö. en svo fer húnninn í 1.000 kW ![]() |
Author: | bebecar [ Sun 06. Nov 2005 14:00 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: Benzari wrote: :shock: Hvar endar þetta, í 1000.hö? Sá einmitt 5.th.gear þar sem SLR var tekinn fyrir, maður lifandi hvað þetta er öflugt. Það er ekkert skemmtilegra en að sjá BMW og Benz standa í svona hestaflastríði, það er allaveganna ekkert spennandi að gerast hjá neinum öðrum framleiðendum Og Porsche - fullt að gerast þar ![]() |
Author: | Jónki 320i ´84 [ Sun 06. Nov 2005 16:25 ] |
Post subject: | |
bebecar wrote: gstuning wrote: Benzari wrote: :shock: Hvar endar þetta, í 1000.hö? Sá einmitt 5.th.gear þar sem SLR var tekinn fyrir, maður lifandi hvað þetta er öflugt. Það er ekkert skemmtilegra en að sjá BMW og Benz standa í svona hestaflastríði, það er allaveganna ekkert spennandi að gerast hjá neinum öðrum framleiðendum Og Porsche - fullt að gerast þar ![]() Eins og hvað ![]() |
Author: | fart [ Sun 06. Nov 2005 16:34 ] |
Post subject: | |
Porsche Cayman. |
Author: | Jónki 320i ´84 [ Sun 06. Nov 2005 16:37 ] |
Post subject: | |
fart wrote: Porsche Cayman.
Já auðvitað ![]() Það er gott move hjá Porsche að mínu mati |
Author: | bimmer [ Sun 06. Nov 2005 16:40 ] |
Post subject: | |
Cayman mun nú seint teljast frambærilegur kandidat í hestaflastríði!!! |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |