bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E30 Mtech 2? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=12167 |
Page 1 of 1 |
Author: | HPH [ Fri 21. Oct 2005 17:09 ] |
Post subject: | E30 Mtech 2? |
Hvað eru margir E30, Mtech 2, 2dyra, silvurlitaðir bílar á Íslandi? ER ÞAÐ EKKI bara þessi eini sem fór köku um dagin? Ég var að keira niður laugarann í dag og á ljósunum neðst sé ég siluvr litaðan Mtech2, 2dyr. og númerið á honum er PT-5?? er þessi bíll ný komin eða??? |
Author: | Djofullinn [ Fri 21. Oct 2005 17:16 ] |
Post subject: | |
Ég hef heyrt um að það sé lentur annar svona bíll já ![]() |
Author: | moog [ Fri 21. Oct 2005 17:55 ] |
Post subject: | |
Já, sá einmitt silfraðan m-techII í vikunni. PS. Sá einnig E30 M3 í dag sem var að mér sýndist dökk fjólublár/svartur á litinn. Kannast einhver við þann bíl... Náði því miður ekki númerið á honum. |
Author: | oskard [ Fri 21. Oct 2005 18:02 ] |
Post subject: | |
já þessi nýji silfurlitaði virðist vera ágætur sá hann áðan er með sportsætum (með rifnu bílstjórasæti) og á brockbb1 replicu felgum.. og brotinn framstuðara en virðist góður ég held að þessi sé lachssilber en þessi sem fór í köku sterlingsilber |
Author: | jens [ Fri 21. Oct 2005 18:05 ] |
Post subject: | |
Sá þennan E30 ///M3 í höfðanum í síðustu viku, virðist vera áhugamaður um BMW því við gláptum mjög sviðað á hvorn annan þegar ég mætti honum á mínum 318is. Ég væri mikið til í svona ///M3. Oskar skrifar: Quote: sterlingsilber ![]() |
Author: | srr [ Fri 21. Oct 2005 21:13 ] |
Post subject: | |
moog wrote: Já, sá einmitt silfraðan m-techII í vikunni.
PS. Sá einnig E30 M3 í dag sem var að mér sýndist dökk fjólublár/svartur á litinn. Kannast einhver við þann bíl... Náði því miður ekki númerið á honum. Væntanlega PT-472, sami eigandi að honum síðustu 7 árin hérna heima. ![]() |
Author: | Lindemann [ Sat 22. Oct 2005 03:09 ] |
Post subject: | |
Held eigandi þessa silfur grá mtech II bíl búi við hliðina á systu minni. Allavega alltaf svona bíll þar fyrir utan sem var númerslaus fyrir stuttu síðan. Man bara ekki hvort hann er 2. eða 4. dyra ![]() ![]() |
Author: | moog [ Sat 22. Oct 2005 03:55 ] |
Post subject: | |
Ég er nokkuð viss um að hann sé 2ja dyra |
Author: | arnib [ Sat 22. Oct 2005 12:58 ] |
Post subject: | |
Já þessi nýji (allavega hef ég ekki séð hann fyrr) með PT númerið er tveggja dyra. Ansi svalur bíll! |
Author: | fart [ Sat 22. Oct 2005 13:35 ] |
Post subject: | |
jamm, sé hann ansi oft. Snyrtilegur bíll. |
Author: | Stanky [ Sat 22. Oct 2005 16:06 ] |
Post subject: | |
Félagi minn á þennan bíl. Mjög fínn bíll þarna á ferð ![]() Það koma væntanlega upplýsingar um hann hérna bráðum, við ætlum að taka myndir af honum soon ![]() kv, haukur |
Author: | Geirinn [ Sat 22. Oct 2005 18:55 ] |
Post subject: | |
Gaman að sjá að fólk hefur áhuga. Nú fer ég að drífa í þessu, veit eiginlega ekki eftir hverju ég er að bíða ![]() Ég á semsagt bílinn, basicið er eins og fólk er að segja, tveggja dyra, MtechII bíll með númerið PT-596. Var búinn að skoða nokkra bíla áður en ég ákvað þennan .. en eins og alltaf þá á eftir að dútla við þetta áður en maður er fyllilega sáttur. Stefni á að klára hann algerlega næsta sumar þegar cashflowið eykst og ég vil benda á það að þessi bíll er keyptur sem framtíðar áhugamál en ekki til þess að keyra í ræmur og stúta. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |