bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Geymslupláss?? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=12016 |
Page 1 of 2 |
Author: | ///Matti [ Sun 09. Oct 2005 21:57 ] |
Post subject: | Geymslupláss?? |
Mig vantar geymslu fyrir bíl í vetur.Má ekki vera langt frá höfuðborgarsvæðinu og ég verð að hafa greiðan aðgang að bílnum. Ef einhver hér hefur pláss eða veit um endilega látð mig vita,annaðhvort hér eða EP Thanx ![]() |
Author: | bimmer [ Sun 09. Oct 2005 22:39 ] |
Post subject: | |
Bílastæðahúsið milli Hverfisgötu og Skúlagötu, rétt hjá Dominos. Dr. E31 er með 850 bílinn sinn þarna og segist vera mjög sáttur. 4000 kall mánuðurinn minnir mig, gæsla, læst á nóttunni. |
Author: | oskard [ Sun 09. Oct 2005 22:43 ] |
Post subject: | |
en bíllinn þarf að vera á númerum til að fá að vera þar ! |
Author: | bimmer [ Sun 09. Oct 2005 22:44 ] |
Post subject: | |
Góður punktur. |
Author: | ///Matti [ Sun 09. Oct 2005 22:54 ] |
Post subject: | |
Quote: en bíllinn þarf að vera á númerum til að fá að vera þar !
![]() Hljómar annars vel.. ![]() |
Author: | Djofullinn [ Sun 09. Oct 2005 23:01 ] |
Post subject: | |
bimmer wrote: Bílastæðahúsið milli Hverfisgötu og Skúlagötu, rétt hjá Dominos.
Dr. E31 er með 850 bílinn sinn þarna og segist vera mjög sáttur. 4000 kall mánuðurinn minnir mig, gæsla, læst á nóttunni. Þetta hljómar sem mjög góður díll |
Author: | Bjarki [ Mon 10. Oct 2005 02:47 ] |
Post subject: | |
Að vera á númerum eða ekki að vera á númerum, ég á mikið af númeraplötum ![]() Tékka þeir á þessu, af hverju er þetta aftur? Er fasti kostnaðurinn við að vera með bíl á númerum ekki um 5þús á mánuði bifreiðagjöld og ábyrgðartrygging. Er þetta húsnæði upphitað? |
Author: | Dr. E31 [ Mon 10. Oct 2005 03:21 ] |
Post subject: | |
Þetta bílastæðahús heitir Vitatorg og getur geimt allt að 223 bíla svo það eru hrúgur af stæðum þarna. Það er vaktað á vikum dögum yfir venjulegann skrifstofutíma og um helgar ganga Securitas verðir þarna um, það er líka videovöktun og eldvarnarkerfi. Og það er upphitað. Mæli með þessu. |
Author: | Djofullinn [ Mon 10. Oct 2005 10:02 ] |
Post subject: | |
Ég er einmitt að borga einhvern 5000 kall á mánuði í tryggingar og bifreiðagjöld af hverjum bíl. Fyrir mér er 9000 kall á mánuði fyrir vaktað og upphitað húsnæði ekki mikið. Ég held að fornbílaklúbburinn sé að rukka 10-15 þús Síðan getur þú náttúruleg gert eitt, tekið bara annað númerið af honum og lagt það inn. Segist bara vera búinn að týna hinu ![]() |
Author: | Thrullerinn [ Mon 10. Oct 2005 10:55 ] |
Post subject: | |
Dr. E31 wrote: Þetta bílastæðahús heitir Vitatorg og getur geimt allt að 223 bíla svo það eru hrúgur af stæðum þarna. Það er vaktað á vikum dögum yfir venjulegann skrifstofutíma og um helgar ganga Securitas verðir þarna um, það er líka videovöktun og eldvarnarkerfi. Og það er upphitað.
Mæli með þessu. Hvernig er hægt að leggja bílum án þess að þeir séu "hurðaðir" ??? Mér sýnist á öllu að ég fari með bílinn minn þarna inn í vetur. 4000 kall er ekki ýkja mikið fyrir upphitaða geymslu ![]() |
Author: | zazou [ Mon 10. Oct 2005 11:42 ] |
Post subject: | |
Thrullerinn wrote: Dr. E31 wrote: Þetta bílastæðahús heitir Vitatorg og getur geimt allt að 223 bíla svo það eru hrúgur af stæðum þarna. Það er vaktað á vikum dögum yfir venjulegann skrifstofutíma og um helgar ganga Securitas verðir þarna um, það er líka videovöktun og eldvarnarkerfi. Og það er upphitað. Mæli með þessu. Hvernig er hægt að leggja bílum án þess að þeir séu "hurðaðir" ??? Mér sýnist á öllu að ég fari með bílinn minn þarna inn í vetur. 4000 kall er ekki ýkja mikið fyrir upphitaða geymslu ![]() Einfalt, þú leggur bara við hliðina á doktornum ![]() |
Author: | Thrullerinn [ Mon 10. Oct 2005 11:54 ] |
Post subject: | |
zazou wrote: Thrullerinn wrote: Dr. E31 wrote: Þetta bílastæðahús heitir Vitatorg og getur geimt allt að 223 bíla svo það eru hrúgur af stæðum þarna. Það er vaktað á vikum dögum yfir venjulegann skrifstofutíma og um helgar ganga Securitas verðir þarna um, það er líka videovöktun og eldvarnarkerfi. Og það er upphitað. Mæli með þessu. Hvernig er hægt að leggja bílum án þess að þeir séu "hurðaðir" ??? Mér sýnist á öllu að ég fari með bílinn minn þarna inn í vetur. 4000 kall er ekki ýkja mikið fyrir upphitaða geymslu ![]() Einfalt, þú leggur bara við hliðina á doktornum ![]() Datt það einmitt í hug ![]() |
Author: | Dr. E31 [ Mon 10. Oct 2005 16:27 ] |
Post subject: | |
Thrullerinn wrote: zazou wrote: Thrullerinn wrote: Dr. E31 wrote: Þetta bílastæðahús heitir Vitatorg og getur geimt allt að 223 bíla svo það eru hrúgur af stæðum þarna. Það er vaktað á vikum dögum yfir venjulegann skrifstofutíma og um helgar ganga Securitas verðir þarna um, það er líka videovöktun og eldvarnarkerfi. Og það er upphitað. Mæli með þessu. Hvernig er hægt að leggja bílum án þess að þeir séu "hurðaðir" ??? Mér sýnist á öllu að ég fari með bílinn minn þarna inn í vetur. 4000 kall er ekki ýkja mikið fyrir upphitaða geymslu ![]() Einfalt, þú leggur bara við hliðina á doktornum ![]() Datt það einmitt í hug ![]() That spot is taken... ![]() ![]() |
Author: | Thrullerinn [ Mon 10. Oct 2005 17:02 ] |
Post subject: | |
Snilldin !! ![]() Hvernig er það, ekur þú bara bílnum inn og greiðir þegar þú tekur hann út eða þarftu að sækja um einhverskonar kort? |
Author: | ///Matti [ Mon 10. Oct 2005 23:55 ] |
Post subject: | |
Verðum bara svalir og leggjum þeim öllum hlið við hlið ![]() ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |