bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
GSM símar - K750 eða 6230i https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=12141 |
Page 1 of 2 |
Author: | zazou [ Wed 19. Oct 2005 09:43 ] |
Post subject: | GSM símar - K750 eða 6230i |
Er Sony Ericsson málið í dag? Eða er Nokia jafn góður. Endilega koma með skoðanir/reynslusögur/praktíska kosti & galla. ps. ég hef átt Nokia frá 2000 og vanur honum. |
Author: | HPH [ Wed 19. Oct 2005 09:52 ] |
Post subject: | |
ég mæli eindreigið með k750 virkilega skemtilgerur sími. pabbi er með nokia 6230 og hann er flóknari en ericssoninn og 750 er miklu netari og þægilegri. |
Author: | Hannsi [ Wed 19. Oct 2005 10:13 ] |
Post subject: | |
ég hef aldrei átt jafn óflókinn síma og 6230i ![]() |
Author: | Dr. E31 [ Wed 19. Oct 2005 11:06 ] |
Post subject: | |
Ég var að skipta yfir í SE K750i um daginn eftir að hafa verið nokia maður frá upphafi og ég sé ekki eftir þeim skiptum. Ég fékk miklu meira fyrir peninginn með SE kaupunum en ég miða við síðasta Nokia síma sem ég fjárfesti í. SE er málið. ![]() |
Author: | Einsii [ Wed 19. Oct 2005 12:21 ] |
Post subject: | |
Ég var einmitt að skipta úr eldri týpuni af þessum nokia sima og yfir í k750, Sony er bara svo mikið betri. Reyndar er mikill munur á tildæmis myndavél og skjá á 6230 og 6230i en svo er enþá meiri munur á 6230i og k750. þekki einn sem á 6230i og það er tildæmis ekkert ljos fyrir myndavélina (aðalástæðan fyrir því að flestar myndir úr þessum simum eru sona hrikalega lélegar er skortur á lýsingu). En ég hef annars alltaf hatað nokia og í þetta rúmlega ár sem ég átti hinn þá varð það aldrei sími sem ég vandist neitt að ráði, en eftir bara nokkrar vikur með nýja SE er það orðinn sími sem mér finnst gott að nota (átti reyndar t610 áður og vandist þar SE). SE bíður bara uppá svo margt sem skiptir kanski ekki öllu máli en gerir hann bara þægilegri, einsog tildæmis auto save (spyr hvort þú viljir seiva númer sem hann þekkir ekki)Themes (ekki bara litabreyting einsog í nokia) mikið betri hljóðgæði í loud speaker og kanski til að toppa það allt saman endir batterý MIKIÐ lengur. Nokia varð einfaldlega á eftir...Grein um það hvernig Nokia sofnaði á verðinu |
Author: | fart [ Wed 19. Oct 2005 12:46 ] |
Post subject: | |
Ég hafði option á að taka þessa tvo eða Motorola V3 RAZR. Tók V3 og sé ekki eftir því. Tek aldrei myndir hvort eða ér á síman eða stútfylli af MP3's. |
Author: | Einsii [ Wed 19. Oct 2005 13:51 ] |
Post subject: | |
fart wrote: Ég hafði option á að taka þessa tvo eða Motorola V3 RAZR.
Tók V3 og sé ekki eftir því. Tek aldrei myndir hvort eða ér á síman eða stútfylli af MP3's. það er reyndar ógeðslega kúl sími!! En fyrir mig þá vantaði hann betri skjá og mp3 spilarann myndavélin er meira bara bonus og ekkert sem ræðr úrslitum.. |
Author: | jens [ Wed 19. Oct 2005 14:23 ] |
Post subject: | |
Er líka með Motorola og er mjög sáttur |
Author: | Einarsss [ Wed 19. Oct 2005 14:34 ] |
Post subject: | |
Keypti k750i fyrir pabba um daginn ... bara snilldar sími ![]() |
Author: | gdawg [ Wed 19. Oct 2005 14:54 ] |
Post subject: | |
Svona pinu offtopic en afram um sima hefur einvher profad/keypt SE K608i ?? |
Author: | zazou [ Wed 19. Oct 2005 16:07 ] |
Post subject: | |
fart wrote: Ég hafði option á að taka þessa tvo eða Motorola V3 RAZR.
