bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

50.000 Euros til að eyða í leikfang.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=12286
Page 1 of 7

Author:  fart [ Sun 30. Oct 2005 14:37 ]
Post subject:  50.000 Euros til að eyða í leikfang.

Smá vangaveltur.. Tökum netta fantasíu á þetta og segjum að maður hafi 50-60k Euros til að eyða í leikfang, praktíkin skiptir engu, nema kanski varðandi rekstrarkostnað.

Bíllinn yrði notaður sem daily driver og track car.

Hvað kemur fyrst upp í hugan hjá ykkur?

Author:  oskard [ Sun 30. Oct 2005 14:38 ]
Post subject: 

ég votea carrera2

Author:  capische [ Sun 30. Oct 2005 14:40 ]
Post subject: 

996 carrera :wink:

Author:  fart [ Sun 30. Oct 2005 14:40 ]
Post subject: 

Þetta ætti kanski að vera Carrera S hjá mér.. en ég vill allavega ekkert 4x4 dæmi.. nema kanski RUF!

Author:  íbbi_ [ Sun 30. Oct 2005 14:44 ]
Post subject: 

eitthvað alt annað 8)

Author:  xzach [ Sun 30. Oct 2005 14:57 ]
Post subject: 

Shelby Cobra. 8)

Author:  Jón Ragnar [ Sun 30. Oct 2005 15:06 ]
Post subject: 

Z3 Mcoupé 8)

Author:  bebecar [ Sun 30. Oct 2005 15:10 ]
Post subject: 

Þú veist örugglega hvað ég kaus :wink:

Author:  Svezel [ Sun 30. Oct 2005 15:18 ]
Post subject: 

m3 gt sc :twisted:

Author:  zazou [ Sun 30. Oct 2005 15:24 ]
Post subject: 

Ferrari F355 Spider :!:

Author:  fart [ Sun 30. Oct 2005 15:31 ]
Post subject: 

Svezel wrote:
m3 gt sc :twisted:


Sá djöfull er enn til sölu. Racing grænn með svörtum felgum (og póleruðum kanti) tæp 500 hestöfl var það ekki.


Image Image Image

Sagði einhver RENNWAGEN!

Author:  Svezel [ Sun 30. Oct 2005 15:35 ]
Post subject: 

462 PS, Movit big brake kit, 6gang o.fl. o.fl

vantar bara ný framljós

Author:  ta [ Sun 30. Oct 2005 16:10 ]
Post subject: 

tillaga--

http://www.mobile.de/SIDQBOn1j1xiB6tmWN ... 185308944&

Author:  Eggert [ Sun 30. Oct 2005 16:19 ]
Post subject: 

Image

Author:  Knud [ Sun 30. Oct 2005 16:24 ]
Post subject: 

M3 supercharged fær mitt atkvæði

Page 1 of 7 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/