bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hormottu keppni
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=11929
Page 1 of 2

Author:  Kristjan [ Mon 03. Oct 2005 15:20 ]
Post subject:  Hormottu keppni

Hver er game í smá keppni hver er með flottustu hormottuna.

Allir byrja að safna!

Author:  grettir [ Mon 03. Oct 2005 15:28 ]
Post subject: 

Hehe.. góð hugmynd. En ég á einhverjar myndir af mér með hökutopp í framhaldsskóla og ég held maður láti það duga :D

Author:  gstuning [ Mon 03. Oct 2005 15:41 ]
Post subject: 

Lífið hefur uppá meira að bjóða heldur en svona keppnir

Author:  gunnar [ Mon 03. Oct 2005 15:51 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Lífið hefur uppá meira að bjóða heldur en svona keppnir


Iss iss iss, ef þér líður einhvað betur geturu ábyggilega fengið þér eins á ská bara ? Svona drift mottu :lol:

Author:  bjahja [ Mon 03. Oct 2005 16:04 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Lífið hefur uppá meira að bjóða heldur en svona keppnir

Þú ert svo djúpur Gunni :loveit:

Author:  iar [ Mon 03. Oct 2005 16:20 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
gstuning wrote:
Lífið hefur uppá meira að bjóða heldur en svona keppnir

Þú ert svo djúpur Gunni :loveit:


Gunni er náttúrulega da mazter unibrow champion! :lol:

Image

Author:  Joolli [ Mon 03. Oct 2005 16:40 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Lífið hefur uppá meira að bjóða heldur en svona keppnir
:rollinglaugh:

Author:  gstuning [ Mon 03. Oct 2005 18:42 ]
Post subject: 

iar wrote:
bjahja wrote:
gstuning wrote:
Lífið hefur uppá meira að bjóða heldur en svona keppnir

Þú ert svo djúpur Gunni :loveit:


Gunni er náttúrulega da mazter unibrow champion! :lol:

Image


Held að það sé no contest fyrir unibrow keppni

Author:  fart [ Mon 03. Oct 2005 18:44 ]
Post subject: 

ég er natural unibrow... en konan reynir alltaf að mixa það yfir í steriobrow þegar ég sofna yfir sjónvarpinu. :lol:

Author:  Kristjan [ Mon 03. Oct 2005 18:45 ]
Post subject: 

fart wrote:
ég er natural unibrow... en konan reynir alltaf að mixa það yfir í steriobrow þegar ég sofna yfir sjónvarpinu. :lol:


ha ha ha, hlýtur að vera óþægilegt að vakna með heitt vax á enninu

Author:  fart [ Mon 03. Oct 2005 18:50 ]
Post subject: 

flísatöngin maður.. usss.... :oops:

Author:  Kristjan [ Mon 03. Oct 2005 19:15 ]
Post subject: 

fart wrote:
flísatöngin maður.. usss.... :oops:


Öss bara harkan sex

Author:  gunnar [ Mon 03. Oct 2005 19:49 ]
Post subject: 

fart wrote:
ég er natural unibrow... en konan reynir alltaf að mixa það yfir í steriobrow þegar ég sofna yfir sjónvarpinu. :lol:


Sama hér, þessar kerlingar eru alveg óðar í þetta....

Spá í að fá mér bara mullet að framan maður... Flétta þetta svo og fá mér permanent..... eða hvað þetta heitir nú allt.. :oops:

Author:  Kristjan [ Mon 03. Oct 2005 21:01 ]
Post subject: 

gunnar wrote:
fart wrote:
ég er natural unibrow... en konan reynir alltaf að mixa það yfir í steriobrow þegar ég sofna yfir sjónvarpinu. :lol:


Sama hér, þessar kerlingar eru alveg óðar í þetta....

Spá í að fá mér bara mullet að framan maður... Flétta þetta svo og fá mér permanent..... eða hvað þetta heitir nú allt.. :oops:


Mullet að framan virkar ekki samkvæmt skilgreiningunni.

The Mullet: Business up front, party in the back.

Author:  IvanAnders [ Mon 03. Oct 2005 21:35 ]
Post subject: 

fart wrote:
ég er natural unibrow... en konan reynir alltaf að mixa það yfir í steriobrow þegar ég sofna yfir sjónvarpinu. :lol:


Been there, been done to :oops:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/