Tók V3 og sé ekki eftir því. Tek aldrei myndir hvort eða ér á síman eða stútfylli af MP3's. Reyndar stendur þessi líka til boða, af hverju hann fremur en hinir 2? |
Author: | IvanAnders [ Wed 19. Oct 2005 16:25 ] |
Post subject: | |
Ég á K750i og ég verð ánægðari með dag frá degi, (var samt mjög ánægður alveg frá fyrsta degi ![]() endingargott batterý maður er ekki alltaf með myndavélina á sér en þessi myndavél er barasta mjög góð (miðað við síma) ef að maður verður vitni að einhverju fyndnu eða flottu, svona óviðbúið ![]() hann er mjög simple og þægilegur meðferðar MP3 spilarinn er snilld ég hef reyndar alltaf verið Ericsson maður, en stærsti gallinn hjá þeim í gegnum árin var alltaf að þeir voru alveg ótrúlega hægir (14ára stelpa hefði getað skrifað heilt sms áður en það kom á skjáinn ![]() en með sameiningu Sony er það history ég finn engann galla við símann nema þá að það er ekki hægt að hlusta á útvarpið nema vera með headsettið (þar sem að snúran í headsettinu er notuð sem loftnet) Hins vegar hef ég ekki reynslu af 6230 og get því ekki nefnt samanburð en K750i er stálið ![]() |
Author: | Dr. E31 [ Wed 19. Oct 2005 17:09 ] |
Post subject: | |
IvanAnders wrote: Ég á K750i og ég verð ánægðari með dag frá degi, (var samt mjög ánægður alveg frá fyrsta degi
![]() endingargott batterý maður er ekki alltaf með myndavélina á sér en þessi myndavél er barasta mjög góð (miðað við síma) ef að maður verður vitni að einhverju fyndnu eða flottu, svona óviðbúið ![]() hann er mjög simple og þægilegur meðferðar MP3 spilarinn er snilld ég hef reyndar alltaf verið Ericsson maður, en stærsti gallinn hjá þeim í gegnum árin var alltaf að þeir voru alveg ótrúlega hægir (14ára stelpa hefði getað skrifað heilt sms áður en það kom á skjáinn ![]() en með sameiningu Sony er það history ég finn engann galla við símann nema þá að það er ekki hægt að hlusta á útvarpið nema vera með headsettið (þar sem að snúran í headsettinu er notuð sem loftnet) Hins vegar hef ég ekki reynslu af 6230 og get því ekki nefnt samanburð en K750i er stálið ![]() Sammála. ![]() |
Author: | Jónki 320i ´84 [ Wed 19. Oct 2005 18:00 ] |
Post subject: | |
Ég á nokia 6230 og er mjög ánægður með hann en bróðir minn á SE k750 og ef ég væri að fá mér síma í dag myndi ég fá mér hann. Bróðir minn er líka sölumaður í ogvodafone og hann og allir sölumenn þar tala um k750 sem besta símann á markaðnum miðað við pening, eða ekki bara þann besta ![]() snilldar sími og hann er ekki flókinn, ég hef alltaf átt nokia en finnst k750 vera ennþá einfaldari en allir nokia símar siðan 5110 ![]() |
Author: | Schnitzerinn [ Wed 19. Oct 2005 19:52 ] |
Post subject: | |
Ég á SE K750i og ég fíla hann í klessu. Þetta er 18. GSM síminn sem ég hef átt og jafnframt sá LANG-besti sem ég hef átt ! ![]() Ég var mikið að pæla í hvorn símann ég ætti að fá mér. Ég skoðaði verð og yfirburði og K750i rústaði þeirri keppni ![]() Svona til dæmis um yfirburði K750i yfir Nokia 6230i þá hefur K750i 262.144 lita TFT skjá, en 6230i hefur aðeins um 65.536 lita TFT skjá. Einnig er K750i örlítið léttari, en hann er 93 gr. á meðan 6230i er 99 gr. Taltíminn og ending rafhlöðunnar er MUN betri í K750i þar sem taltíminn er 9 klst. og ending í bið er allt að 400 klst. en á 6230i er taltíminn 5 klst og ending í bið er allt að 300 klst. Myndavélin er 2 megapixlar í K750i og er hæsta upplausn 1632x1224 en 1,3 megapixlar í 6230i og er hæsta upplausn 1280x1024. Og svo er einhver slatti í viðbót ![]() Dæmi hver fyrir sig ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |