bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hvernig formatta ég disk sem er með windows á?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=12125
Page 1 of 2

Author:  Kristjan [ Tue 18. Oct 2005 14:48 ]
Post subject:  Hvernig formatta ég disk sem er með windows á?

Ég setti óvart inn windows tvisvar (don´t ask)

Og ég ætla að reyna að eyða öðru windowsinu út með því að formatta diskinn. En engin tölva vill leyfa mér það, þarf ég að nota eitthvað partition forrit?

Author:  Djofullinn [ Tue 18. Oct 2005 14:50 ]
Post subject:  Re: Hvernig formatta ég disk sem er með windows á?

Kristjan wrote:
Ég setti óvart inn windows tvisvar (don´t ask)

Og ég ætla að reyna að eyða öðru windowsinu út með því að formatta diskinn. En engin tölva vill leyfa mér það, þarf ég að nota eitthvað partition forrit?
Nei svo lengi sem þú ert ekki að ræsa upp af því sýrikerfi sem er á disknum á það ekki að vera neitt mál :o

Author:  gstuning [ Tue 18. Oct 2005 14:51 ]
Post subject: 

Hversu stórt er þetta auka windows að taka?
hvað er diskurinn stór?

Delaðu bara auka windowsinu, nærð líklega ekki öllum skránum í einu, þannig að taktu bara eins mikið í einu og hægt er,
þangað til að næstum ekkert er eftir, kannski 10mb eða eitthvað sem vill ekki fara

Author:  Höfuðpaurinn [ Tue 18. Oct 2005 15:03 ]
Post subject: 

ef þetta er eini harði diskurinn í vélinni, þá verðuru að starta upp af cd (windows installation), eyða partition-inu, búa til nýtt og formatta það áður en þú setur windows upp aftur... ef þú nennir því ekki, þá verðuru bara að reyna að eyða því eins og lýst er hér á undan...

Author:  Kristjan [ Tue 18. Oct 2005 15:06 ]
Post subject: 

Þetta er eitthvað fucked up hjá mér.

Þetta kemur alltaf þegar ég reyni að formatta diskinn....

Image

Author:  Einsii [ Tue 18. Oct 2005 15:08 ]
Post subject: 

Það er áskrift á mikið drasl og seinna meir hæga tölvu.
reyndu að finna þér gamlann win98 disk og starta upp í dos.. þaðan er það bara Format "drifið":

Author:  zazou [ Tue 18. Oct 2005 15:08 ]
Post subject: 

Er systemið sem á að halda á Local disk og aukawindowsið á WD og þú vilt formata WD?

Þessi skilaboð koma ef þú ert td með opinn Explorer glugga, prófaðu að loka þeim öllum. Windows Explorer that is.

Annars geturðu farið í gamla góða DOS-ið, yfir á WD og notað deltree til að eyða ákveðnum möppum.

Author:  Daníel [ Tue 18. Oct 2005 15:10 ]
Post subject: 

Einfaldast væri að breyta bara boot sequence i BIOS og láta vélina boota upp af uppsetningardisk fyrir windows. Þegar svo uppsetningarferlið fer af stað færðu valmöguleika um að formatta diskinn os.frv.

Author:  Kristjan [ Tue 18. Oct 2005 15:13 ]
Post subject: 

Ég ætla að testa þetta.

Takk fyrir. Læt vita hvernig fer.

Author:  Djofullinn [ Tue 18. Oct 2005 15:14 ]
Post subject: 

Þú ert líklega með pagefile á seinni disknum líka.

Hægri smelltu á My Computer > Properties > Advanced > Smelltu á Settings undir Performance > Advanced > Smelltu á Change þar neðst og taktu Screenshot af þeim glugga

Author:  Djofullinn [ Tue 18. Oct 2005 15:19 ]
Post subject: 

KLyX wrote:
Einfaldast væri að breyta bara boot sequence i BIOS og láta vélina boota upp af uppsetningardisk fyrir windows. Þegar svo uppsetningarferlið fer af stað færðu valmöguleika um að formatta diskinn os.frv.
En þetta virkar náttúrulega alltaf. Passaðu bara að velja réttan disk til að formatta :)

Author:  Kristjan [ Tue 18. Oct 2005 15:28 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
Þú ert líklega með pagefile á seinni disknum líka.

Hægri smelltu á My Computer > Properties > Advanced > Smelltu á Settings undir Performance > Advanced > Smelltu á Change þar neðst og taktu Screenshot af þeim glugga


Þetta var nákvæmlega það sem var að...

Ég tók þetta af og þá gat ég formattað.

Nú fer ég bara og breyti biosnum og boot.ini og þá er ég klár.

Author:  Djofullinn [ Tue 18. Oct 2005 15:32 ]
Post subject: 

Kristjan wrote:
Djofullinn wrote:
Þú ert líklega með pagefile á seinni disknum líka.

Hægri smelltu á My Computer > Properties > Advanced > Smelltu á Settings undir Performance > Advanced > Smelltu á Change þar neðst og taktu Screenshot af þeim glugga


Þetta var nákvæmlega það sem var að...

Ég tók þetta af og þá gat ég formattað.

Nú fer ég bara og breyti biosnum og boot.ini og þá er ég klár.
Gott mál ;)

Author:  Kristjan [ Tue 18. Oct 2005 15:44 ]
Post subject: 

Skiptir einhverju hvort ég nota quick format eða ekki?

Author:  Djofullinn [ Tue 18. Oct 2005 15:46 ]
Post subject: 

Kristjan wrote:
Skiptir einhverju hvort ég nota quick format eða ekki?
Betra að nota Quick ef þú ert með stóra diska því annars getur það tekið einhverja klukkutíma. Quick format eyðir í rauninni bara skráartöflunni þannig að diskurinn virðist vera tómur. Ég er farinn að nota það alltaf. Hef aldrei lent í böggi með það

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/