bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Strippari á Gumball 3000
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=11962
Page 1 of 3

Author:  OZ-569 [ Wed 05. Oct 2005 17:46 ]
Post subject:  Strippari á Gumball 3000

Charlie eigandi go-kart braurarinnar í kópavogi er víst að fara keppa á Gumball 3000 á Toyota Supra GT-4, og þátttökugjaldið er 4,7 milljónir :shock:

Author:  IvanAnders [ Wed 05. Oct 2005 17:57 ]
Post subject: 

þá hefur gjaldið hækkað til muna, var víst 1.3kúls síðast.... ertu ekki að meina celica GT-4? :roll:

Author:  Aron Andrew [ Wed 05. Oct 2005 20:38 ]
Post subject: 

IvanAnders wrote:
þá hefur gjaldið hækkað til muna, var víst 1.3kúls síðast.... ertu ekki að meina celica GT-4? :roll:


Keppnin er aðeins stærri núna heldur en seinustu ár, nú er það keppni í kringum heiminn!

Author:  Kristjan [ Wed 05. Oct 2005 21:54 ]
Post subject: 

Og hún er eftir 7 mánuði, þannig að það er kannski smá fyrirvari á þessari frétt.

Author:  Henbjon [ Wed 05. Oct 2005 23:33 ]
Post subject: 

Þetta er celica sem hann fer á sko. hún er 360 hestöfl minnir mig en hún verður tjúnuð í 400 hp fyrir þessa keppni.

Author:  Jón Ragnar [ Thu 06. Oct 2005 08:40 ]
Post subject: 

Gaman að hafa "Extreme" stöðina á digitalinu...

Gumball3000 þættir alltaf á sunnudögum :D

Author:  gstuning [ Thu 06. Oct 2005 09:34 ]
Post subject: 

BmwNerd wrote:
Þetta er celica sem hann fer á sko. hún er 360 hestöfl minnir mig en hún verður tjúnuð í 400 hp fyrir þessa keppni.


Það er ekkert neinstaðar sem segir að hún sé 360hö
held að þetta sé HI-NRG Celican og hún var aldrei mæld neitt

Author:  oskard [ Thu 06. Oct 2005 09:56 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
BmwNerd wrote:
Þetta er celica sem hann fer á sko. hún er 360 hestöfl minnir mig en hún verður tjúnuð í 400 hp fyrir þessa keppni.


Það er ekkert neinstaðar sem segir að hún sé 360hö
held að þetta sé HI-NRG Celican og hún var aldrei mæld neitt



eigandinn segir að hún sé svona mörg hestöfl ;)

Author:  gstuning [ Thu 06. Oct 2005 10:17 ]
Post subject: 

oskard wrote:
gstuning wrote:
BmwNerd wrote:
Þetta er celica sem hann fer á sko. hún er 360 hestöfl minnir mig en hún verður tjúnuð í 400 hp fyrir þessa keppni.


Það er ekkert neinstaðar sem segir að hún sé 360hö
held að þetta sé HI-NRG Celican og hún var aldrei mæld neitt



eigandinn segir að hún sé svona mörg hestöfl ;)


trúanlegt eins og powerið sem á að vera í go-kartinu

Author:  Geir-H [ Thu 06. Oct 2005 10:39 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
BmwNerd wrote:
Þetta er celica sem hann fer á sko. hún er 360 hestöfl minnir mig en hún verður tjúnuð í 400 hp fyrir þessa keppni.


Það er ekkert neinstaðar sem segir að hún sé 360hö
held að þetta sé HI-NRG Celican og hún var aldrei mæld neitt


Hún er kannski 260hp, ég var að spá í þessum bíl þegar að núverandi eigandi keypti hana, hún er nánast stock, hins vegar þarf ekki mikið til í að koma henni í 400hp

Author:  IceDev [ Thu 06. Oct 2005 13:25 ]
Post subject: 

Ég veit ekki hví, en ég myndi persónulega velja einhvern annan bíl en celicu til að fara í svona ferð :oops:

Author:  Jón Ragnar [ Fri 07. Oct 2005 08:56 ]
Post subject: 

IceDev wrote:
Ég veit ekki hví, en ég myndi persónulega velja einhvern annan bíl en celicu til að fara í svona ferð :oops:


E60 M5!



V10 beibí!!!! :P

Author:  gunnar [ Fri 07. Oct 2005 09:55 ]
Post subject: 

Ég myndi velja mér einhvern bíl með massíft ride comfort.. Og þá væri ég nú alveg til í að vera bara á E38 750 eða E65 760IL

Þó svo E34 M5 / E39 M5 / E60 M5 væru nú eflaust alveg geðveikir... 8)

En ef það verður heitt þá væri nátturulega bara gaman að fara á M Roadster :twisted:

Author:  zazou [ Fri 07. Oct 2005 10:04 ]
Post subject: 

Er 535d ekki málið í svona?

Author:  Djofullinn [ Fri 07. Oct 2005 10:08 ]
Post subject: 

Ég held hreinlega að ég færi bara á blæjunni minni með "smá" breytingum :) M3 mótor eða M50/M52 turbo eða eitthvað annað sniðugt, auka tank í skottinu og eitthvað fleira

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/