bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Vel teknar myndir
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=11996
Page 1 of 2

Author:  bimmer [ Fri 07. Oct 2005 20:01 ]
Post subject:  Vel teknar myndir

Hér er þráður með vel teknum myndum (ekki fyrir þá sem eru með hægar tengingar.. :) )

http://www.efiunlimited.com/forum/showthread.php?t=3164

Author:  iar [ Fri 07. Oct 2005 20:26 ]
Post subject: 

Sweet svarti M3 ... :drool:

Author:  Henbjon [ Sat 08. Oct 2005 12:46 ]
Post subject: 

8)

Author:  grettir [ Sat 08. Oct 2005 12:59 ]
Post subject: 

Töff myndir, en eitt er ég ekki að skilja. Maður nokkur kemur inn í Lamborghini umboðið og segir: Ég ætla að fá nýjan Lamborghini hjá þér. Best að hafa hann appelsínugulan. :-k

Author:  Kristjan [ Sat 08. Oct 2005 15:48 ]
Post subject: 

grettir wrote:
Töff myndir, en eitt er ég ekki að skilja. Maður nokkur kemur inn í Lamborghini umboðið og segir: Ég ætla að fá nýjan Lamborghini hjá þér. Best að hafa hann appelsínugulan. :-k


Supercars eru alveg í lagi í svona öskrandi litum.

Author:  bjahja [ Sat 08. Oct 2005 15:50 ]
Post subject: 

grettir wrote:
Töff myndir, en eitt er ég ekki að skilja. Maður nokkur kemur inn í Lamborghini umboðið og segir: Ég ætla að fá nýjan Lamborghini hjá þér. Best að hafa hann appelsínugulan. :-k


uuuuu........JÁ

Author:  e30Fan [ Sat 08. Oct 2005 16:41 ]
Post subject: 

þessi M5 er hreinasta klám :bow:

Author:  ta [ Sat 08. Oct 2005 16:50 ]
Post subject: 

e30Fan wrote:
þessi M5 er hreinasta klám :bow:


klikkaðar felgur :shock:

Author:  noyan [ Sat 08. Oct 2005 18:09 ]
Post subject: 

e30Fan wrote:
þessi M5 er hreinasta klám :bow:


Er einhver hér með þessi "Umnitza Projector39 Headlights" sem hann segist vera með? mér finnst lýsingin á þeim allt öðruvísi en maður hefur séð hér heima.
Rugl flott.

Image

Author:  Djofullinn [ Sat 08. Oct 2005 19:32 ]
Post subject: 

Ég hef bara heyrt góða hluti um Umnitza ljós. Held þú ættir að tékka á því hvað þau kosta og svona :)

Author:  Schulii [ Sat 08. Oct 2005 21:36 ]
Post subject: 

Þessi M5 er XXX klám flottur!!!! Alveg ofboðslega vel lukkað eintak. Svo er magnað hvað allir bílarnir eru "flawless" á þessum myndum :shock: Það sést bara ekki neitt að neinum bílunum. Ein nærmynd af dekki og það eru bara hárin útí loftið eins og myndin sé tekin á planinu á dekkjaverkstæðinu þar sem bíllinn fékk ný dekk. Spoiled rich brats 8)

Author:  noyan [ Sun 09. Oct 2005 00:42 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
Ég hef bara heyrt góða hluti um Umnitza ljós. Held þú ættir að tékka á því hvað þau kosta og svona :)


Mér sýnist þau kosta um 7-800$..... ætli maður skelli sér ekki bara á þau.

http://www.umnitza.com/product_info.php?products_id=227

Author:  Eggert [ Sun 09. Oct 2005 00:50 ]
Post subject: 

Kristjan wrote:
grettir wrote:
Töff myndir, en eitt er ég ekki að skilja. Maður nokkur kemur inn í Lamborghini umboðið og segir: Ég ætla að fá nýjan Lamborghini hjá þér. Best að hafa hann appelsínugulan. :-k


Supercars eru alveg í lagi í svona öskrandi litum.


Það er nebbla málið, þessi Gallardo er geðveikur!!!! og Felgurnar... jesús.. :drool: :drool: :shock: :alien: \:D/ :drool:

Finnst hann og Viperinn standa uppúr þarna.. E39 M5(sem fylgir þar fast á eftir) er orðið.. eitthvað svo.. 'normal'. :?

Author:  Eggert [ Sun 09. Oct 2005 00:54 ]
Post subject: 

Image

Author:  bebecar [ Sun 09. Oct 2005 09:53 ]
Post subject: 

Gallardoinn og 911 laaaang flottastir (ekki í þeirri röð meira að segja 8) )

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/