bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

að sitja Turbo í M20B25
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=12233
Page 1 of 1

Author:  HPH [ Tue 25. Oct 2005 23:58 ]
Post subject:  að sitja Turbo í M20B25

Veit einnhver um síðu þar sem er hækt að skoða hvernig maður Turbóar M20 mótora??? ég er búinn að leita út um allt t.b. á Google og ég finn ekki neitt nema einnhverja E30 með 745turbo vélum og ef ég finn eithvað þá er það á Þýsku og þegar ég reini að þíða þetta yfir á ensku þá kemur eitthvað algert Bull.

kv. Dóri :)

Author:  gstuning [ Wed 26. Oct 2005 00:11 ]
Post subject: 

www.e30tech.com
allt sem þú þarft að vita

Author:  Alpina [ Thu 27. Oct 2005 22:52 ]
Post subject: 

Keyptu frekar kompressorkit frá Schmiedmann

18000 dkk + vsk 240 hö 300nm+ BARA bolt on ca 15 tímar og allt draslið fylgir með

Author:  HPH [ Thu 27. Oct 2005 23:09 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
Keyptu frekar kompressorkit frá Schmiedmann

18000 dkk + vsk 240 hö 300nm+ BARA bolt on ca 15 tímar og allt draslið fylgir með

maður er bara láta sig dreima (eins og er)

En þetta kompressor kitt er minna mál að láta tengja það?
skilar það minni eða meiri krafti?
Eru þið að tala um þetta ...HÉR...

Author:  HPH [ Thu 27. Oct 2005 23:18 ]
Post subject: 

og hverju mæli þið með? Turbo eða Kompressor?

Author:  Chrome [ Thu 27. Oct 2005 23:28 ]
Post subject: 

kompressor er óneytanlega spennandi kostur ;) það er turbo reyndar líka, en persónulega held ég að ég tæki kompressorin :)

Author:  Kristjan [ Fri 28. Oct 2005 01:54 ]
Post subject: 

Eru schmiedmann meðl kompressor kit fyrir M50b25?

Author:  Djofullinn [ Fri 28. Oct 2005 09:13 ]
Post subject: 

Kristjan wrote:
Eru schmiedmann meðl kompressor kit fyrir M50b25?
Já frá Infinitas :wink:

Author:  gstuning [ Fri 28. Oct 2005 09:46 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
Keyptu frekar kompressorkit frá Schmiedmann

18000 dkk + vsk 240 hö 300nm+ BARA bolt on ca 15 tímar og allt draslið fylgir með


Frekar eins og

198þús + flutningur(20þús) * 1,15 * 1,245 + (ýmis kostnaður)2500kr = 314þús
það er sko ekki ódýrt

Að smíða túrbo kit til að keyra 240hö í M20B25 kostar sko ekki 315þús

Author:  Bjarki [ Fri 28. Oct 2005 10:30 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Frekar eins og

198þús + flutningur(20þús) * 1,15 * 1,245 + (ýmis kostnaður)2500kr = 314þús
það er sko ekki ódýrt

Að smíða túrbo kit til að keyra 240hö í M20B25 kostar sko ekki 315þús


kaupir flugmiða fram og til baka í staðinn fyrir flutning ferð í schmiedmann í köben kaupir svona kit! Kemur svo sáttur heim og ferð í skúrinn, ágætis tímakaup þann daginn.
Ekki gleyma að fá stimpil í DK þegar maður fer með draslið út úr DK.

Alltaf áhætta að maður lendi í tjóni í tollinum en það kemur þá ekki neinn flutningur á draslið og maður mínusar þá upphæð sem maður getur haft með sér heim sem farþegi frá tollverðinu. Tímakaupið færi reyndar í vaskinn ef tollurinn væri í stuði!!

Author:  gstuning [ Fri 28. Oct 2005 11:26 ]
Post subject: 

Bjarki wrote:
gstuning wrote:
Frekar eins og

198þús + flutningur(20þús) * 1,15 * 1,245 + (ýmis kostnaður)2500kr = 314þús
það er sko ekki ódýrt

Að smíða túrbo kit til að keyra 240hö í M20B25 kostar sko ekki 315þús


kaupir flugmiða fram og til baka í staðinn fyrir flutning ferð í schmiedmann í köben kaupir svona kit! Kemur svo sáttur heim og ferð í skúrinn, ágætis tímakaup þann daginn.
Ekki gleyma að fá stimpil í DK þegar maður fer með draslið út úr DK.

Alltaf áhætta að maður lendi í tjóni í tollinum en það kemur þá ekki neinn flutningur á draslið og maður mínusar þá upphæð sem maður getur haft með sér heim sem farþegi frá tollverðinu. Tímakaupið færi reyndar í vaskinn ef tollurinn væri í stuði!!


Gott plan en SC kit er ekki bara SC unitið,
Það er samt hægt að smíða 240hö fyrir minna enn að kaupa þetta SC kit úti og fljúga þangað og kaupa það,

Það sem er erfitt að nálgast er turbo manifold en það er hægt að fara í BJB og láta þá smíða adapter á original greinarnar sem á fer svo réttur flange fyrir túrbínuna, kostnaður BJB præs bara , alltaf gott verð þar

plumbing er hægt að fá í sindra og kostar ekki voða mikið, 16kall fyrir stefán t,d og hellings afgangur til :)

Túrbína, fyrir 240hö væri STI imprezzu túrbina tilvalin eða eitthvað af sambærilegri stærð,

intercooler 30kall eða svo

FMU eða Rising Rate Fuel Pressure Regulator,
unit sem hækkar bensín þrýsting hlutfallslega eftir boosti,
ebay

"3 púst líkelga undir 15kall í BJB,

Þetta coverar málin þokkalega vel,
Besti kosturinn er að maður þarf ekki að borga 180þús í einu ..

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/