bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Frúarbílapælingar https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=12238 |
Page 1 of 2 |
Author: | Einsii [ Wed 26. Oct 2005 12:49 ] |
Post subject: | Frúarbílapælingar |
Núna reynir á none BMW þekkinguna. ![]() Með hvaða bíl mælið þið sem frúarbíl, semsagt bíll sem er bara bíll, skilar manni a-b og þarf sáralítið að hugsa um, sona gaur sem bara bíður rólegur eftir mannu út á plani á morgnana klár í að renna í vinnuna ![]() Hann þarf að vera: Ódýr í rekstri. Áreiðanlegur. Eyðslugrannur. Þægilegur að keira. Kosta minna en 500þús. Ekki of stór. Og ekki of gamall. Seigið mér frá bílum og tegundum sem ykkur finnst falla í þennan hóp. |
Author: | Einarsss [ Wed 26. Oct 2005 14:07 ] |
Post subject: | |
notaður yaris ? ![]() |
Author: | Geir-H [ Wed 26. Oct 2005 14:12 ] |
Post subject: | |
Kosta minna en 500þús Toyota Corolla 92-97 1,3 mjög áreiðanlegir bílar, framleiða nánast bensín og eru mjööög ódýrir! |
Author: | Einarsss [ Wed 26. Oct 2005 14:20 ] |
Post subject: | |
úpps ég ætlaði að skrifa um hálfa milljón ![]() |
Author: | Bjarkih [ Wed 26. Oct 2005 14:47 ] |
Post subject: | |
Ég get alveg mælt með Hyundai Accent, átti 1500 týpuna og hann eyddi sára litlu, aldrei neitt vesen og bara fínn í rekstri. |
Author: | saemi [ Wed 26. Oct 2005 15:17 ] |
Post subject: | |
518i E28 ![]() |
Author: | oskard [ Wed 26. Oct 2005 15:20 ] |
Post subject: | |
e30 316i eða 318i með m40 vél er líka góður kostur |
Author: | grettir [ Wed 26. Oct 2005 16:33 ] |
Post subject: | |
Ég átti Mözdu 323F þegar ég var í háskólanum. Nokkuð góð bara. Eyddi aðeins, enda gömul, sjálfskipt og með blöndung. En fór alltaf í gang. |
Author: | Einsii [ Wed 26. Oct 2005 16:35 ] |
Post subject: | |
saemi wrote: 518i E28 neinei. þú átt að vera að strippa hann og púsla saman í eitthvað skemtilegra handa mér ![]() ![]() En svona annars af eigin reynslu, þá eru til ódýrari bílar en BMW til að eiga, og einsog ég sagði þá á þetta bara að vera A-B bíll.. þarf ekkert að vera skemmtilegri en það. |
Author: | HPH [ Wed 26. Oct 2005 16:37 ] |
Post subject: | |
Bjarkih wrote: Ég get alveg mælt með Hyundai Accent, átti 1500 týpuna og hann eyddi sára litlu, aldrei neitt vesen og bara fínn í rekstri.
Ég mæli með Accentinum snildar bílar, eiða of litlu, miðstöðin hitnar nánast strax og maður kveikir á honum(c.a. 2-3min), lág bilunar tíðni og ódýr í rekstri. |
Author: | GunniT [ Wed 26. Oct 2005 18:09 ] |
Post subject: | |
Geir-H wrote: Kosta minna en 500þús
Toyota Corolla 92-97 1,3 mjög áreiðanlegir bílar, framleiða nánast bensín og eru mjööög ódýrir! Mæli með þessum bílum hef bara góða reynslu af minni toyota ![]() |
Author: | Bjarkih [ Wed 26. Oct 2005 19:16 ] |
Post subject: | |
HPH wrote: Bjarkih wrote: Ég get alveg mælt með Hyundai Accent, átti 1500 týpuna og hann eyddi sára litlu, aldrei neitt vesen og bara fínn í rekstri. Ég mæli með Accentinum snildar bílar, eiða of litlu, miðstöðin hitnar nánast strax og maður kveikir á honum(c.a. 2-3min), lág bilunar tíðni og ódýr í rekstri. Gleymdi einu, þá sjaldan eitthvað bilar þá er varahlutaverðið alls ekki hátt. |
Author: | Schulii [ Wed 26. Oct 2005 19:30 ] |
Post subject: | |
Éf er einmitt að hjálpa mömmu að finna bíl og þar er einmitt sterkustu valkostirnir Toyota Corolla og Hyundai Accident. Annars er planið hjá mér, þegar ég hef efni á því, að kaupa flottan BMW 316i Compact handa frúnni minni. Held að það gæti verið mjög góður kostur. Eyðir litlu, gott að keyra, bilar örugglega lítið og flottur og áreiðanlegur. |
Author: | mattiorn [ Wed 26. Oct 2005 19:31 ] |
Post subject: | |
Keyptu bílinn af systur minni ![]() http://www.live2cruize.com/phpbb2/viewtopic.php?t=19801 |
Author: | Helgi M [ Wed 26. Oct 2005 20:29 ] |
Post subject: | |
Yaris twin turbo, hehe ![]() ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |