bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hvað sportbíl á ég að fá rúnt í? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=12185 |
Page 1 of 3 |
Author: | bebecar [ Sun 23. Oct 2005 18:15 ] |
Post subject: | Hvað sportbíl á ég að fá rúnt í? |
Af þessum hér.... þetta er ansi erfitt val - ég er að spá í að reyna að komast rúnt í einhverjum af þessum bílum um næstu helgi. Þetta er styrktarrúntur fyrir krabbameinsveik börn ef ég man rétt. Þetta eru tveir verðflokkar, og sem námsmaður þá er ódýrari verðflokkurinn betri fyrir mig.... en - vegið þetta á eigin hátt og segið hvað er spennandi... t.d. tveir úr ódýrari á móti einum dýrari? Dýrari fyrst! ![]() ![]() ![]() ![]() Af þessum er ég afskaplega veikur fyrir Noble... einfaldlega vegna þess að ég held maður fái sjaldnar tækifæri til að komast í slíkann bíl! Svo ódýrari... ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Hér er ég ennþá veikur fyrir Noble, en sömuleiðis Griffith 500 og Speedster turbo ásamt Super 7.... |
Author: | ta [ Sun 23. Oct 2005 18:28 ] |
Post subject: | |
ac cobra, mundi 'eg taka |
Author: | fart [ Sun 23. Oct 2005 18:29 ] |
Post subject: | |
Mér líst vel á niðurröðunina hjá þér, nema speedster turbo.. þá myndi ég frekar vilja hvaða ferrari sem er. |
Author: | gunnar [ Sun 23. Oct 2005 18:31 ] |
Post subject: | |
Hugsa að ég myndi velja Noble. Eða Ac. Eða ... ARG! ![]() |
Author: | O.Johnson [ Sun 23. Oct 2005 18:32 ] |
Post subject: | |
Ég myndi taka Noble Skítt með verðið Þetta er nú einusinni til stirktar krabbameinssjúkra barna. |
Author: | bebecar [ Sun 23. Oct 2005 18:38 ] |
Post subject: | |
fart wrote: Mér líst vel á niðurröðunina hjá þér, nema speedster turbo.. þá myndi ég frekar vilja hvaða ferrari sem er.
Þetta er reyndar ekki í neinni sérstakri niðurröðun nema þá í tvo verðflokka... þetta er sosem ekki dýrt en ég er frekar blankur núna enda með alltof mörg járn í eldinum ![]() Það er samt held ég verulega erfitt að toppa Noble sérstaklega þar sem hann er ekki svo dýr... Svo er þarna fleira spennandi sem kannski kveikir í ykkur... ![]() Kleemann SLK 55K S8 ![]() Mig langar geðveikislega í þennan hér!!! EN þetta er of dýrt fyrir mig... ![]() ![]() ![]() |
Author: | Alpina [ Sun 23. Oct 2005 18:44 ] |
Post subject: | |
ta wrote: ac cobra, mundi 'eg taka
Sammála Torfa,,,,,,algjörlega Allt annað er út úr kortinu,,,,,, AC-COBRA er einn af æðislegustu bílum Mannkynssögunnar,, Mergjaður bíll |
Author: | bebecar [ Sun 23. Oct 2005 18:46 ] |
Post subject: | |
Cobran og Noble M12 eru á sama verði... ef þetta er original AC þá er það freystandi, en einhvern veginn ber ég svo mikla virðingu fyrir Noble að það er erfitt að lýta framhjá þeim bíl... Reyndar finnst mér GT40 mun merkilegri bíll en AC ![]() |
Author: | fart [ Sun 23. Oct 2005 18:48 ] |
Post subject: | |
Ford GT40!!! |
Author: | bebecar [ Sun 23. Oct 2005 18:50 ] |
Post subject: | |
fart wrote: Ford GT40!!!
Orðið dálítið bratt fyrir mig - en ef ég mætti velja einn af öllum listanum þá yrði hann hiklaust efst. Svo er líka spurning hvort menn taki á gamlingjunum eins og hinum yngri... það var rösklega ekið síðast þegar ég sá svona ![]() |
Author: | Alpina [ Sun 23. Oct 2005 18:51 ] |
Post subject: | |
fart wrote: Ford GT40!!!
€€€€€€€€€€€€€€€€ $$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$ en sammála................... Æðislegasti kappakstursbíll EVER |
Author: | 98.OKT [ Sun 23. Oct 2005 18:53 ] |
Post subject: | |
Og hvað erum við að tala um að kostnaðurinn sé ![]() |
Author: | bebecar [ Sun 23. Oct 2005 19:00 ] |
Post subject: | |
98.OKT wrote: Og hvað erum við að tala um að kostnaðurinn sé
![]() 10 þús kall fyrir þessa sem ég tími ekki í - maður fær náttúrulega "bara" að sitja í... 5 þús fyrir Noble M12 og minna alveg niður í 2000 fyrir super 7 |
Author: | Kristjan [ Sun 23. Oct 2005 19:20 ] |
Post subject: | |
Djöfull myndi ég velja Noble! Hátækni dúndur hasar. Ég fæ nóg af blæjuactioni á mínum eigin bíl, og þú mátt sitja í hvenær sem er Ingvar ![]() |
Author: | bebecar [ Sun 23. Oct 2005 19:46 ] |
Post subject: | |
Kristjan wrote: Djöfull myndi ég velja Noble!
Hátækni dúndur hasar. Ég fæ nóg af blæjuactioni á mínum eigin bíl, og þú mátt sitja í hvenær sem er Ingvar ![]() hehe - takk, ég á AUÐVITAÐ eftir að þiggja það! |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |