bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 17:24

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
 Post subject: Mitchelin Pilot
PostPosted: Mon 24. Oct 2005 18:38 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Veit einhver hvort þetta séu mjög mjúk dekk eða hvað :?:
Ég var í smá driftæfingum í gær og það endaði með vírslitnum dekkjum og annað sprakk :shock: það var slatti af munstri eftir þegar ég byrjaði. Það kom mér skemmtilega á óvart hversu auðvelt er að drifta á honum á þurru malbiki eftir að ég náði að halda honum þannig að bæði dekkin spóluðu, þar sem engin læsing er komin enn sem komið er.
Úff ég vildi óska að videocamera hefði verið með í för :twisted:

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Oct 2005 18:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Michelin Pilot hvað ?

Öll Michelin Pilot dekkin (þar með talið Alpin, Sport, Exalto, Primacy o.fl.),
teljast vera mjög mjúk dekk.

Færð ekki betri dekk en Michelin Pilot 8)
Það eru menn hérna sem geta vottað það fyrir þig

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Oct 2005 19:47 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 17. Oct 2003 18:54
Posts: 1344
Location: myrk og mannaskít
Quote:
Færð ekki betri dekk en Michelin Pilot
Það eru menn hérna sem geta vottað það fyrir þig


TOYO T1-R :twisted: :twisted:

_________________
00 E39 540 M-tech (seldur)
94 E36 M3 Cabrio (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group