bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Lost series 2
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=12361
Page 1 of 2

Author:  Einarsss [ Fri 04. Nov 2005 11:14 ]
Post subject:  Lost series 2

Ég býst við að einhver sé að fylgjast með þessu... en ég er ekki að finna þátt 6 í seríu 2 á netinu :? held að hann hafi átt að koma í síðustu viku og þáttur 7 hefði átt að koma netið í dag en ég hef hvergi séð hann heldur!


Á einhver þessa þætti ???

Author:  Aron Andrew [ Fri 04. Nov 2005 11:16 ]
Post subject: 

Það var þriggja vikna hlé eftir þátt 5, þáttur 6 kemur í næstu viku.

þú finnur allt um þetta inná www.abc.com :wink:

Author:  Svezel [ Fri 04. Nov 2005 11:17 ]
Post subject: 

síðasti þáttur var 19.okt og næsti er 9.nóv eins og Aron Andrew bendir á

Author:  Einarsss [ Fri 04. Nov 2005 11:20 ]
Post subject: 

what ?? why why ? samt gott að þetta komi aftur :)

Author:  oskard [ Fri 04. Nov 2005 11:21 ]
Post subject: 

baseball season

Author:  Einarsss [ Fri 04. Nov 2005 11:23 ]
Post subject: 

baseball er svo leiðinlegt að það hálfa væri nóg.... það má taka fram að ég hef gert heiðarlega tilraun til að meika horfa á einn leik á NASN :lol:

Author:  grettir [ Fri 04. Nov 2005 12:10 ]
Post subject: 

Lost eru með því betra sem komið hefur í sjónvarp lengi!
Helvítis baseball.

Author:  Aron Andrew [ Fri 04. Nov 2005 12:34 ]
Post subject: 

Þetta var líka svona í seríu eitt, það var einu sinni 1 og hálfur mánuður á milli þátta!

Author:  pallorri [ Mon 07. Nov 2005 17:37 ]
Post subject: 

Aron Andrew wrote:
Þetta var líka svona í seríu eitt, það var einu sinni 1 og hálfur mánuður á milli þátta!


Ójá, það saug feitast.

Author:  Stanky [ Mon 07. Nov 2005 17:49 ]
Post subject: 

baseball season er búið í usa afaik!

Author:  Aron Andrew [ Mon 07. Nov 2005 17:52 ]
Post subject: 

Já, enda er Lost sýndur á miðvikudagskvöldið, ætli maður kíkji ekki á hann á fimmtudeginum 8)

Author:  rutur325i [ Mon 07. Nov 2005 22:47 ]
Post subject: 

Þið verðið að tékka á prison break líka, þeir eru sjúkir!

Author:  bjahja [ Mon 07. Nov 2005 22:49 ]
Post subject: 

rutur325i wrote:
Þið verðið að tékka á prison break líka, þeir eru sjúkir!


Þeir eru á stefnunni, maður veit bara ekki hvort maður eigi að leggja í að verða fastur við enn einn þáttinn :lol:

Author:  Einarsss [ Mon 07. Nov 2005 22:58 ]
Post subject: 

það sem ég er að fylgjast með þessa dagana er lost, rome, grey's anatomy, hell's kitchen (snilld), prison break, surface.. :) og má geta þess að ég er í fæðingarorlofi annars myndi ég ekki geta horft á allt þetta ;)

Author:  pallorri [ Mon 07. Nov 2005 23:01 ]
Post subject: 

Ég er gjörsamlega hooked á prison break. Spurning hvort þeir geta gert aðra seríu? Og hvernig hún verði? :)

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/