bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
TOYO dekk... https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=11982 |
Page 1 of 3 |
Author: | ///Matti [ Thu 06. Oct 2005 22:29 ] |
Post subject: | TOYO dekk... |
Langaði bara að láta ykkur vita að Nesdekk eru komnir með tussuflott TOYO vetra og sumardekk..Flestar stærðir til en annars minnsta mál að sérpanta.Allavega eru þetta mjög flott og vönduð dekk á fínum prís ![]() ![]() ![]() ![]() Chekkið á þessu- http://www.toyo.com Svo er BMWkraftur með einhvern afslátt ![]() |
Author: | gstuning [ Thu 06. Oct 2005 22:34 ] |
Post subject: | |
old news, við erum búnir að vera með T1-R síðan í vor ![]() verðlistann er hægt að fá á l2c spjallinu |
Author: | ///Matti [ Thu 06. Oct 2005 22:40 ] |
Post subject: | |
Quote: old news, við erum búnir að vera með T1-R síðan í vor
verðlistann er hægt að fá á l2c spjallinu Ok,fínt hjá ykkur ![]() |
Author: | arnib [ Fri 07. Oct 2005 11:37 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: old news, við erum búnir að vera með T1-R síðan í vor
![]() verðlistann er hægt að fá á l2c spjallinu Það er algjör óþarfi að gera lítið úr þessu hjá Nesdekk þó svo að þið getið líka flutt inn svona dekk. Það er frábært að fyrirtæki taki sig til og selji gæðavörur - ekki síst þegar það eru fyrirtæki sem styðja bmwkraft með því að veita meðlimum afslátt! Að öllum líkindum eru Toyo ódýrari hjá GSTuning, einfaldlega vegna lágrar álagningar (og lítið overhead) en aftur á móti eru þau til á lager hjá Nesdekk, og þeir geta sett þau undir hjá manni. |
Author: | gstuning [ Fri 07. Oct 2005 11:43 ] |
Post subject: | |
arnib wrote: gstuning wrote: old news, við erum búnir að vera með T1-R síðan í vor ![]() verðlistann er hægt að fá á l2c spjallinu Það er algjör óþarfi að gera lítið úr þessu hjá Nesdekk þó svo að þið getið líka flutt inn svona dekk. Það er frábært að fyrirtæki taki sig til og selji gæðavörur - ekki síst þegar það eru fyrirtæki sem styðja bmwkraft með því að veita meðlimum afslátt! Að öllum líkindum eru Toyo ódýrari hjá GSTuning, einfaldlega vegna lágrar álagningar (og lítið overhead) en aftur á móti eru þau til á lager hjá Nesdekk, og þeir geta sett þau undir hjá manni. Enginn að gera lítið úr neinum , bara létt sko að þeir væru ekki fyrstir með þessi mega dekk |
Author: | ///Matti [ Sat 08. Oct 2005 15:48 ] |
Post subject: | |
Quote: Að öllum líkindum eru Toyo ódýrari hjá GSTuning, einfaldlega vegna
lágrar álagningar (og lítið overhead) en aftur á móti eru þau til á lager hjá Nesdekk, og þeir geta sett þau undir hjá manni. Ég er nú ekkert viss um að GStuning séu ódýrari ![]() |
Author: | arnib [ Sat 08. Oct 2005 18:52 ] |
Post subject: | |
///Matti wrote: Quote: Að öllum líkindum eru Toyo ódýrari hjá GSTuning, einfaldlega vegna lágrar álagningar (og lítið overhead) en aftur á móti eru þau til á lager hjá Nesdekk, og þeir geta sett þau undir hjá manni. Ég er nú ekkert viss um að GStuning séu ódýrari ![]() Nei það var svosem óþarfi hjá mér að halda því fram án þess að kanna málið! En ég er viss um að þessi þráður verður til þess að fólk sem hefur áhuga á svona dekkjum mun bera saman kosti og galla við báða aðila áður en það kaupir ![]() |
Author: | Svezel [ Sat 08. Oct 2005 19:11 ] |
Post subject: | |
toyo dekk rúla og ég hef ekkert nema gott um viðskipti mín við nesdekk að segja ![]() |
Author: | Kristjan [ Sat 08. Oct 2005 20:10 ] |
Post subject: | |
Hvað kosta 215/40/16 hjá GSTuning? |
Author: | ///Matti [ Sat 08. Oct 2005 20:13 ] |
Post subject: | |
4 x 215/40-16 T1-R : 52.000kr,- Samkvæmt L2C listanum ![]() |
Author: | Djofullinn [ Sat 08. Oct 2005 20:40 ] |
Post subject: | |
En í Nesdekk? |
Author: | ///Matti [ Mon 10. Oct 2005 12:45 ] |
Post subject: | |
Quote: En í Nesdekk?
48.000 ![]() |
Author: | freysi [ Mon 10. Oct 2005 18:15 ] |
Post subject: | |
þá með BMWKrafts afslættinum? |
Author: | bjahja [ Mon 10. Oct 2005 20:09 ] |
Post subject: | |
freysi wrote: þá með BMWKrafts afslættinum?
Þá er líka spurning hvort Gstuning listinn á l2c sé með bmwkrafts afslættinum ![]() |
Author: | gstuning [ Mon 10. Oct 2005 20:26 ] |
Post subject: | |
bjahja wrote: freysi wrote: þá með BMWKrafts afslættinum? Þá er líka spurning hvort Gstuning listinn á l2c sé með bmwkrafts afslættinum ![]() Það er enginn afsláttur, það fá allir bara gott verð á því sem við erum með, |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |