bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Brjálæðingar
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=12294
Page 1 of 1

Author:  bimmer [ Sun 30. Oct 2005 19:26 ]
Post subject:  Brjálæðingar

Djöfulli eru þessir gaurar flinkir/brjálaðir:

http://www.compfused.com/directlink/966/

Author:  Twincam [ Sun 30. Oct 2005 19:32 ]
Post subject: 

hehe.. hef nú séð annað video þar sem þeir eru endalaust að bomba út af við svona æfingar og þruma á bíla sem eru að fylgjast með og ég veit ekki hvað og hvað...

en sumt af þessu þarfnast töluverðra hæfileika til að ná stjórn á...

Author:  Eggert [ Sun 30. Oct 2005 19:36 ]
Post subject: 

Flokkast undir geðveiki í mínum bókum.

Author:  Jss [ Mon 31. Oct 2005 19:44 ]
Post subject: 

Þeir eru allavega brjálaðir það er víst, en þetta er nú frekar flott hjá þeim líka.

Author:  HPH [ Mon 31. Oct 2005 20:03 ]
Post subject: 

á hvernig bíl er hann?

Author:  Jökull [ Mon 31. Oct 2005 20:32 ]
Post subject: 

Er þatta ekki hyundai sonata 8) :?:

Author:  HPH [ Mon 31. Oct 2005 21:02 ]
Post subject: 

Jökull wrote:
Er þatta ekki hyundai sonata 8) :?:

mér fanst það en þessi bíll er Aftur hjóla drifinn. sónata er FWD ekki RWD. eða eru til RWD típur af sónötu.

Author:  Jökull [ Mon 31. Oct 2005 22:25 ]
Post subject: 

það er hægt að slæda svona á FWD.
Hann sést aldrei snúa afturdekkjunum, þetta er Sonata :)

Author:  TótiG [ Thu 03. Nov 2005 09:58 ]
Post subject: 

Já, þetta er Sonata og þeir þurfa bara næga ferð og smá tækni til að slide-a svona :wink:

Þetta er algjört brjálæði, maður hefur séð mörg myndböndin með þeim negla á bíla, ljósastaura, vegrið, fólk og velta á 120+ km/h :shock:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/