bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Kattarræksni....
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=12127
Page 1 of 5

Author:  Kristjan [ Tue 18. Oct 2005 15:42 ]
Post subject:  Kattarræksni....

Það er einhver kattarræfill sem kemst alltaf inn í bílskúrinn hjá mér...

Málið er að hann spígsporar alltaf á húddinu hjá mér og drullar allt út...

Er það of hart af mér að skjóta hann?

Eða eru til einhver efni sem fæla ketti í burtu frá húsum og görðum?

Þetta er villiköttur btw...

Author:  Djofullinn [ Tue 18. Oct 2005 15:43 ]
Post subject:  Re: Kattarræksni....

Kristjan wrote:
Það er einhver kattarræfill sem kemst alltaf inn í bílskúrinn hjá mér...

Málið er að hann spígsporar alltaf á húddinu hjá mér og drullar allt út...

Er það of hart af mér að skjóta hann?

Eða eru til einhver efni sem fæla ketti í burtu frá húsum og görðum?

Þetta er villiköttur btw...
:lol: :lol: :lol: :lol:

Author:  Kristjan [ Tue 18. Oct 2005 15:44 ]
Post subject:  Re: Kattarræksni....

Djofullinn wrote:
Kristjan wrote:
Það er einhver kattarræfill sem kemst alltaf inn í bílskúrinn hjá mér...

Málið er að hann spígsporar alltaf á húddinu hjá mér og drullar allt út...

Er það of hart af mér að skjóta hann?

Eða eru til einhver efni sem fæla ketti í burtu frá húsum og görðum?

Þetta er villiköttur btw...
:lol: :lol: :lol: :lol:


Án djóks þá miðaði ég haglaranum á hann, ég hugsaði bara "ætli það sé til einhver önnur lausn á þessu"

Author:  bjahja [ Tue 18. Oct 2005 15:45 ]
Post subject: 

Hvernig kemst hann inní skúrinn??

Author:  Kristjan [ Tue 18. Oct 2005 15:45 ]
Post subject: 

Hann er stundum opinn þegar Pabbi er að vinna í honum, þetta er vélargeymsla...

Author:  Lindemann [ Tue 18. Oct 2005 15:47 ]
Post subject: 

SKJÓTA HANN! :twisted:

En án gríns, þá væri ég alveg til í að skjóta eitthvað af þessum köttum sem eru alltaf að labba uppá bílinn hjá mér! svo eru líka komnar smá rispur á toppinn eftir einhvern þeirra!

Author:  moog [ Tue 18. Oct 2005 15:47 ]
Post subject: 

Það er gamalt húsráð að setja appelsínubörk eða lauk á þá staði sem maður vill ekki að kettir séu að þvælast.

Ætti að vera snyrtilegra heldur en haglarinn :lol:

Author:  bjahja [ Tue 18. Oct 2005 15:48 ]
Post subject: 

Kristjan wrote:
Hann er stundum opinn þegar Pabbi er að vinna í honum, þetta er vélargeymsla...


Aaaaa, skil.
En það var einusinni köttur alltaf að væflast hérna hjá okkur, fara ofaná bíla og svona.
Ég skvetti yfir hann fötu af köldu vatni og hann kom ekki aftur, getur prufað það allavegana áður en þú skýtur hann :shock: (þetta eru ekki bandaríkinn ;))

Author:  Kristjan [ Tue 18. Oct 2005 15:49 ]
Post subject: 

moog wrote:
Það er gamalt húsráð að setja appelsínubörk eða lauk á þá staði sem maður vill ekki að kettir séu að þvælast.

Ætti að vera snyrtilegra heldur en haglarinn :lol:


Já einmitt ég fór líka að hugsa um hvað það væri helvíti brútal að skjóta hann með haglaranum, ég þarf jú að losa mig við hræið...

Author:  fart [ Tue 18. Oct 2005 15:57 ]
Post subject: 

passaðu þig bara að skjóta hann ekki á meðan hann er á húddinu.

Author:  Kristjan [ Tue 18. Oct 2005 15:59 ]
Post subject: 

fart wrote:
passaðu þig bara að skjóta hann ekki á meðan hann er á húddinu.


Ég er nú eins og skurðlæknir með pumpuna þótt ég segi sjálfur frá,,,, ætti ekki að vera vandamál 8)

Author:  gunnar [ Tue 18. Oct 2005 16:05 ]
Post subject: 

Á við sama vandamál heima hjá mér, helvítis kötturinn í næsta húsi fer alltaf upp á bílinn hjá mér..

Ég henti honum bara ofan í heita pottinn hjá okkur, hann var stútfullur af rigningarvatni og kötturinn veinaði og gargaði svoleiðis.. Hef ekki séð hann á bílnum síðan.

Author:  Kristjan [ Tue 18. Oct 2005 16:06 ]
Post subject: 

gunnar wrote:
Á við sama vandamál heima hjá mér, helvítis kötturinn í næsta húsi fer alltaf upp á bílinn hjá mér..

Ég henti honum bara ofan í heita pottinn hjá okkur, hann var stútfullur af rigningarvatni og kötturinn veinaði og gargaði svoleiðis.. Hef ekki séð hann á bílnum síðan.


he he he he he :lol:

Author:  Djofullinn [ Tue 18. Oct 2005 16:06 ]
Post subject: 

Ég á reyndar við sama vandamál að stríða með mína blæju en vandamálið er að þetta er kötturinn okkar.... Þannig að ég get voða lítið gert. Ég hef mestar áhyggjar af því að hann fari að klóra í toppinn :?

Author:  Kristjan [ Tue 18. Oct 2005 16:07 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
Ég á reyndar við sama vandamál að stríða með mína blæju en vandamálið er að þetta er kötturinn okkar.... Þannig að ég get voða lítið gert. Ég hef mestar áhyggjar af því að hann fari að klóra í toppinn :?


Þú getur fengið svona pínulitla tappa til að setja á klærnar á honum, þá getur hann ekki brýnt klærnar á toppnum hjá þér.

Page 1 of 5 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/