bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E36 320 og eyðsla
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=12147
Page 1 of 2

Author:  Halli Smil3y [ Wed 19. Oct 2005 22:09 ]
Post subject:  E36 320 og eyðsla

Hvað eru þið E36 320 að fara með marga L/100 í daglegum akstri ?

Author:  98.OKT [ Wed 19. Oct 2005 22:32 ]
Post subject: 

320 Bíllinn sem ég átti var að eyða að meðaltali 12.5 ltr. og ég var ekki með léttan bensínfót, en mamma fékk að nota hann ca. einn tank þegar ég var útá sjó eitt sinn og þá eyddi hann tæplega 11.5 að meðaltali, og þetta er allt innanbæjarkeyrsla :wink:

Author:  mattiorn [ Wed 19. Oct 2005 22:43 ]
Post subject: 

Minns er að eyða eitthvað svipuðu... fer ekki yfir 15 lítrana...

Author:  98.OKT [ Wed 19. Oct 2005 22:50 ]
Post subject: 

Og já minn gamli er bsk :wink:

Author:  gunnar [ Thu 20. Oct 2005 09:22 ]
Post subject: 

Helvíti þykjir mér þetta mikið hjá ykkur sem eruð með beingíruðu bílana, minn er í svona 12 og minn er sjálfskiptur..

Author:  bjahja [ Thu 20. Oct 2005 09:22 ]
Post subject: 

gunnar wrote:
Helvíti þykjir mér þetta mikið hjá ykkur sem eruð með beingíruðu bílana, minn er í svona 12 og minn er sjálfskiptur..


Sammála þessu, minn 2,5 er að fara með 11l/100 innanbæjar

Author:  oldschool. [ Thu 20. Oct 2005 10:15 ]
Post subject: 

ég á sjálfskiptan E36 320.. og hann er að eyða milli 8-9 lítrum utanbæjar.
á venjulegum hraða... ef maður er að nauðga sportskiptingunni of mikið þá er getur hann verið að eyða allt að 15 litrum innanbæjar. :) hehe en maður er nu farinn að spara meira nuna!

Author:  98.OKT [ Thu 20. Oct 2005 20:17 ]
Post subject: 

gunnar wrote:
Helvíti þykjir mér þetta mikið hjá ykkur sem eruð með beingíruðu bílana, minn er í svona 12 og minn er sjálfskiptur..


Það fer auðvitað allt eftir því hvernig maður keyrir, ég er t.d ekki sá þolinmóðasti í umferðinni :wink: en í utanbæjarakstri gat hann alveg verið lengi í 7-8.lítrum sem mé finnst bara fín eyðsla.

Author:  xzach [ Thu 20. Oct 2005 21:36 ]
Post subject: 

Minn eyðir 11.5 eða svipað innanbæjar. Fer eftir því hve mikið ég er að leika mér hverju sinni 8)

og í utanbæjarkeyrslu komst ég held ég á 3 tönkum frá Köln til Hanstholm og þá var ekkert verið að takmarka sig við 90km/klst hraðan eins og heima :D

Author:  ///Matti [ Thu 20. Oct 2005 22:18 ]
Post subject: 

Minns er í sirka 11 innanbæjar og fer níðrí 9 utanbæjar.Mjög sáttur með það..

Author:  IvanAnders [ Thu 20. Oct 2005 22:24 ]
Post subject: 

///Matti wrote:
Minns er í sirka 11 innanbæjar og fer níðrí 9 utanbæjar.Mjög sáttur með það..


Eehhhh? :hmm:

DJÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖFULL ertu þá með léttan fót, er bara EKKERT verið að leika sér? :roll:

Author:  ///Matti [ Thu 20. Oct 2005 22:26 ]
Post subject: 

Quote:
Eehhhh?

DJÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖFULL ertu þá með léttan fót, er bara EKKERT verið að leika sér?

JÚ alltaf :twisted: en þetta segir OBC allavega,kannski ekkert að marka það? :oops:

Author:  Jss [ Thu 20. Oct 2005 22:32 ]
Post subject: 

///Matti wrote:
Quote:
Eehhhh?

DJÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖFULL ertu þá með léttan fót, er bara EKKERT verið að leika sér?

JÚ alltaf :twisted: en þetta segir OBC allavega,kannski ekkert að marka það? :oops:


M3-inn hjá mér er að eyða ca. 13-15 lítrum á hundraðið, 15 þegar lítið annað er gert nema að leika sér, t.d. fyrstu tveir tankarnir, drift keppnin þar inní og ekki notað V-Power. ;) Leik mér reyndar allt of mikið, en sé aldrei eftir dropa af bensíni eða grammi af gúmmíinu sem ég skil eftir. :D

Veit ekki alveg hvað er að marka OBC-ið ég mæli þetta alltaf út frá lítrum sem fara á hann vs kílómetrar keyrðir á fyllingunni.

Author:  ///Matti [ Thu 20. Oct 2005 22:37 ]
Post subject: 

Quote:
M3-inn hjá mér er að eyða ca. 13-15 lítrum á hundraðið, 15 þegar lítið annað er gert nema að leika sér, t.d. fyrstu tveir tankarnir, drift keppnin þar inní og ekki notað V-Power. Leik mér reyndar allt of mikið, en sé aldrei eftir dropa af bensíni eða grammi af gúmmíinu sem ég skil eftir.

Veit ekki alveg hvað er að marka OBC-ið ég mæli þetta alltaf út frá lítrum sem fara á hann vs kílómetrar keyrðir á fyllingunni.

Jamm ég held að ég verði að fara að mæla þetta nánar :lol:

Author:  98.OKT [ Thu 20. Oct 2005 22:41 ]
Post subject: 

///Matti wrote:
Quote:
M3-inn hjá mér er að eyða ca. 13-15 lítrum á hundraðið, 15 þegar lítið annað er gert nema að leika sér, t.d. fyrstu tveir tankarnir, drift keppnin þar inní og ekki notað V-Power. Leik mér reyndar allt of mikið, en sé aldrei eftir dropa af bensíni eða grammi af gúmmíinu sem ég skil eftir.

Veit ekki alveg hvað er að marka OBC-ið ég mæli þetta alltaf út frá lítrum sem fara á hann vs kílómetrar keyrðir á fyllingunni.

Jamm ég held að ég verði að fara að mæla þetta nánar :lol:


Já þú verður að gera það, annars ertu bara að ljúga að sjálfum þér :lol:
En annars finnst mér 13-15 lítrar ALLS ekki mikil eyðsla fyrir 300+hö. enda er BMW ekki þekktir fyrir annað en góða nýtingu á eldsneiti, allavega nýrri bílarnir 8)

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/