bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Vision Gran Turismo https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=11987 |
Page 1 of 1 |
Author: | HPH [ Fri 07. Oct 2005 11:25 ] |
Post subject: | Vision Gran Turismo |
fyrir þá sem spiluðu Gran Turismo 4. þá er að koma nýr GT leikur og er sá 5 í röðinni, hann heitir Vision Gran Turismo það er klikaðslega flott grafík í þessum leik og hann kemur út fyrir Playstation 3. http://www.gametrailers.com/gamepage.php?id=1675 veit einnhver hvenar PS3 kemur út??? |
Author: | bimmer [ Fri 07. Oct 2005 23:11 ] |
Post subject: | |
Talandi um GT4 - hafa menn prófað að nettengja nokkrar PS2 saman og spila á móti hvor öðrum? |
Author: | O.Johnson [ Sat 08. Oct 2005 02:13 ] |
Post subject: | |
Hvað eru menn búnir að klára mikið af leiknum ? Ég er nýbyrjaður að spila hann aftur eftir langt hlé og er kominn upp í 73.3% |
Author: | Kristjan [ Sat 08. Oct 2005 02:44 ] |
Post subject: | |
Ég hætti að spila í 31% Kannski ég byrji aftur þegar ég fer til Reyðarfjarðar. |
Author: | Hannsi [ Sun 09. Oct 2005 18:27 ] |
Post subject: | |
hef ekki spilað hann í 4 mánuði :S en var kominn með ~48% |
Author: | Einsii [ Sun 09. Oct 2005 21:33 ] |
Post subject: | |
Kristjan wrote: Ég hætti að spila í 31%
Kannski ég byrji aftur þegar ég fer til Reyðarfjarðar. Reyðarfjarðar.. hvað ertu að gera þangað ? |
Author: | Kristjan [ Sun 09. Oct 2005 21:57 ] |
Post subject: | |
Einsii wrote: Kristjan wrote: Ég hætti að spila í 31% Kannski ég byrji aftur þegar ég fer til Reyðarfjarðar. Reyðarfjarðar.. hvað ertu að gera þangað ? Vinna hjá Securitas |
Author: | Svezel [ Sun 09. Oct 2005 22:22 ] |
Post subject: | |
mig langar bara ekkert að spila gt eftir að ég prófaði forza motorsport ![]() |
Author: | bimmer [ Sun 09. Oct 2005 22:37 ] |
Post subject: | |
Kristján, ég hélt að þú værir þegar farinn ![]() WTF er Forza Motorsport? |
Author: | bebecar [ Mon 10. Oct 2005 07:33 ] |
Post subject: | |
Svezel wrote: mig langar bara ekkert að spila gt eftir að ég prófaði forza motorsport
![]() hef spilað Forza... á margan hátt meiri skemmtun en GT4... t.d. skemmast bílarnir við árekstur og útafakstur, slide eru "betri" og meira fun OG það er hægt að spóla af stað úr kyrrstöðu - eitt sem ég hef aldrei þolað í GT, fáránlegt að geta ekki spólað af stað, tekið snúning eða álíka nema maður sé á ferð ![]() En þegar með er komin á ferð þá er dínamíkin samt betri í GT4 og svo er þar auðvitað Nordschleife... svo fannst mér líka grafíkin betri í GT4. |
Author: | Djofullinn [ Mon 10. Oct 2005 09:44 ] |
Post subject: | |
bebecar wrote: Svezel wrote: mig langar bara ekkert að spila gt eftir að ég prófaði forza motorsport ![]() hef spilað Forza... á margan hátt meiri skemmtun en GT4... t.d. skemmast bílarnir við árekstur og útafakstur, slide eru "betri" og meira fun OG það er hægt að spóla af stað úr kyrrstöðu - eitt sem ég hef aldrei þolað í GT, fáránlegt að geta ekki spólað af stað, tekið snúning eða álíka nema maður sé á ferð ![]() En þegar með er komin á ferð þá er dínamíkin samt betri í GT4 og svo er þar auðvitað Nordschleife... svo fannst mér líka grafíkin betri í GT4. Ég verð að prófa þennan Forza ![]() |
Author: | Svezel [ Mon 10. Oct 2005 10:01 ] |
Post subject: | |
bebecar wrote: Svezel wrote: mig langar bara ekkert að spila gt eftir að ég prófaði forza motorsport ![]() hef spilað Forza... á margan hátt meiri skemmtun en GT4... t.d. skemmast bílarnir við árekstur og útafakstur, slide eru "betri" og meira fun OG það er hægt að spóla af stað úr kyrrstöðu - eitt sem ég hef aldrei þolað í GT, fáránlegt að geta ekki spólað af stað, tekið snúning eða álíka nema maður sé á ferð ![]() En þegar með er komin á ferð þá er dínamíkin samt betri í GT4 og svo er þar auðvitað Nordschleife... svo fannst mér líka grafíkin betri í GT4. Nordschleife er líka í Forza ![]() Mér finnst Forza bara allur mikið meira smooth, raunverulegra handling, og bara skemmtilegri leikur í spilun |
Author: | O.Johnson [ Mon 10. Oct 2005 15:05 ] |
Post subject: | |
bebecar wrote: Svezel wrote: mig langar bara ekkert að spila gt eftir að ég prófaði forza motorsport ![]() hef spilað Forza... á margan hátt meiri skemmtun en GT4... t.d. skemmast bílarnir við árekstur og útafakstur, slide eru "betri" og meira fun OG það er hægt að spóla af stað úr kyrrstöðu - eitt sem ég hef aldrei þolað í GT, fáránlegt að geta ekki spólað af stað, tekið snúning eða álíka nema maður sé á ferð ![]() En þegar með er komin á ferð þá er dínamíkin samt betri í GT4 og svo er þar auðvitað Nordschleife... svo fannst mér líka grafíkin betri í GT4. Þetta er allt hægt í GT4. Bara stilla spólvörnina eða skriðvörnina. Það er samt ekkert svo siðugt að vera að spóla af stað eða slida í beyjum, tapar of miklum tíma á því. |
Author: | IvanAnders [ Mon 10. Oct 2005 16:58 ] |
Post subject: | |
ég er því miður ekki kominn með GT4 en í 3 stillir maður spól og skriðvörnina bara í 1 á kannski 1100hö supru, fer svo í beginner league og reynir að drifta allan tímann og þó að maður missi bílinn nokkrum sinnum að þá á maður samt séns á að vinna því að maður er með mest power ![]() ![]() ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |